Lífið - 01.01.1939, Page 277
lífið
275
ust miklar gullnámur norður þar, og þó að gullnem-
arnir ættu þar hundaæfi og yrðu að þíða jörðina
uieð því að kynda bál eða þrýsta gufu niður í jarð-
veginn, þá fékkst þar mikill gullauður. En dýrðin
Var þó fremur endaslepp þar. Stórir bæir þutu þar
upp á blómaöldinni, Fairbanks, Dawson, Nome;
an nú standa þeir að mestu auðir. Nome brann til
ösku, og engum dettur í hug að byggja hana upp.
Skiútin saga kann það að þykja, að tíðkast hafi
uð refsa mönnum fyrir, ef þeir fyndu gull. Sá sið-
ur mun þó aldrei hafa þekkst, nema í Rússlandi,
°& er að vísu langt síðan þetta var. En þannig stóð
á þessu, að stjórnin, eða réttara sagt zarinn, átti
einkarétt á öllu gulli, sem í hans landi fannst. En nú
voru bændurnir fyrst og fremst bændur, er elskuðu
jörðina sína og akrana miklu meira en zarinn, sem
von var, og þeir sáu það af hyggjuviti sínu, að ef
Sull fyndist í jörðum þeirra, þá væri friðurinn úti.
í’á myndi safnast þar að múgur manns og akrarn-
’r verða troðnir og eyðilagðir eða af þeim teknir.
■^essvegna var það ekki fátítt fyr á öldum, að ef ein-
hver var svo ógæfusamur að finna gull þar, átti
hann það á hættu að verða varpað í lífstíðarfang-
el-si, — þó að stundum litu embættismennirnir eins
á málið og bændurnir, — eða þá að minsta kosti að
Verða kaghýddir og lofa að steinþegja um fundinn.
■^etta hefir eflaust átt sinn þátt í því, að Rússland
hornst seint inn í tölu gulllandanna, enda er það
að vísu ekki meðal hinna auðugustu. Þó eru þar all-
mlklar námur, bæði í Úralfjöllum, Altaifjöllum í
Síberíu og víðar.