Lífið - 01.01.1939, Page 290
288
LÍFIÐ
handlangarar slíkra afbrotamanna, því þeir eru
smánarblettur á stétt sinni og starfi, stórhættulegii*
ekki einungis umferðinni heldur öllií öryggi og sið-
ferði og eiga engan rétt á sér.
Að vísu má segja að atvinnubílstjórum sé vork-
unn, og að þeir geti, ekki komist hjá því, að flytja
ölvaða menn. En fyrir umferðina og öryggið eru
þeir jafn hættulegir fyrir því. Það er staðreynd, að
ölvaðir farþegar hafa óheppileg áhrif á bílstjór-
ann, verka á taugar hans og verða þess valdandi,
að hann ekur ekki jafn gætilega og ella, jafnvel þó
hann kannske ekki altaf geri sér það ljóst sjálfur.
Samkvœmt landslögum liggur refsing við, að bjóða
bílstjóra áfengi, þegar hann er við starf sitt. — Eu
ölóðir menn skeyta lítt lögum, og ég veit það frá bíl'
stjórum sjálfum, sem hafa sagt mér það, að far'
þegar leggi oft á það kapp, að fá þá til að drekka
með sér, þar í liggur ný hætta fyrir öryggi umferð-
arinnar, hin sífelda freisting, sem bílstjórinn vei’ður
fyrir, og sem stundum — því miður — er honum uru
megn, og þá er það einungis af láni eða hendingu>
ef umferðarslys hlýst ekki af. — Þá hefir bílstjóri
skýrt mér frá því, að það hafi þráfaldega komið
fyrir sig, að ölvaður farþegi hafi ráðist á sig við
aksturinn, ætlað að taka af sér stýrið eða því um
líkt, og að hann hafi neyðst til að stöðva bílinn og
leika hann hart til þess að afstýra slysum. — Ailn
hljóta að skilja, hvílík hætta umferð.inni getur ver-
ið búin af slíku, ekki einungis bílnum, sem fyrir þvl
verður, heldur líka allri annari umferð, sem á veg'
inum kann að vera.