Lífið - 01.01.1939, Page 429
XÍFIÐ
427
«r slétt og blaut sem silkiræma, en þó svo sterk og
traust, að hún slitnar ekki, þó líkaminn stækki,
heldur stækkar í hlutfalli við hann, og hver partur
hennar vex hæfilega eftir þörfum. Hún hefur tvær
vendir: yfirhúðina og leðrið, sem almennt nefnast:
hárhamur og holdrosi. Holdrosinn er mjög æða-
ríkur, og þar* er vöxturinn og gróskan. Hárhamur-
inn er sterkbyggður til að mæta sliti, og harðnar
"við það, uns hann verður að siggi. Á milli þessara
laga og holdrosans er þéttsett af svitakirtlum og
hárbelgjum. Sé húð.in í fullri rækt og starfsemi, er
hún þykk, æðarík, og tilfinningataugarnar við-
kvæmar. Svona er hún hjá þeim, er vinna og svitna.
Aftur á móti er hún þunn hjá þeim, er aldrei vinna,
svo að þeir svitni: hárhamurinn verður þurr og kald-
"ur, og má finna þetta hjá gömlu fólki. Úr þessu má
bæta, með því að þvo sér oft, en helst á þá að bera
feiti, olíu eða smyrsl á húðina, þar sem hún er
burrust, og því meiri þörf er á þessu, sem oftar er
skvampað í heitu vatni með sápu, því hún leysir
fitu úr húðinni, en húðin á að vera „blaut“, mjúk
þvöl, eins og Gleipnir. — Aðalverkefni húðar-
innar er að vera feldur utanum líkamann og skýla
bonum fyrir áhrifum ljóss, hita og kulda. Á sumum
stöðum á hnettinum geta menn gengið alnaktir, en
víðast hvar er þó nauðsynlegt að hlífa húðinni
eftir því, sem hentar á hverjum stað og eftir árstíð-
Það er því mesta brjálæði að apa tísku suð-
l’senna þjóða í klæðaburði hér á landi. — Þyrfti að
nefnd góðra og fróðra manna til þess að rannsaka
betta engu síður en matarhæfið. Auk þess, er nefnt