Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1950, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.04.1950, Blaðsíða 15
Sameiningin 45 Ásgrímur Ásgrímsson Hallsson og Sigríður Jónsdóttir Halldóra, hafði ættfólk hennar lengi búið á Veðrará, og enn mun sumt af því búa þar. Jón faðir Sigríðar konu Ásgríms var albróðir Torfa kaupmanns á Flateyri við Önundarfjörð, er þar bjó lengi og var allmerkur framkvæmdamaður tal- inn. Ekki stundaði Ásgrímur skósmíði til lengdar, voru og þessi ár erfið handiðnaðarmönnum og verkamönnum eins og landslýð öllum, og úrræði fá, fátæku fjölskyldufólki. Það mun hafa verið árið 1892 að Ásgrímur vann sumarlangt hjá Amerískum fiskimönnum, er um það leyti og einnig all- löngu síðar voru fjölmennir við ísland, og höfðu aðalbæki-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.