Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1950, Side 15

Sameiningin - 01.04.1950, Side 15
Sameiningin 45 Ásgrímur Ásgrímsson Hallsson og Sigríður Jónsdóttir Halldóra, hafði ættfólk hennar lengi búið á Veðrará, og enn mun sumt af því búa þar. Jón faðir Sigríðar konu Ásgríms var albróðir Torfa kaupmanns á Flateyri við Önundarfjörð, er þar bjó lengi og var allmerkur framkvæmdamaður tal- inn. Ekki stundaði Ásgrímur skósmíði til lengdar, voru og þessi ár erfið handiðnaðarmönnum og verkamönnum eins og landslýð öllum, og úrræði fá, fátæku fjölskyldufólki. Það mun hafa verið árið 1892 að Ásgrímur vann sumarlangt hjá Amerískum fiskimönnum, er um það leyti og einnig all- löngu síðar voru fjölmennir við ísland, og höfðu aðalbæki-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.