Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1958, Síða 4

Sameiningin - 01.04.1958, Síða 4
2 Sameiningin söfnuðunum til þess að fólkið skilji, hvað um er að vera. Því stuðnings er aðeins að vænta frá þeim, sem hafa skilning á hlutverki og starfi kirkjufélaga. Þegar frá líður þingum sem þessum, er það alltaf ein- staka atburði, sem hæst ber og eins og' varpa ljóma yfir allt þingið. Kirkjuþingið 1958 mætti með sanni kalla „vígslu- þingið,“ þar sem nú voru vígðir til prests tveir ungir menn, Alyiirt þessi sýnii' vígslu þeix'ra guðfrieðikanilidataima, Donald Olsen og Wallace Bergman, er fór fram á nýafstöðnu kirkjuþingi í Winnipeg. Séra Ei'ic H. Sigxnar, íorseti félagsins, írainkvæmir vígsluatliöfnina, en vígsluþegar ki’júpa við altarið. A myndinni má einnig sjá Dr. Valclimar J. Eylands, en hann í'lutti vígsl'uræðuna. báðir meðlimir Fyrstu Lúthersku Kirkju í Winnipeg, og ein kona tók djáknvígslu (deaconess consecration). Það var sannarlega gleðileg stund og hátíðleg, þegar vígsla þeirra fór fram, að sunnudagsmorgninum voru það þeir prestarnir, séra Ólafur Donald Olsen og séra Wallace Martin Bergman, sem krupu við altari Drottins og gáfu hin helgu heit, en við kvöldguðsþjónustuna var fyrsta konan vígð á Kirkjuþingi, Systir Laufey Olson, ekkja séra Carls Olson, sem prestur var í Kirkjufélaginu. Ógleymanlegar guðsþjónustur báðar tvær. Sóknarprestur hinna tveggja nýju presta séra Valdimar J. Eylands prédikaði við morgunguðsþjónustuna af sinni al-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.