Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1936, Blaðsíða 4

Sameiningin - 01.03.1936, Blaðsíða 4
38 SÉRA JÖN BJARNASON, D. D„ Ritstjóri frá 1886—1914. alt þetta getr verið og er íslendingum í Ameríku nauðsyn- legt. Á íslandi eru náttúrlega aðrar nauðsynjar ofaná:—að meira stjórnfrelsi fáist, að búnaðrinn taki framförum, að verzlunin komist í hendr landsmanna sjálfra, að mönnum notist tii hlítar sínar eigin fiskiveiðar, að þrifnaðr og hýbýla- prýði verði meiri en alment er enn, að læknamál landsins fær- ist i betra horf, að samgöngur verði margfalt greiðari en er bæði á sjó og landi, að upp komi innlendr iðnaðr, að betri og meiri skólamentun fáist bæði fyrir alþýðu og embættis- manna-efni. Alt þetta eru vitanlega nauðsynjar. En engar af þessum nauðsynjum fyrir í'ólk vort hér í landi eða á fslandi standa við í stað. Þær eru altaf smá- saman að brevtast. Þannig er margt nauðsynlegt á íslandi nú, sem ekki þótti og jafnvel eigi var það áðr. Og hér á meðai íslendinga í Ameríku kemr altaf upp fleira og fleira,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.