Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1936, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.03.1936, Blaðsíða 5
39 sem mönnum virðist sér og sínu fólki nauðsynlegt, og sem líka í sannleika er það. Margir ætla að ef iir þessum nauðsynjum er bætt fyrir þjóð vorri hér og að sínu leyli eins heima á íslandi, þá renni upp gullöld og sólöld á hvorum staðnum fyrir sig. En þó að margt það, er almenningi virtist og var nauðsynlegt að fá fyrir ekki mörgum árum, sé nú fengið, þá er ánægja almennings með hag sinn varla neitt meiri en áðr. —Jafnóðum og maðr fær- ist úr stað, breytist sjón- deildarhringurinn, en hann er eins stór og áðr, og hversu langt sem maðr ferðast, þá er depill sá, þar sem himin og jörð sýnast ná sam- an, einlægt jafn langt í burtu. Gullöldin og sólöldin eru altaf í fjarska, yzt í sjóndeildarhringnum. Þegar fólk vort er oröið auðugt að fé, þá er fengið afl þeirra hluta sem gjöra skal, og þá er sannarlega gullöld upp runnin—hugsa sumir. Og þegar upplýsing og mentun er komin í æskilegt horf fyrir þjóð vorri beggja megin hafsins, þá vita menn hvernig verja á auðnum til að bæta úr nauð- synjum almennings, og þá er sólöld hinnar íslenzku þjóðar komin. Það getr verið, og þess er vissulega óskandi, að þjóð vor á ókomnum tíma verði auðug að fé í s'amanburði við það sem nú er; að hún nái langtum hærra stigi í mentun og upplýsing en enn er orðið. En af því að nýjar nauðsynjar koina ávalt i ljós við hvert nýtt fótmál áfram, SÉRA BJÖRN B. JÓNSSON, D.D. 1907—1932, að unclanteknu 1921 G-GUTTORMS'SOtf ... í ritstjórn síSan 1914 aö sem lilið heimtar að ur se bætt, þa kemr undanteknu 1922

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.