Sameiningin - 01.03.1936, Side 7
41
SÉRA FRIÐRIIC J. BBRGMAMN
ílg. 1889—jan. 1890 og marz—des.
1892
SÉRA N. STEINGR.
THORLÁKSSON
annaðist deild I blaSinu “Börnin”
marz 1906—febr. 1908
heima og hér í dreifingunni stæði við brunninn, um ieið og
það er að berjast fyrir tilveru sinni, framförum sínum, mént-
an sinni, vellíðan sinni, við brunn kristindómsins, segjandi,
biðjandi með hinn samverzltu konu: “Gef mér þetta vatn.”—
“Syndin er lands og lýða tjón.” Ef engin mótspyrna
er gegn syndinni, ef ekkert afl er í mannlífinu henni sterk-
ara, þá treðr hinn einstaki maðr og almenningr vísan veg til
heljar, grefr sína eigin gröf, hversu mikið sem framförum
til auðs, mentunar, frelsis, þokar áfram. En það afl er, guði
sé lof, til; það er kærleiksafl kristindómsins, náð Guðs í Jesú
Kristi. Og vantrúin, átumein mannlífsins, þjóðlífsins, heims-
lífsins, ormrinn, sem étr hjartað, slítr sundr hjartarætrnar—
það er hún, sem er synd allra synda. “Eitt er nauðsynlegt”—
það er að brenna hana burt úr lífinu, hjartanu.” Brann ekki
hjarta okkar i okkr meðan hann talaði við okkr á vegínum
og útlagði fyrir okkr ritningarnar?” sögðu hinir tveir læri-
sveinar Jesú á kvöldi upprisudags meistara þeirra forðum.
Kvöld má ekki yfir oss koma fyr en vér getuin sagt hið sama.