Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1936, Page 9

Sameiningin - 01.03.1936, Page 9
SÉRA R. MARTEINSSON júní—okt. 1899 og síðan 1934 SÉRA IÍRISTINN K. ÓLAFSSON, I ritstjðrn síðan 1922 neska, sem menn eru altaf the keppa eí'tir, en ná þó aldrei. Greinin er stefnulýsing, ekki að formi, en þó í raun og veru. Hún lýsir afstöðu þeirri, sem honum finst að allir menn eigi að taka sér—og þar með auðvitað sjálfur hann og þetta nýja kírkjublað—í slíku umhverfi. Og er þá nokkuð í þeirri stefnu varhugavert frá voru sjónarmiði, sem nú erum hásetar á sömu skeið? Nokkuð, sem vafasamt megi teljast eða úrelt eftir þessi fimtíu ár, og þurfi því að víkja? Það er öðru nær. Séra Jón ritar hér um mannfélagsmálin, fyrst og fremst, af auðsæum skilningi og áhuga, eins og sannur þjóðvinur. Umbótaþörfum íslenzku þjóðarinnar hefir líklega aldrei verið betur lýst í jafn fáum orðum—og það í trúmálagrein, sem er upphaf að kirkjuriti. Svo langt er frá því að hann telji stundleg umbótaefni krist- indóminum óviðkomandi. En svo stýrh' hann líka hjá hinum boðanum, sem marg- an góðan dreng hefir illa svikið í seinni tíð—að vilja fara með kristindóminn eins og hann sé tæki til félagsbóta og lítið

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.