Sameiningin - 01.03.1925, Page 3
Mánaðarrit iil stuðnings kirlcju og kristindómi íslendinga
gefiff út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. i Vestrheimi
XJj. árg'. WINNIPEG, MARZ, 1925 Nr. 3.
Hátíðirnar miklu,
I. Konungurinn kemur.
Pálcmasunnudagur.
Enginn konungur hefir komið til ríkis með sama íhætti og
Jesús Kristur kom til ríkis síns.
Öðrum konungum hefir verið fagnaS með meiri viöhöfn.
Fyrir þeim hafa fariö og á eftir þeim hafa komið fagurbúnar
herfylkingar. Hvarvetna hefir glampað á sverð riddaraliðsins
og fallbyssu-skot hafa kveðið viS í öllum áttum. Konungar
jarSarinnar koma meS valdið meS sér.
Jesús hafSi ekki annaS liS til fylgdar sér en alþýSuna.
Gunnfánar þeir, er bornir voru fyrir honum, voru pálmar, —
metki friSarins. Hann kom íhógvær í nafni Drottins. Kon-
ungur himinsins kom meS kœrleika-nn meS sér,.
Þegar konungur tekur viS jarSnesku ríki, er hugurinn
venjulega fullur tilhlökkunar. Hann geiár sér ótal glæsilegar
vonir um sigurvinningar. Vald sitt hygst hann nota munu til
þess aS hefja ríki sitt og láta frægSarorö sitt berast út um
veröldina.
Þegar Jesús hélt innreiS til ríkis síns, var hugur hans full-
ur af sorg. Hann staSnæmdist á Olíufjallinu til aö gráta.
Hann sá framundan ógæfu mannanna, sem hann var sendur af
GuSi til aS vera konungur yfir. Hann sá þaS fyrir, aS þaS
myndi reynast sér ofurefli, aö safna mönnunum í ríki sannleik-
ans. Hann vissi þaS fyrir, aS svo mikiö væri af myrkri í hug-
skotum mannanna, aS þeir ekki gæti gert sér ljósið aS góöu.
Hann vissi, aS í þessu mannfélagi, sem hann átti aS; drotna yfir,