Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1925, Síða 14

Sameiningin - 01.03.1925, Síða 14
76 innfæddra kristinna manna um aldamótin 8,288, en er nú 277,377. í þessum tölum eru a8 eins taldir altarisgestir f'Com- municantsj, og gefa þær því einungis óljósa hugmynd um árang- ur trúboðsins. í Filips'eyjum, sem komu undir stjórn Bandaríkjanna áriS 1898, voru taldir um aldamótin einungis 266 prótestantar, nú teljast þeir 64.184. í þeim tölum er einungis átt viS inn- fædda. í eyjum Hollendinga þar nærri, hefir veriS mjög á- kveSin hreyfing i kristilega átt. Árið iqoo voru taldir þar ein- ungis 36,187 kristnir menn, en nú 475,848. Ef taldir eru allir skírðir á trúboðssvæSunum og allir, sem njóta kristilegrar uppfræðslu, verður talan nú samtals á 116 trúboðssvæSum, 8,342,378. Fyrir 25 árum var sú tala 3,613,391. Sunnudagsskólar eru nú á trúboðssvæðunum 50,077, og er tala kennara og nemenda 2,535,726. Gjafir til starfsins frá þeim, sem trúboðið hefir snúiö til kristni, teljast nú að nema $7,469,198, og er það meir en tvöfalt við þaS, sem gefið var 1911. Árangurinn af trúboðsstarfinu verður auðvitaö ekki nema að mjög litlu leyti sýndur með tölum. Það sem kristindómur- inn færir mönnunum, verður aldrei hægt að setja í skýrslur. En tölurnar ættu að benda á þann árangur, sem jafvel sézt á yfirborðinu, en á bak við þær tölur er sá árangur, sem mest er um vert — sú blessun, sem kristindómurinn hefir fært inn í lif þeirra, sem hann aðhyllast. — fEftir Lit. Digest). — K. K. 6. Kristniboðinn við vinnu sína. Eftir Arthur Judson Broum Verkahringur kristniboSans er svo margbrotinn og yfirgrips- mikill, að honum veröur með engu móti jafnað við starfsvið kenni- mannsins heima fyrir. Klerkur í kristnu landi gjörir sér varla grein fyrir því öfluga liðsinni, sem kristin menning, margra alda gömul, veitir honum i gjörvöllu starfi hans. Samskonar hjálpargögn eru ekki til í heiðnum löndum; trúboðinn veröur að skapa þau sjálfur. Hann þarf að setja á stofn, ekki að eins kirkjur og söfnuði, held- ur skóla, sjúkrahús; prentsmiðjur, kenslustofur fyrir smábörn, barnaheimili, og aðrar greinir umbóta-starfsemi þeirrar, sem hald- ið er uppi á vegum kristindómsins heima fyrir. Hann þarf að búa innfædda menn undir kennimannlegt starf, koma byggingum upp,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.