Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1925, Síða 17

Sameiningin - 01.03.1925, Síða 17
79 starfsemi trúboSans, sem einna fyrst vekur athygli feröamanna. Stafar þaS af tvennu; bæSi hefir mentastarfið fengið sýnileg vegsummerki í stofnunum, sem talsvert sópar aS, og svo er barna- mergöin alstaöar fyrir augum manna. ÞaS eru blíöleg, bjarteyg smábörn; þau laða mann aö sér eins og ósjálfrátt. MaSur heyrir dumpiS í tréskónum þeirrra á borgarstrætum í Japan; maSur sér skringilegan alvörusvipinn á andlitum þeirra á hrísgrjóna-ökrum Kínalands. MaSur þreytist aldrei á aS virSa íþau fyrir sér, nett- fríS og brún og þrýstileg á fljótsbökkum í Síam. ÞaS stingur mann í hjartaö, þegar þau ber fyrir augu manns á Indlandi guggin og beinaber. AlstaSar er eitthvaS hjartnæmt í andlitssvip og útliti barnanna, eitthvað, sem vekur þá hugsun hjá manni, aS þessi börn þurfi aS geta staSið betur aS vígi í lífs'baráttunni, og aö viö ættum aS hjálpa þeim til þess; og nýr skilningur varpar ljósi yfir orð meistarans: “ÞaS er ekki vilji föSur ySar, aS einn einasti þessara smælingja glatist.’’ MeS slíka tilfinningu í hjarta sínu lætur trúboSinn þaS vera sitt hiS fyrsta verk eitthvert, og ljúfasta, aS safna börnum þessum í skóla og kenna þeim þaS sem nauösynkgt er, bæSi fyrir þetta líf og hiS tilkomanda. Hæstir í tölunni eru dagskólar fyrir börn og byrjendur; þeirrra áhrif ná til smælingja svo tugum þúsunda skift- ir. Þá taka viS skóla-heimili, þar sem börnin eru stöSugt undir umsjón trúboöans. Ef sá er velgjörSamaSur mannkynsins, sem lætur tvö strá spretta, þar sem eitt óx áöur, hvaS skal þá segja um trúboSann, sem tekur hálf-nakinn drenghnokka burt úr óþrifnaði moldarkofans, þar sem karlmönnum og kvenfólki á ýmsum aldri ægir saman eins og svínum í stíu, og kennir honum aS lauga sig, aS bera virSingu fyrir kvenfólki, aS segja satt og vinna heiSarlega fyrir sér og þjóna Guöi? Þó hefir uppfræSslan jafnvel enn meiri þýSingu fyrir stúlkur, en drengi, því aS heiSingjarnir, sem: dýrka skynlausar skepnur, fyrirlíta konuna. í helgistaSnum Benares á Indlandi, sá eg mann einn meS mestu auðmýkt víkja úr vegi fyrir belju, og litlu síSar gefa konu, sem varS fvrir honum á götunni, hrottalegt olnbogaskot. Apaketti sá eg, sem voru friöheilagir og stríSaldir í véum eins musterisins, en hungruð stúlkubörn stóðu fyrir útidyrum þess sama helgidóms og öfluðu sér brauös meS bein- in;um. Er nokkurt kristilegra líknarverk til, heldur en þaS, að safna þessum vanræktu börnum í hrein húsakynni, og veita þeim þekking á dygöum og iSnaSi, og kristilegu heimilislífi, hreinu og fögru, sem hvergi finst í heiönum löndum, annars staSar en á veg- um trúboðsins? Þá er aS minnast á æSri skólana. Latínuskólar og sérfræði- stofnanir ýmiskonar, taka við efnilegustu nemendum sem útskrif- ast úr miSskólunum, og búa þá undir) sérstök störf hjá eigin fólki þeirra. ÚtbúnaS.ur stofnana þessara er oftast mjög svo flátæk- legur í samanburöi viö reisuleg húsakvnni rnargra háskólanna hér i landi; en okkur er óhætt aö skora á Evrópu og Ameríku, aö þær

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.