Sameiningin - 01.03.1925, Qupperneq 19
81
Samkepni ríkisskólanna, sem ætíö eru trúarsnauðir, og stund-
um fjandsamlegir í garð kristindóm|S, gjörir missíónaskólunum
nauösynlegt að bæta viö sig kenslutækjum og starfskröftum, svo aö
betur svari þörfinni. Þetta hafa trúboSsnefndirnar reynt aö gjöra.
Missíónaskólarnir, æöri og lægri, skara sumstaSar greinilega fram
úr rikisskólunum, þegar verkiS er boriS saman, stig fyrir stig; en
meiri framiförum þ.urfa þeir þó aS taka hvaS sem þaS kostar, eigi
þeir aS skipa öndvegiS framvegis eins og aS undanförnu.
Næst ber að minnast á ritstörf og bókagjörð. Þaö er skoðun
mótmælenda, aö þekking á GuSs orSi sé nauSsynleg, eigi trúin aö
vera haldgóS og vel grunduS. VerSur þaS þá eitt af skylduverk-
um trúboðans, aö þýSa ritningarnar á alþýöumál. Oft heyrir mað-
ur um það getiS, aS nærri því allar þjóSir jarSarinnar eigi nú' aS-
gang aS heilagri ritningu. Sannleikur er þaS; og þaS eru kristni-
boSarnir, semi þessu hafa til leiSar komiS.
Biblíufélögin veita þessari deild missíónarstarfsins ómetanleg-
an stuSning; þau borga prentunarkostnaS biblíunnar, og greiSa
mjög mikiS fyrir útbreiSslunni meS tilstyrk umboSsmanna sinna
og farandsala. Fyrir því má skoSa biblíufélögin eins og samgróinn
og mjög mikilvægan hluta þessarar stórvöxnu deildar í trúboSs-
starfinu.
PrentuS ritningin kemur víSa þar sem ekki heyrist rödd hins
lifanda vitnis. Flún færir mönnum sannleik sinn á margri hvildar-
stund í einrúmi. Kraft orSa sinna veikir hún laldrei mieS orSa-
stælum, né spillir honum meS rangri kenningu. Á næstliSinni öld
hafa 540,000,000 eintök ritningarinnar, eSa ritningarparta, veriS
prentuS á 400 tungumálum. Væri kristniboSarnir reknir burt úr
Asíu allri saman, þá yrSi GuSs orS eftir þar, stór-máttugt og óeyS-
anlegt, —- þögult aS verki eins og sólskinið, og meS þann feikna-
kraft í sér fólginn, sem endurskapaS getur allan heiminn. Persar
og Hottentottar, Kóreumenn og Síam-búar, lesa í dag á móSurmáli
sínu um Krist, sem “getur til fulls frelsaS þá, sem fyrir hann ganga
fram fyrir GuS’’; og viS vitum, aS orS Drottins “hverfur ekki
aftur til hans viS svo búiS.”
Þegar búiS er aS þýSa og undirbúa, þá er eftir aS gefa út.
1 mörgum löndum var engin prentsmiSja til, þegar. kristniboSinn
kom þangaS fyrst; varS hann þvi aS koma prentstæSum upp og
starfrækja þau sjálfur. Hann var meS þeim fyrstu, sem sáu mik-
ilvæga ráSstöfun guSlegrar forsjónar í uppgötvunum prentleturs-
ins og gufupressunnar. Tvö hundruS prentsmiSjur starfrækja
kristniboSsfélög mótmælenda á þessum degi, í öllum álfum heims,
og eru þar út. gefnar árlega mörg hundruS miljón blaSsíSur af
ritningarorSi og kristilegum ritum. Missíónar-prentstæSin í Shang-
hai eru farin aS hafa geisimikil áhrif á hugsunarhátt þeirrar þjóS-
ar, sem talin er þriSjungur alls mannkynsins ('Kínverjaý; í einu
þeirra eru prentaSar nálega hundraS miljón blaSsíSur á ári.