Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1925, Side 27

Sameiningin - 01.03.1925, Side 27
89 “Auðvitað,” sagSi Simplex, “en hvernig á þaS aS komast í framkvæmd?” Simplex var gamall tinsmiíSur, sem ekki lét alt á sig fá. Hann var presbýteri, ákveSinn forlagatrúarmaður, og kryddaSi mál sitt me8 DavíBs sálmum. Vortex var aðstoöarmaöur hans, og ’nefndi það gjarnan í formælingum, sem hann ekki þóttist trúa á. Erfiðis- verk hans var að bera rafmagnsblysið, eöa þá að lalla til baka á verkstæðið og sæka verkfæri, sem gleymst höföu, meðan húsbóndi hans sat í baðherberginu og reykti pípu sína, fyrir 2]/2 dollar um klukkustundina. Efnamennirnir voru sök í stríðinu mikla,” sagði Vortex, “rétt til að auðga sig.” “Auðvitað,” sagði Simplex “það var þegar kaupið okkar hækk- aði. Eigingjarnir skálkar! Mættu þeir missa fótanna og vera varpað niður í eyðileggingu. En hver á að sjá um það?” “Við,” sagði Vortex, “alþýðan (prólctarwtið). Sitrit; okkar og neyð veitir þessum náungum skemtiskútur sínar fyachtsj. Eng- inn maður á rétt til annars en þess, sem hann framleiðir með eigin höndum. Eða er ekki svo?’’ “Þannig lít eg á,” sagði Simplex, og leit á úrið sitt úr hreinu gulli til að sjá hvort ekki væri kominn hættutími. “En heyrðu, gamli kunningi,” hélt Vortex áfram. “Eg þarf að fá lánaða 500 dollars. Eg þarf að fá mér Eord bíl- Þú hefir peninga í bankanum, eða er ekki svo ?” “Auðvitað,” sagði Simplex með ánægjusvip. “Eg hefi um $13,000 í bankanum. Eg skal lána þér 500 með sjö prósent rentum og taka veð í heimili þínu. Felstu á það ?” “Heldíir það,” sagði Vortex. “Þú ert ágætur náungi,” og hann klappaði á bak gamla mannsins. “Jæja,” sagði Simplex, “samkvæmt ritningunni er enginn okk- ar betri en hann á að vera, en efnamennirnir erú þó verstir allra. Þeir eru þjófar og ræningjar, viðurstygð í augum Guðs. Við börn erfiðisins skulum ná tökum á þeim og þeir skulu lenda í undir- djúpunum.” —Lauslega þýtt af K. K. Ó. Ungmennafélög og kristileg upp- frœðsla. Eftir hr. /. B. Johnson. Þegar við tökum þetta málefni, “Ungmennafélög og kristileg uppfræðsla”, til íhugunar, er fyrst og fremst nauðsynlegt að gjöra sér grein fyrir tilveru og tilgangi ungmennafélaganna. Þessi fé- lög eru mynduð í sambandi við söfnuðina og er ætlast til, að sá

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.