Sameiningin - 01.03.1925, Page 32
94
Hugprýði.
Fyrir nokkrum árum kom frá Indlandi truboSs-prestur, og fór
þess á leit viS nemendur háskólans eins á Englandi, aS ,þeir geröust
kristniboSar og færu meS sér til Indlands. Hann fullvissaSi þá
um þaS, aS þeir fengi aS eiga góSa daga, búa í notalegum húsurn
og hafa marga þjóna. Enginn gaf sig franr. Nokkrunr manuS-
um síSar kom maSur frá Afríku ofe skoraSi á þessa söniu háskóla-
menn, aS taka viS starfi eins trúboSans, sem myrtur hefSi veriS
suSur þar. “AS öllum líkindum kostar þaS ykkur lífiS,” sagSi
kristniboSinn. Sex hraustir háskólamenn gáfu sig óSar fram og
imSust til aS fara meS kristniboSanum. Þeir óttuSust ekki dauS-
ann. En þeir fyrirlitu makindalíf og lítilmensku.
Gestrisni.
Gamalt æfintýri hljóSar á þá leiS, aS þegar vitringarnir komu
austan, á leiS til Jerúsalem, þá gistu þeir eitt sinn í hrörlegum kofa
hjá fátækum viSarhöggvara. Var þeim þar borinn bezti beini,
eftir þvi, sem föng leyfSu. í þakklætisskyni gáfu þeir honum
hljóSpípu, sem sú náttúra fylgdi, aS e'kki þurfti annaS en blása í hana
og kom þá þegar, hvaS helzt sem maSur kaus sér. Þegar Vitring-
arnir voru á brott, blés skógarhöggvarinn þegar í hljóSpípuna og
óskaSi aS nú væri kominn góSur matur á borSiS. AS vörmu spori
svignaöi borSiS undir dýrindis krásurn. Hann blés í pípuna aftur
og aftur og alt varS sem hann óskaöi. Hann fékk fögur klæSi,
skrautlegt hús, dýrgripi úr gulli og silfri. Alt, sem hann óskaöi,
veittist honum, og hann varS brátt auSugastur allra manna þar nær-
lendis. En lániS þoldi hann ekki. Hann varS drambsamur og eig-
ingjarn. tlann misti alla meSlíöan meS fátækum. Hann
skipaöi þjónum sínum aS líSa engurn fátækling aS koma
nærri húsi hans. Á heimleiöinni ráögerSu vitringarnir aS
vera aftur nætursakir hjá vini þeirra, skógarhöggvaranum. Er
þeir sáu þar reisulega höll, er kofinn stóS áSur, bjuggu þeir sig
sem fátæka förukarla og böröu aS dyrum. Þjónarnir skipuSu þeim
burt meS harSri hendi, en þeir vildu ekki hlýSa og gerSu hávaöa
rnikinn. ICom þá húsbóndinn og rak þá burt meS miklum þjósti.
ÞaS sama kvöld hélt hann veizlu og haföi í boSi rnarga höfSingja.
Haföi 'hann lýst yfir því, aS allir rnundu útleystir meS gjöfum og
gulli. Blés hann nú í hljóSpípu sína og mælti svo fyrir, aS rik-
mannlegar gjafir félli í skaut gestanna. En nú brást bogalistin;
gjafirnar kornu ekki. Blés hann nú í pípuna ákaflega, en vann
fyrir gýg, engin kom gjöfin. Hljóöpípan hafSi tapaö náttúru
sinni. Gestirnir ruku burt reiSir og yondir. Höllin hvarf og
allir skrautmunirnir. Aftur sat skógarhöggvar.in^, í hrörlegum
kofa meS konu og börn sín í tötrum. — Hann hafSi á dögurn láns-
ins gleymt boSinu því: “Veriö gestrisnir hver viö annan án
möglunar.”