Sameiningin - 01.06.1927, Side 16
174
af hrifning. í húsi sínu lánaSi hann stóran sal til aS halda sjómanna-
guSsþjónustur. Hann talaSi einu sinni um, þaS viS mig meS tárin í
augunum, hve ógurlegt væri til þess aS vita, aS hópum saman færu
mennirnir út á sjóinn, án þess aS hafa fundiS frelsi sálu sinni. Hann
hafSi safnbauk hjá sér fyrir heiSingjatrúboS. Hann gaf út ræSur
fyrir eigin fé og sendi þær gefins út um, bæinn. Og eg vissi aS fá-
tæklingar mintust hans í bænum. sínum, og litu á hann sem verkfæri
GuSs til aS opinbera smælingjunum. náS sína og miskunnsemi og þann
dásamlega fagnaSarboSskap, aS aldrei er hann fjarri neinum af oss.
Hvernig fær hann fé til alls þessa. Hann fékk stórar áfengis-
birgSir. Hann seldi sjómpnnum áfengi aS guSsþjónustunni lokinni.
Hann græddi á því stór-fé. Þá varS hann fær um, aS gefa fátækum
aS nýju og sjá sjómönnum aftur fyrir guSsþjónustum. Og einn sjó-
maSurinn og annar drakk frá sér líf og heilsu. Og börnin þeirra
fara á hæli, sem viS Sveinn höfum gengist fyrir aö komiS væri upp.
Og ekkjurnar fá ei meS oröum lýst þakklæti sínu til þessa manns,
sem aldrei þreytist aS hjálpa þeim, sem bágt eiga.
Eg sá í anda þegar Sveinn kom til pabba. Hann sagöi honum aS
hætta viS máliö, og hann vissi, aS þaö myndi gert. Þá gekk, hann
heim til sín. Þar féll hann á kné frammi fyrir augliti GuSs og úthelti
hjarta sínu í bæn um fyrirgefning synda sinna. Og þegar hann stóS
upp frá bæn sinni, þá IjómaSi andlit hans af undursamlegum friöi.”
“DýrS sé þér Drottinn minn og frelsari,” sagSi hann “aS þú meS
þínu heilaga blóöi hefir burtþvegiS allar mínar misgjörSir.”
ÞaS var sem höfuS mitt væri aS springa, og brjóst mitt meS.
“Himneski faöir,” hóf eg máls. Bænin er lykill aS hinni óþrjótandi
náSarlind GuSs. ÞaS var mín skoöun frá barnæsku. ÞaS var líka
reynsla mín, aö svo miklu leyti, sem mín fátæka lífsreynsla fékk leitt
slíkt í ljós. En aS þessu sinni varS bæn minni ekki lengur haldiö
áfram. ÞaS kemur fyrir aS viö getum ebki beöiö til Guös, —- viS
getum ekki nálgast hann — viS getum ekki opnaS hjarta okkar fyrir
heilögum andardrætti hans. Eg hætti ekki aS biSja, af því aö þannig
væri ástatt meö mig. Þegar eg ætlaöi aö fara aö biöja, þá fanst mér
alt í einu, aS þaS vera fyrir neöan viröingu mína að tala viö Guö. Á
þeim árum þekti eg ekki hugtakiö guöshugmynd. ÞaS var ekki fyrri
en eg var fátæk einyrkjakona uppi i sveit, aS augu mín voru opnuö
fyrir þeim sannleika, aö GuS er ekki eitt hiö sama og hugmyndirnar,
sem viö ófullkomnir menn gerum okkur um hann. Enn sem fyrri sá
eg Guö leggja himneska blessun sína yfir hvern eyri, sem Sveinn út-
deildi meöal fátækra. Enn sem fyr.ri skildi eg þaS sem kröfu Guös,
aö hinir fátæku væru ánægöir meö hlutskifti sitt og tækju meS hjart-
ans þökk og lofgjörS á móti sérhverri gjöf, sem aö þeim var rétt.—Eg
neitaSi ekki tilveru GuSs. Eg hefi enga stund lífsins efast um hana
En sál m,ín var í uppreistarástandi gegn honum. Eg fyrirleit hann.
Eg fyrirleit aumingjana, sem útheltu hjarta síriu í þakklæti fyrir sér-
hvert smíáræði, sem í þá var slett. E,g dáöist aö Ingibjörgu Tunnu.
Eg hefSi viljaö sjá hana henda eplurn .beint framan í Svein útgeröar-