Fréttablaðið - 21.03.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
veðrið í dag
Sími: 512 5000
ELDSNEYTISVERÐ Hækkandi verð á
eldsneyti veldur ferðaþjónustu-
fyrirtækjum hér á landi miklum
áhyggjum þar sem viðbúið er að
mjög muni draga úr ferðalögum
innanlands í sumar. Samtök ferða-
þjónustunnar kalla eftir lækkun
eldsneytisskatta.
Ef verðið á bensíni í dag er
miðað við verð fyrir réttu ári er
munurinn um 16 krónur á lítr-
ann. Lítraverð hefur hækkað frá
um það bil 212 krónum upp í um
228 krónur í ár. Um miðjan mars í
fyrra hafði verð að vísu stigið afar
hratt á stuttum tíma og átti eftir
að lækka verulega í verðstríði olíu-
félaganna yfir sumarmánuðina.
Þrátt fyrir það sýna tölur Vega-
gerðarinnar nokkurn samdrátt í
umferð um helstu vegi landsins frá
2009 til 2010 fyrra og fyrstu tölur
þessa árs gefa til kynna að fram-
hald verði á í ár.
„Við höfum mjög miklar áhyggj-
ur af hækkunum eldsneytisverðs,“
segir Erna Hauksdóttir, formaður
Samtaka ferðaþjónustunnar, í sam-
tali við Fréttablaðið.
„Það er bæði vegna flugsins
og útgerðar á rútum og öðrum
farartækjum, en líka vegna þess
hversu dýrt það er fyrir almenn-
ing að keyra sína einkabíla. Ef rík-
isstjórnin lækkar ekki skatta sína
á eldsneyti getur þetta haft mjög
slæm áhrif á ferðaþjónustuna um
allt land.“
Þótt eldsneytisgjöld miðist við
vissa krónutölu af útsöluverði
hvers lítra, leggst virðisaukaskatt-
ur á alla upphæðina. Skattheimtan
eykst því í hlutfalli við hækkandi
innkaupsverð olíufélaganna hér á
landi.
Erna segir hvorki almenning
né fyrirtæki þola „þessar gegnd-
arlausu hækkanir“ og kallar eftir
því að ríkisstjórnin sjái til þess að
snúið verði aftur til þeirrar skatta-
upphæðar sem gert var ráð fyrir
í byrjun.
Erna játar því að útlit sé fyrir
að erlendir ferðamenn fjölmenni
hingað til lands í sumar og þeir
muni sennilega ekki mikla fyrir
sér bensínverð, sem er sambæri-
legt og í þeirra heimalöndum.
„En fyrir Íslendinga er þetta
mjög stórt vandamál. Það kostar
augljóslega meira að keyra nú í
sumar en í fyrrasumar. Þess vegna
er svo mikilvægt að draga úr
skattheimtu til þess að létta undir
með almenningi og atvinnulífinu.“
Ríkisstjórnin hefur skipað
starfshóp um viðbrögð við hækk-
andi eldsneytisverði og er fyrstu
tillagna hópsins að vænta þann
fyrsta apríl.
- þj
Mánudagur
skoðun 12
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Fasteignir.is
21. mars 2011
66. tölublað 11. árgangur
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Saumaði þvottarennu niður í kjallarann
Klifurjurt
milli hæða
É g henti gjarnan taui í tröppurnar til að taka með mér niður í þvottahús í næstu ferð. Þá fékk ég þessa hugmynd að útbúa langan poka milli hæð-anna, sem væri eins og klifurjurt upp vegginn,“ segir Kristín Birna Bjarnadóttir vöruhönnuður þegar Fréttablaðið forvitnast um hlutverk þriggja metra langs taupoka á heimili hennar.„Munstrið á efninu minnti mig svolítið á klifurjurt. Ég saumaði langan hólk sem dreginn er saman með snúru í botninn og festi hann með skrúfum efst við stigahand-riðið. Það besta er hversu mikið kemst í pokann, ég þarf ekki að þvo eins oft,“ segir Kristín Birna hlæjandi. Hún hefur reyndar engan tíma til að þvo þessa dag-ana þar sem hún er önnum kafin við að undirbúa þátt-töku í HönnunarMars sem hefst á fimmtudaginn. Krist-ín Birna er hluti af hönnunarteyminu Gerist sem munmeðal annars sýna ReykjavíkurhandklæðiLaugavegi 91 VöruR
Leirkrúsin býður upp á fjölbreytt námskeið í vor.
Má þar nefna handmótun fyrir byrjendur, mótun
á rennibekk og helgarnámskeið í rakú- og tunnu-
brennslu. Sjá nánar á www.leir.is
Söluaðilar.: Járn og gler - Garðheimar - Húsasmiðjan
www.weber.is
Söluaðilar.: Járn og gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan
www.weber.is
FASTEIGNIR.IS
21. MARS 2011
12. TBL.
Fasteignasalan Miklaborg hefur til sölu
glæsilegt endaraðhús á Vesturströnd á
Seltjarnarnesi.
Húsið er 254 fm að stærð með óviðjafnanlegu útsýni til sjávar og Esjunnar.
Komið er inn í flísalagða forstofu með nýjum skáp-um. Forstofuherbergi er parketlagt. Hol er flísalagt. Baðherbergi er með baðkari og flísum á gólfi. Bíl-skúrinn er flísalagður og er einnig nýttur sem þvotta-hús. Jafnframt er lögn á baði. Fjölskyldurými er flísa-lagt og með útgangi út í garðstofu sem er flísalögð og með ofnum Út frá henni er hellulö ð f i
Á svefnherbergisgangi eru tvö herbergi og bað-herbergi. Herbergin eru þrjú samkvæmt teikningu. Bæði herbergin eru parketlögð. Útgengt er úr hjóna-herbergi yfir í yfirbyggðan skála með heitum potti.Baðherbergið er mjög rúmgott. Það er er flísalagt og með stórri innréttingu og með nýjum sturtuklefa.Á efri hæðinni er pa ketlögð stofa og borðstofa og eldhús með upprunalegri innréttingu. Útgangur er á svalir sem e u flísalagðar og er möguleiki að stækka eldhúsið inn í svalirnar en það hefur verið ge t á sumum húsanna. Góð lofthæð er í stofu.
Búið er að skipta um þak að hluta Nánari upplýs
Óviðjafnanlegt útsý i
Húsið stendur á vinsælum stað á Seltjarnarnesi.
heimili@heimili.is
Sími 530 6500
Bogi Pétursson lögg. fasteignasali
Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali
Andri Sigurðsson lögg. leigumiðlari
Vorjafndægur
voru í gær, styttist
í sumarið.
Óskum eftir sérbýlum á
söluskránna.
Auður Kristinsdóttir
Sölufulltrúi RE/MAX Senter
Sími 824 7772 audur@remax.is
Kristján Ólafsson
Lögg. fasteignasali
Auður Kristinsdóttir
Sölufulltrúi RE/MAX
Verðmetum eign þína
þér að kostnaðarlausu
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MEIRA AF LANDSBYGGÐINNIMeira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Ómissandi
Kringlukast
Opið 10–18.30
Síðasti dagurinn
HVESSIR S-TIL Í dag ríkja SV-
áttir, víða 5-10 m/s en það hvessir
verulega við suðurströndina í kvöld.
Horfur á slyddu- eða snjóéljum
víða NV- og V-til en súld eða
skúrum allra syðst.
VEÐUR 4
3
-1
-1
-1
3
Keppa í skákboxi
Björn og Daníel hjá CCP
reyna með sér í óvenjulegri
keppni.
Fólk 30
Chelsea á skriði
Chelsea nálgast topplið
ensku úrvalsdeildarinnar
óðfluga.
sport 26 Eldsneytisverðið gæti
skaðað ferðaþjónustu
Samtök ferðaþjónustunnar vilja lægri eldsneytisskatta til að fyrirbyggja sam-
drátt á ferðalögum innanlands. Segja hvorki fyrirtæki né almenning þola
hækkanir. Starfshópur ríkisstjórnar skilar fyrstu tillögum í næsta mánuði.
Kostnaður við ferðalög á bíl innanlands
Eldsneytiskostnaður hefur í för með sér aukinn kostnað við að ferðast á bíl
innanlands. Taflan hér fyrir neðan sýnir kostnað við að keyra frá Reykjavík til
ýmissa áfangastaða á landsbyggðinni.
Staður Vegalengd Bensíneyðsla* 2010** 2011***
Akureyri 382 km 37,6 l 7.971 kr 8.573 kr
Ásbyrgi 505 km 60,6 l 12.847 kr 13.816 kr
Egilsstaðir 652 km 78,2 l 16.578 kr 17.838 kr
Seyðisfjörður 676 km 81,1 l 17.193 kr 18.491 kr
Ísafjörður 455 km 54,6 l 11.575 kr 12.448 kr
Höfn 458 km 55 l 11.660 kr 12.540 kr
Hringvegurinn 1339 km 161 l 34.132 kr 36.708 kr
Kostnaðarauknin + 7,6%
* miðað er við bíl sem eyðir 12 bensínlítrum á hverja 100 kílómetra
** Algengt lítraverð bensíns í sjálfsafgreiðslu 16. mars 2010 var 212 krónur
*** Algengt lítraverð bensíns í sjálfsafgreiðslu 18. mars 2011 var 228 krónur
FAGNA LOFTÁRÁSUM Uppreisnarmenn í nágrenni borgarinnar Benghasi í Líbíu fögnuðu loftárásum Bandaríkjamanna, Frakka og Breta á loftvarnakerfi
og herafla stjórnarhers Líbíu í gær. Talsmaður hersins lýsti í gærkvöldi yfir einhliða vopnahléi, en óvíst er hvort það verði virt. Sjá síðu 6 NORDICPHOTOS/AFP
Skuldir óreiðumanna
„Í hvert sinn sem við fáum
gluggabréf með rukkun
þurfum við að greiða
atkvæði um það hvort við
ætlum að borga eður ei.“
Í dag 13
ATVINNUMÁL Á bilinu 450 til
600 börn hafa átt báða for-
eldra atvinnulausa síðastliðin
tvö ár. Þetta kemur fram í
tölum Vinnumálastofnunar.
Um helmingur þeirra sem eru
á atvinnuleysisskrá eru með
börn á framfæri.
Börn á Íslandi eru um 80
þúsund og eiga fjórtán prósent
þeirra atvinnulaust foreldri.
- shá, sjá síðu 10
Atvinnuleysi á Íslandi:
500 börn eiga
báða foreldra
án vinnu