Fréttablaðið - 21.03.2011, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 21.03.2011, Blaðsíða 5
skattur.is Skilafresti lýkur eftir tvo daga! Talið fram á skattur.is Veflykill og rafræn skilríki veita aðgang að þjónustusíðu á skattur.is þar sem hægt er að fylla út skattframtalið á einfaldan hátt. Veflyklar hafa verið sendir til nýrra fram teljenda. Glatist veflykill má sækja um nýjan á skattur.is og fá hann sendan í vefbanka eða í pósti. Framtal á pappír Pappírsframtöl eru aðeins send þeim sem töldu fram á pappír í fyrra. Hægt er að panta áritað pappírsframtal og sundur liðunarblað á skattur.is eða í síma 442-1414 og fá það sent í pósti. Aðgengilegar leiðbeiningar Leiðbeiningar er að finna á skattur.is. Einnig er auðvelt að kalla fram skýringar við einstaka kafla eða reiti í vefframtali. Prentaðar leiðbeiningar má fá á skattstofum. Aðstoð í síma 442-1414 Í mars verður veitt aðstoð í síma 442-1414 alla virka daga frá kl. 9:30 til 15:30. Dagana 23., 28. og 29. mars verður þjónustan í boði til kl. 19:00. Þjónusta við einstaklinga á höfuðborgarsvæðinu er á Laugavegi 166 Skilafrestur er til 23. mars

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.