Fréttablaðið - 21.03.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 21.03.2011, Blaðsíða 17
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Saumaði þvottarennu niður í kjallarann FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Klifurjurt milli hæða É g henti gjarnan taui í tröppurnar til að taka með mér niður í þvottahús í næstu ferð. Þá fékk ég þessa hugmynd að útbúa langan poka milli hæð- anna, sem væri eins og klifurjurt upp vegginn,“ segir Kristín Birna Bjarnadóttir vöruhönnuður þegar Fréttablaðið forvitnast um hlutverk þriggja metra langs taupoka á heimili hennar. „Munstrið á efninu minnti mig svolítið á klifurjurt. Ég saumaði langan hólk sem dreginn er saman með snúru í botninn og festi hann með skrúfum efst við stigahand- riðið. Það besta er hversu mikið kemst í pokann, ég þarf ekki að þvo eins oft,“ segir Kristín Birna hlæjandi. Hún hefur reyndar engan tíma til að þvo þessa dag- ana þar sem hún er önnum kafin við að undirbúa þátt- töku í HönnunarMars sem hefst á fimmtudaginn. Krist- ín Birna er hluti af hönnunarteyminu Gerist sem mun meðal annars sýna Reykjavíkurhandklæðin og -sápuna á Laugavegi 91. Vörurnar unnu samkeppni um minjagrip Reykjavíkur árið 2010. heida@frettabladid.is Leirkrúsin býður upp á fjölbreytt námskeið í vor. Má þar nefna handmótun fyrir byrjendur, mótun á rennibekk og helgarnámskeið í rakú- og tunnu- brennslu. Sjá nánar á www.leir.is NÝTT12 mánaða vaxtalausar greiðslur Listh Fermingartilboð GÆÐA- og verðsamanburð Verð nú 109.900 kr. Verð 164.900 kr. Söluaðilar.: Járn og gler - Garðheimar - Húsasmiðjan www.weber.is Söluaðilar.: Járn og gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan www.weber.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.