Fréttablaðið - 24.03.2011, Page 1

Fréttablaðið - 24.03.2011, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag Sími: 512 5000 Fimmtudagur skoðun 24 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Geðhjálp 24. mars 2011 69. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 HönnunarMars hefst í dag og munu hinir ýmsu hönn- uðir kynna verk sín á yfir fimmtíu stöðum úti um alla borg næstu fjóra daga. Hátíðin fer fram í tómum vöruhúsum, verslunum, galleríum, veitingastöðum og á götum úti. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Gríma Kristinsdóttir, eigandi hárstofunnar Grímu, er upprennandi sjónvarpsstjarna í nýrri þáttaröð: G ríma Kristinsdóttir hefur nú þegar vakið mikla athygli fyrir afgerandi fatastíl í sjónvarpsþáttunum Hamingjan sanna sem sýndir eru á Stöð 2 en annar þátturinn var ý dí k mörkuðum og í verslunum sem selja notuð föt og blandi þeim svo saman við nýtt.„Ég hef allt frá því að ég var tvítug gengið í stuttbuxum ogsokkabu Danmörku, en hún hafði þá í mörg ár leitað sér að fjólubláum leðurjakka. „Ég hafði beðið fjöl-skyldu og vini að lá Hefur ekki töluá stuttbuxunum Skósprengja! 20% afsláttur af öllum skóm og stígvélum teg 11001 - kom í hvítu líka í C,D,E skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is Vertu vinur ÞESSI FRÁBÆRI HALDARI NÚ Í NÝJUM LIT FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 GEÐHJÁLP BEINUM FÓLKI Á RÉTTA BRAUT Ráðgjafar Geðhjálpar veita fræðslu og ráðgjöf. Síða 2 NÝTT OG BETRA LÍF Geðfatlaðir geta lifað lífi nu til fulls í búsetukjörnum. Síða 5 24. mars 2011 FIMMTUDAGUR 12 A tvinnumissir hefur víðtæk áhrif á líf allra sem fyrir slíku verða. Breytingar á félagslegum aðstæðum eru sjálfgefnar en færri hafa hugfast að atvinnuleysi getur haft alvar-leg áhrif á heilsu fólks og leitt til minnkandi starfsgetu. Fjölgun örorkulífeyrisþega er ein af þeim hættum sem samfélag í kreppu getur þurft að takast á við. Heilsufarsvandi vegna atvinnu-leysis er lúmskur óvinur. Hingað til hefur ekki verið hægt að merkja með ótvíræðum hætti að ástand á atvinnumarkaði hafi haft áhrif á lýðheilsu. Þegar á hinn bóginn er litið til rannsókna í þeim löndum sem hafa tekist á við áþekk vanda-mál og steðja að íslensku samfélagi í dag er niðurstaða þeirra nær ein-tóna. Heilsufarsleg áhrif kreppu koma fram þótt síðar verði og því mikilvægt að hafa varan áað i hjarta- og æðasjúkdóma,“ segir Sig-urður. Sálfræðimóttaka var sett á stofn á vegum geðsviðs Landspítalans á gömlu heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg strax eftir hrun. „Þang-að komu fáir en á sama tíma var fjórðungsaukning á innlögnum á hjartadeildinni,“ segir Sigurður. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala var sálfræðimót-tökunni lokað eftir sex mánuði þar sem engin þörf var talin fyrir þessa þjónustu. „Það var opnað fyrir þá að þeirri góðu umgjörð sem komið hafi verið upp. „Enginn veikist dag-inn sem klippt er á vissa þjónustu eða dregið er úr henni. Það tekur síðan að halla á ógæfuhliðina hægt en örugglega eftir því sem líður frá því augnabliki að niðurskurðar-hnífnum er beitt.“ Forvarnir Kristinn telur að á öllum tímum, bæði góðum og erfiðum, sé heilsu-gæslan, með virka heimilislækna í broddi fylkingar, án efa meðal brýnustu forvarna sem hægt er að kalla eftir. Eins verði allir sem að málaflokknum koma að hafa hug-fast að meðferð sem sjúklingur hefur ekki efni á, virkar einfaldlega ekki og heilsufarseftirlit sem sjúklingur mætir ekki í starfsmanna samböndin komi þessu fólki strax til hjálpar með boði um starfsendurhæfingu og mati sem byggist á fjölþátta endurhæfingu, sálfræðihjálp, félagsráðgjöf og sjúkraþjálfun. „Með slíku verkefni mætti komast hjá örorku vegna kvíða og þunglyndis í mörgum til-fellum sem virðast vera of algeng-ar sjúkdómsgreiningar í dag. Þetta á ekki síður við um ómarkvissa og mikla notkun geðlyfja vegna utan-aðkomandi erfiðleika.“ Finnska reynslanMjög er horft til reynslu Finna af efnahagskreppunni sem þar reið yfir í byrjun tíunda áratugar síð-ustu aldar. Eins og hé Atvinnumissir: Eðlileg viðbrögð og góð ráð FRÉTTASKÝRING: Atvinnuleysi á Íslandi 6. hluti Geðlæknirinn Kübler-Ross rann-sakaði um árabil reynslu og tilfinn-ingar fólks sem greinst hafði með ólæknandi sjúkdóm. Hún greindi mismunandi stig í sorgarferlinu sem hægt er að heimfæra upp á aðrar aðstæður þegar vondar fréttir berast. Stigin eru: afneitun, reiði, sorg og samþykki.Fyrsta stigið: afneitunFyrstu viðbrögð þess sem er sagt upp starfi geta oft verið að horfast ekki í augu við staðreyndirnar og afneita þeim. Þetta eru varnar-viðbrögð sem hjálpa okkur að draga úr þeim sársauka sem skilaboðunum fylgja. Annað stigið: reiðiÞegar við gerum okkur grein fyrir ástandinu koma oft aðrar tilfinn-ingar eins og gremja og reiði sem geta beinst að yfirmann-inum, fyrirtækinu eða hinu ytra umhverfi. Þriðja stigið: sorgÞegar okkur rennur reiðin beinast tilfinningarnar yfirleitt inn á við og sjást ekki eins augljóslega og þegar við erum reið. Við verðum þögul, viðkvæm, döpur og niðurdregin og að okkur sækja hugsanir eins og: „Það er örugglega af því að ég er ekki nógu góður starfs-kraftur.“ Fjórða stigið: samþykkiÞegar við erum komin á þetta stig höfum við meðtekið skilaboðin og á vissan hátt sætt okkur við þau. Þetta skref í sorgarferlinu ein-kennist oft af praktískum spurning-um sem varða framtíðina: „Hvað er hægt að gera í minni stöðu?“ Nú fyrst erum við tilbúin til að leita lausna og ræða framtíðina. Mikilvægt er að átta sig á því að þetta eru eðlileg viðbrögð við þeirri erfiðu reynslu sem starfs-missir er. Nokkur mikilvæg ráð:■ Hreyfing og slökun. Það er afar mikilvægt að hreyfa sig reglulega og reyna að slaka vel á. Algengt er að þetta sé vanrækt þegar manni líður illa.■ Mjög mikilvægt er að tryggja nægan svefn og hvíld. Þá er einnig mikilvægt að huga vel að mataræðinu og gæta að hollustunni og nærast reglulega.■ Æð l Það verður ekki þessi forsætisráðherra sem les skýrsluna um hversu skaðleg kreppan var fyrir heilsu fólksins í þessu landi,heldur næsti ð 2006 2007 2008 2009 100 80 60 40 20 0 Fj öl di n ot en da / 1 00 0 ■ Geðrofslyf ■ Róandi og kvíðastillandi ■ Svefnlyf og róandi ■ Þunglyndislyf Ávísanir geðlyfja fyrstu 9 mánuði áranna 2006-2009 Geðraskanir37,48% Húðsjúkdómar0,73% Innkirtla og efnaskiptasjúkdómar2,02% Krabbamein 2,04% Meðfædd skerðing og litningafrávik2,36% Sjúkdómar í blóðrásakerfi5,30% Aðrar ástæður4,35% Áverkar 6,49% Stoðkerfissjúkdómar 27,85%Sjúkdómar í öndunarfærum 1,85%Sjúkdómar í taugakerfi og skynfærum 9,52% Helstu orsakir örorku eftir sjúkdómaflokkum Áföll í lífi fólks1 Dauðsfall maka ................................................ 100 2 Skilnaður ............................................................... 73 3 Sambúðarslit ...................................................... 65 4 Afplánun í fangelsi ...........................................63 5 Dauðsfall náins fjölskyldumeðlims ................. 63 6 Alvarleg meiðsl eða veikindi ..............................53 7 Uppsögn ....................................................................... 47 8 Starfslok sökum aldurs ............................................... 45 9 Meðganga ........................................................................... 40 ■ Launþegar ■ Námsmenn■ Heimavinnandi ■ Fæðingarolof■ Atvinnulausir Hvernig metur þú heilsu þína? Líkamleg heilsa er góð Andleg heilsa er góð 80 60 40 20 0% Lýðheilsustöð og fleiri. Rannsóknastofa í vinnuverndÞolinmóður óvinurAtvinnuleysi hefur víðtæk áhrif á aðstæður fólks. Þau eru fyrst og síðast af félagslegum toga en heilsu- tengdur vandi er jafnframt vel þekktur og nær bæði til líkamlegrar og andlegrar heilsu. – Lifið heil www.lyfja.is kl. 7-1 í Lágmúla kl. 8-24 á Smáratorgi Hjá okkur er opið alla daga langt fram á kvöld „Snilldarbók“ EGILL HELGASON / KILJAN PBB / FT KOMIN Í KILJU S m iðsbúð 6 210 G arðabæ S ím i 564 5040 w w w .h irzlan .is H úsgögn fyrir hagsýna FÓLK „Hún var stórbrotinn persónu leiki. Ég man að ég átti Elizabeth Taylor-dúkku sem fór hálfpartinn í skammarkrókinn þegar hún byrjaði með grínist- anum Eddie Fischer enda var hann giftur maður,“ segir leikkonan Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, en stórleikkonan Elizabeth Tay- lor andaðist á sjúkrahúsi í Los Angeles í gær. Fjöldi fólks hefur vottað henni virðingu sína. Lilja Guðrún lék hlutverk Mörthu í Hver er hrædd- ur við Virginiu Woolf en Elizabeth fór á kostum í því sama hlutverki á hvíta tjaldinu. „Ég sá reyndar ekki myndina fyrr en eftir frum- sýningu en hún var náttúrlega upp á sitt besta á þeim tíma.“ - fgg / sjá síðu 44 Elizabeth Taylor látin: Umdeild en frá- bær listamaður BÆKUR Útgáfufyrirtækið Amazon Crossing, sem er í eigu bandaríska netrisans Amazon, hefur keypt útgáfurétt á þremur bókum eftir Viktor Arnar Ingólfsson og einni eftir Vilborgu Davíðsdóttur. „Þetta kom mér mjög á óvart,“ segir Viktor Arnar og bætir við að útgáfan ytra sé honum mikill heið- ur. „Maður hefur litið þannig á að Bandaríkjamarkaður væri óvinn- andi vígi og það tæki því ekki að streða við að komast þangað.“ Flateyjargáta kemur út í Banda- ríkjunum í haust, Engin spor í apríl á næsta ári og Afturelding í júlí sama ár. Amazon hefur einnig tryggt sér réttinn á Galdri, skáld- sögu Vilborgar Davíðsdóttur. Amazon hyggur á útgáfu yfir tíu íslenskra skáldverka í tilefni af heiðurssessi Íslands á bókamess- unni í Frankfurt í ár. - fb / sjá síðu 54 Íslensk skáldverk í BNA: Amazon gefur út verk Viktors og Vilborgar LIZ TAYLOR Býr sig undir krefjandi hlutverk María Birta setur sig í spor fíkils. fólk 46 Bústaðakirkja 40 ára Afmælinu fagnað með tónleikum. tímamót 28 DÁLÍTIL ÚRKOMA Í dag verða víðast austan 3-10 m/s. Dálítil úrkoma einkum síðdegis. Hlýnandi veður. VEÐUR 4 3 4 -1 -3 -3 LÖGREGLUMÁL Innbrotsþjófar sem einkum eru á höttunum eftir dýrum skartgripum hafa á undan- förnum vikum herjað á tiltekin hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Lög- regla segir um faraldur að ræða. Meðal annars var dýrmætum ættargripum stolið frá konu sem Fréttablaðið ræddi við í gær. Á undanförnum mánuði hafa um tuttugu innbrot verið framin í einbýlishúsahverfum í Hafnar- firði, Kópavogi og Grafarvogi. Hafa þjófarnir aðeins stolið dýrum skartgripum og ekki skilið eftir sig verksummerki, að skemmdum við innbrotin undanskildum. Í sumum hverfanna þar sem fólk hefur orðið fyrir barðinu á inn- brotsþjófum ætla íbúar að taka sig saman og koma á fót öflugri nágrannavörslu. „Íbúar við götuna sem ég bý í ætla að efna til fundar með lög- reglu og tryggingafyrirtækjum til að fá upplýsingar um viðbrögð við þessum innbrotum,“ segir Þor- steinn Vilhelmsson, íbúi í Kópa- vogi. Brotist var inn á heimili hans og eiginkonu hans um síð- ustu helgi. Brotist hefur verið inn á fimm heimili í hverfi þeirra. Þorsteinn segir nauðsynlegt að lögregla sé í stakk búin að takast hratt og vel á við verkefni af þessu tagi. Einar Ásbjörnsson, lögreglu- fulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir mikilvægt að fólk hafi tiltek- in atriði í huga til að verjast inn- brotsþjófum. Gæta þurfi að því að allar krækjur á hurðum og glugg- um séu í lagi. Fólk þurfi að vera vakandi fyrir umferð fólks sem ekki virðist eiga erindi inn í götur, taka niður bílnúmer og hika ekki við að láta lögreglu vita þyki eitt- hvað grunsamlegt á ferðinni. Hús í jaðri hverfa hafi verið útsettari fyrir innbrotum. Gjarnan sé farið inn baka til í skjóli trjáa, sólpalla og skjólveggja. Þetta þurfi að hafa í huga. „Yfirleitt eru innbrot framin á hefðbundnum vinnutíma fólks,“ útskýrir Einar. „En í þessari hrinu nú hafa þjófarnir yfirleitt verið seinna á ferðinni, jafnvel fram undir klukkan átta á kvöld- in. Bíræfnin er því töluverð.“ - jss Láta allt vera nema verðmæta skartgripi Hrina skartgripaþjófnaða gengur yfir sérbýlishúsahverfi á höfuðborgarsvæð- inu. Innbrotsþjófarnir sækjast einkum eftir dýrum skartgripum og skilja ekki eftir sig verksummerki. Efla á nágrannavörslu og árvekni í hverfunum. SUMARBLÓMIN SKJÓTA UPP KOLLINUM Þótt snjóþunginn víða á landinu bendi til annars styttist í vorið og á gróðrarstöðvum eru sumarblómin farin að spretta upp úr moldinni. Hilmar Ómarsson á gróðrarstöðinni Mörk kannar hér sprettuna á stjúpunum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA LÚMSKUR ÓVINUR Atvinnuleysi á Íslandi Fréttaskýring 12 Háspenna í körfunni Snæfell, Keflavík og Stjarnan tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær. sport 48 & 50

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.