Fréttablaðið - 29.03.2011, Síða 32
24 29. mars 2011 ÞRIÐJUDAGUR
Tónlist ★★★
The Dandelion Seeds
The Dandelion Seeds
Fræjum sáð úr tímavél
Það er auðheyrt strax á fyrstu tónum
þessarar plötu hvert meðlimir hljóm-
sveitarinnar The Dandelion Seeds hafa
leitað eftir innblæstri. Fyrsta lagið á
þessari fjögurra laga plötu, Fuzz-Shine,
byrjar á skærum fuzz-gítar sem gæti verið
tekinn frá einhverju 60‘s bandinu og svo
kemur þetta líka Doors-lega orgel inn eftir
nokkra takta.
Fuzz-Shine, sem hefur fengið töluverða
spilun á Rás 2, er besta lagið á plötunni
en hin þrjú eru ekkert slor heldur. The
Dandelion Seeds heitir eftir samnefndu
lagi með ensku sýrurokksveitinni July sem
starfaði á árunum 1968-69. Hún naut ekki mikillar hylli á meðan hún
starfaði, en gerði nokkur lög sem hafa lifað. The Dandelion Seeds er fimm
manna band skipað tveimur gítarleikurum, bassaleikara, trommuleikara og
orgel- og sítarleikara, en tveir meðlimanna skipta með sér söngnum. Tón-
listin sækir stíft í skynörvandi tónlist seinni hluta sjöunda áratugarins, hvort
sem við tölum um söng, lagasmíðar eða hljóðheim og hönnun umslagsins
vísar beint í þann tíma líka.
Þessi fyrsta plata The Dandelion Seeds er skemmtilegt innlegg í íslensku
poppflóruna. Það verður gaman að sjá á hvert meðlimir sveitarinnar fara
með tónlistina á næstu plötum. Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Fín frumsmíð frá efnilegri sveit með fyrirmyndirnar á hreinu.
Söngkonan Lady Gaga er ánægð
með árangur ungstirnisins
Rebeccu Black sem hefur slegið
í gegn á Youtube með laginu
Friday. „Mér finnst Rebecca
Black vera snillingur og þeir sem
segja henni að hún sé hallæris-
leg eru hálfvitar,“ sagði Gaga
og átti þar við árangur hennar
á Youtube. Myndbandið hefur
verið skoðað yfir fimmtíu milljón
sinnum á síðunni. Um hundrað
þúsund manns hafa jafnframt lýst
yfir ánægju sinni með myndband-
ið á netinu en yfir átta hundruð
þúsund eru á öndverðum meiði og
telja það hallærislegt.
Lady Gaga
hrósar Black
REBECCA BLACK Lady Gaga er ánægð
með árangur Rebeccu Black á Youtube.
Gömlu félagarnir Magnús
og Jóhann skelltu sér í
hljóðver á dögunum og tóku
upp átta lög. Magnús segir
að upptökurnar hafi gengið
vel.
„Þetta var mjög skemmtilegt,“
segir tónlistarmaðurinn Magnús
Þór Sigmundsson.
Upptökum er lokið á átta lögum
sem verða á safnplötu Magnúsar
Þórs og Jóhanns Helgasonar sem
verður gefin út í vor í tilefni af
fjörutíu ára samstarfi þeirra.
Tvö laganna eru ný og hafa þau
fengið vinnuheitið Vor og Lífið. Hin
lögin eru gömul eftir þá kumpána
sem aðrir söngvarar hafa gert vin-
sæl, þar á meðal Ég labbaði í bæinn
sem Vilhjálmur Vilhjálmsson söng
á eftirminnilegan hátt. Einnig tóku
þeir upp Ég gef þér allt mitt líf sem
Björgvin Halldórsson og Ragnhild-
ur Gísladóttir gerðu vinsælt, Þú ert
mér allt sem Ellen Kristjánsdóttir
söng, Play Me sem Þórunn Ant-
onía, dóttir Magnúsar flutti, Kefla-
víkurnætur sem Jóhann og Rúnar
Júlíusson sungu og Seinna meir
sem Eiríkur Hauksson og félagar
í Start gerðu vinsælt.
„Við tókum skemmtilegan vinkil
á þessi lög. Okkur tókst vel að taka
þau upp og syngja,“ segir Magnús
Þór. „Þetta lagðist allt saman mjög
ljúft niður.“
Á safnplötunni verða fjörutíu
lög, eins og Fréttablaðið hefur áður
greint frá. Auk fyrrnefndu laganna
verða þar Ástin og lífið og Blue
Jean Queen sem eru á meðal vin-
sælustu laga Magnúsar og Jóhanns.
Útgáfutónleikar í tilefni plötunn-
ar eru fyrirhugaðir í Austurbæ í
byrjun maí. freyr@frettabladid.is
Hljóðrituðu átta smelli
Í HLJÓÐVERINU Magnús og Jóhann ásamt hljóðfæraleikurunum Kristni Snæ Agnars-
syni, Jóni Ólafssyni, Stefáni Magnússyni og Eiði Arnarssyni á meðan á upptökunum
stóð. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Leikkonan Amy Adams hefur hreppt
hlutverk kærustu Súpermans í nýrri
mynd um ofurhetjuna. Aðdáendur
hafa beðið spenntir eftir að leika-
konuvalið yrði opinberað enda hlut-
verk Lois Lane viðamikið í sögunni
um Súperman. Adams þurfti að etja
kappi við þekktar leikkonur á borð
við Mila Kunis og Kristina Anapau
í prufum fyrir hlutverkið en vand-
ræðagemlingurinn Lindsay Lohan
var líka orðuð við það á sínum tíma.
Reiknað er með því að myndin
verði frumsýnd jólin 2012 og er það
breski leikarinn Henry Cavill sem
leikur ofurhetjuna en bæði Kevin
Costner og Diane Lane eru á leikara-
listanum.
Leikur kærustu
Ofurmennisins
HIN NÝJA LOIS LANE Leikkonan Amy
Adams hefur fengið hlutverk sem
kærasta Súpermans í nýjustu myndinni
um kappann. NORDICPHOTOS/GETTY
Þjóðlagapopp-
ararnir í Fleet
Foxes þurftu að
taka upp sína
nýjustu plötu,
Helplessness
Blues, tvisvar
sinnum. Upp-
haflega átti
platan að koma
út í fyrra. Ekk-
ert varð af því
vegna þess að söngvarinn Gavin
Pecknold og félagar voru óánægðir
með útkomuna. „Mér fannst við
þurfa að laga ýmislegt. Mig langaði
að klára plötuna og gefa hana út
en um leið og við lagfærðum tvö af
lögunum opnuðust flóðgáttir,“ sagði
Pecknold.
Hentu eldri
upptökunum
GAVIN PECKNOLD
STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY
HARÐJAXLINN LIAM
NEESON ER MÆTTUR Í
MAGNAÐRI HASARMYN-
DMYND
SISTIBLY ENTERTAINING.
Y AND HEARTBREAKING”
BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER
“THE KING’S SPEECH
ON STAGE ON OS
THE WALL STREET JOURNAL, JO
ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER
V I P
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
KRINGLUNNI
AKUREYRI
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 - 8 - 10:20
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:20
UNKNOWN kl. 8 - 10:20
MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6
HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE WAY BACK kl. 8
THE WAY BACK kl. 5:20
RANGO M/ ísl. Tali kl. 5:50
JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 - 8
THE RITE kl. 10:40
TRUE GRIT kl. 10:20
ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti 6 - 8:20 - 10:30
UNKNOWN Númeruð sæti kl. 8:10 - 10:30
MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6:10
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 - 8 - 10:30
LIMITLESS kl. 5.30 - 8 - 10.30
UNKNOWN kl. 5.30 - 8 - 10.30
ADJUSTMENT BUREU kl. 8 - 10.30
MARS NEEDS MOMS-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30
BATTLE: LOS ANGELES kl. 10.30
HALL PASS kl. 8
JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 5.45
MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8
UNKNOWN kl. 10:10
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6
HALL PASS kl. 8 - 10:10
10
10
10
10
V I P
16
16
16
16
16
16
L L
L
L
L
12 12
14
12
12 12
L
L
L
L
MATT DAMON EMILY BLUNT
FRÁ PHILIP K.DICK, HÖFUNDI BLADE
RUNNER, TOTAL RECALL OG MINORITY REPORT
MATT DAMON OG EMILY BLUNT ERU MÆTT Í MYND
SEM ER BYGGÐ Á MAGNAÐRI VÍSINDASKÁLDSÖGU
BOX OFFICE MAGAZINE
EMPIRE
SKANNAÐU
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil 700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
950 kr.
á 3D sýning
ar
950 kr.
á 3D sýning
ar
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS
“Dúndurskemmtilegt tripp sem
heldur athygli þinni frá byrjun
til enda”
700 kr.
Tilboðil
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
-K.S.B., MONITOR
LIMITLESS KL. 5.40 - 8 - 10.20 14
LOVE AND OTHER DRUGS KL. 8 – 10.30 7
BIUTIFUL KL. 6 – 9 12
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L
BLACK SWAN KL. 5.30 16
Gildir ekki í Lúxus
750
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
7
Gildir e ki í 3D
7
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI
LIMITLESS KL. 8 - 10 14
NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10 12
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L
BLACK SWAN KL. 6 16
-H.S., MBL -Þ.Þ., FT -T.V. - KVIKMYNDIR.IS
LIMITLESS KL. 5.40 - 8 - 10.20 14
LIMITLESS SÝND Í LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 14
NO STRINGS ATTACHED KL. 5.40 - 8 - 10.25 12
SEASON OF THE WITCH KL. 10.15 14
BATTLE: LOS ANGELES KL. 8 - 10.30 12
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 L
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 3.30 L
JUST GO WITH IT KL. 5.30 L
-H.S., MBL
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
7
Gildir e ki í 3D
7
-T.V. - KVIKMYNDIR.IS
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
7
Gildir e ki í 3D
7
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
7
Gildir e ki í 3D
7
NO STRINGS ATTACHED 5.50, 8 og 10.10
RANGO - ENS TAL 8 og 10.10
RANGO - ISL TAL 5.50
OKKAR EIGIN OSLÓ 6, 8 og 10
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar dagsins.
700 kr.
700 kr.
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
EKKI TILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 850 KR. MIÐINN
ROKLAND
THE FIGHTER (14)
FOUR LIONS (L)
ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L)
INSIDE JOB
17:40, 20:00, 22:20
17;40, 20:00, 22:20
18:00, 20:00, 22:00
17:40, 22:10
22:40
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR&
CAFÉ