Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1919, Síða 33

Sameiningin - 01.07.1919, Síða 33
155 gegn öllu þessuf Staðföstum ásetningi, hugrekki og siðferðisþreki fDan. 1, 8), styrk frá Guði og samhygð góðra manna, en fremur réttrar þekkingar á lögum Gu'Ss og náttúrunnar, til þess aS vér vit- u.m, hvaS oss er holt fDan. 1, 9-11). (6) Bigum vér vísan sigur % þessari baráttuf Já. GuS er meS oss, meS náS sinni og hjálp, góSir menn snúast í liS meS oss; kraftarnir aukast viS hverja freisting, sem vér yfirstígum (Dan. 1, 9. 14; 1. Kor. 9, 24-27). (7) Hver eru sigurlaunin? VarSveizla á útliti, heilsu og kröftum, friSur í hjart- anu, aukin lífsgleSi, og náS hjá GuSi og mönnum (Dan. 1, 14-20). X. LEXÍA. — 7. SEPTEMBER. Guðsrfld.—Matt. 13, 31-33. 44-50. Minnistexti:—Leitið fyrst ríkis hans og réttlætis.—Matt. 6, 33. Umræðuéfni:—ÞýSing ríkisins. Til hliSsjónar: Matt. 6, 10; 18, 2. 3; Mark. 4, 26-28; 10, 13-15. 23-25; Lúk. 17, 20. 21; Jóh. 3, 3-6; Róm. 14. 17; 2. Kor. 10, 3-5; Opb. 11, 5; 21, 1-10. 22-27; 22, 1-5. Á öSrum og þriSja fjórS.ungi þessa árs höfum vér haft yfirlit yfir helztu atriSi kristindómsins. Nú liggur fyrir oss meginhugsjón trúar vorrar, dýrleg og yfirgripsmikil, undir nafni því, sem Jesús sjáifur valdi henni og elskaSi öSrum nöfnum fremur—“GuSs-ríki”. 1. Hvað er Guðs-ríki? Ríki GuSs er sá hluti tilverunnar, sem af fúsum og frjálsum vilja þjónar honum einum. 2. En ríkir Guð ekki yfir allrí tilverunni? Jú, meS almætti sínu ríkir GuS yfir öllum hlutum, dauS- um og lifandi; yfir öllum skynsemi gæddum verum, vondum og góS- um. En hann vill ekki stjórna meS almætti einu, heldur og meS algæzku. Þar sem því GuS er alvaldur, og stjórnar eins og hann sjálfur vill, meS kærleika, þar er “GuSs-ríki”, í æSsta skilningi orSs- ins. 3. Hvenœr erum vér þá í ríki hans? Þegar vér þjónum honum meS fúsleik og gleSi, af því vér elskum hann og! vitum, aS hann elskar oss. 4. Hvernig hefir Guð opnað oss leiðina að þessu ríki? MeS fagnaSarerindi Jesú Krists, sem boSar oss náS hans og miskunn, og fyrirgefning synda vorra. 5. Er Gus-ríki sama sem kirkjan? Sýnilega kirkjan er ekki öll í ríki GuSs, af þvi aS þar eru til menn, sem í hjarta sínu lúta ekki GuSi né tigna frelsarann. En ósýnilega kirkjan er samfélag allra þeirra, sem af heilug huga þjóna GuSi í sönnum kærleik og lifandi trú á frelsarann. Hún er því ríki Drottins hér á jörS. 6. 1 hverju er þá ríki þetta fólgið? Ekki í útvortis fé- lagsskipun eSa siSa-kerfi, heldur í afstöSu hjartnanna viS GuS fLúk. 1?', 20. 21; Róm. 14, 17). Fyrir því er vöxtur þess allur hiS innra, ósýnilegur, og baráttan, sem þaS á í viS völd myrkranna, andleg og ósýnileg fMatt. 13, 31-33; Mark 4, 26-28). 7. Hvers virSi er þegn- rcttrur í þessu ríki? Fyrir hann getum vér aldrei goldiS of hátt verS —þótt vér létum fyrir hann öll gæSi þessa lífs, því aS í þeim er engin blessun, nema vér njótum þeirra í GuSi fMatt. 13, 44-50). Þó heimt- ar GuS ekki svona hátt verS af nokkrum manni, heldur þiggjum vér þegnréttinn aS gjöf, um leiS og vér afneitum öllu, sem ljótt er og

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.