Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1923, Side 14

Sameiningin - 01.12.1923, Side 14
364 “Syngið, syngið, — heyrið hjartaslög “heilags Guðs í jólanætur blæ! “Hringið, hringið, —• ódauðleikans lög “leiftra staðfest yfir mold og sæ! “ Mikli meistarinn, ‘ ‘ mannkyns leiðtoginn, “hann er kominn, kominn —- frelsarinn.” Þetta finst mér lýsa endurminningum og tilfinn- ingum okkar allra um jólin. Gleðileg jól! Nokkur orð frá stjórnamefnd Betels. Það eru nú liðin nokkur ár, síðan stjórnarnefnd Betels hefir fundið hjá sér ástæðu til að minna almenn- ing á þarfir þessa fyrirtækis. Um allmörg ár hafa fjárframlög fólks verið svo rífleg, að stofnunin hefir vel borið sig, og oft átt töluvert í sjóði. Eflaust vegna Gamalmenna-heimUið Betel. þess, að þetta hefir verið alment kunnugt, og líka vegna þess, að alrnent eru menn nú í peningaþröng, hafa fjár- framlög á þessu ári verið tilfinnanlega minni, en vant er. Af þessu leiðir, að Betel þarfnast þess nú, að fólk

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.