Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1913, Síða 2

Sameiningin - 01.06.1913, Síða 2
98 anir barna í þeim efnum; heldr eigi þau sjálf að fá að á- kveða stefnu sína á því svæði, þá er til þess sé hentugr tími kominn. Eg vildi leyfa mér að segja, að sá, sem slíku heldr fram um trúarkennslu barna, er annaðhvort sjálfr blindaðr eða að leitast við að blinda einhverja aðra. Vér lærðum það forðum í skóla, að ‘náttúran hefir ó- beit á auðu rúmi’, og víst er um það, að auðn í manns- hjartanu á sér ekki stað. Sé hjartað ekki fyllt með trú, fyll- ist það af vantrú. Œskumaðr tuttugu og eins árs, sem ekki trúir á guð, hefir þegar afneitað guði. Sá, sem á þeim aldri liirðir ekkert um biblíuna, liefir þegar ályktað, að láta ekki þá bók hafa álirif á líf sitt. Sá, sem á þeiin aldri liefir talið sér trú um, að Kristr sé ekki guðlegs eðlis, hefir þegar sett hann í hóp með syndugum mönnum. Á- hrifum þeim, sem móta líf vort, höfum vér orðið fyrir í œsku, og heimskulegt er það af foreldrum að trúa því, að piltr eða stúlka lialdi sér á fullorðinsaldri ósjálfrátt eða af einberri náttúru-hvöt á vegi réttlætisins, ef foreldrarnir liafa ekki gjört sér neitt far um að liðsinna þeim í þeim efnum meðan þau voru börn. Er eg lít yfir liðna æfi mína, lilýt eg að gjöra þá játn- ing, að eftir það, er eg varð maðr fulltíða, iiefi eg lítið fœrt út þekking mína á siðferðis-málum eða þeim, er ráða und- irstöðu mannlegs lífs. Og er eg segi þetta um sjálfan mig, geng eg að því vísu, að eins sé um yðr alla, er orð mín lieyrið. , Tíu ára gamall var eg, er eg hóf skólagöngu. Þar á undan hafði móðir mín sagt mér til lieima. Meðal annars innrœtti liún mér slíka óbeit á formælingum, að eftir að eg var kominn í skóla fór eg ætíð burt, er eg heyrði drengi í samrœðum viðhafa 1 jótt orðbragð; og enn er svo, að heyri eg einhvern blóta, þá langar mig til að eg væri kominn sem lengst burt frá honum. Þessi tilfinning mín á rót sína að rekja til þess, sem móðir mín kenndi mér áðr en eg var orðinn tíu ára. Þetta er einn þáttr álirifanna, sem eg varð fyrir af móður minni snemma í œsku. Faðir minn átti og sinn þátt í því að ala mig upp til siðferðilega rétts lífs. Spilamennska öll um peninga var honum viðrstyggð, og hann gjörði engan greinarmnn á því, livort spilamennskan fór fram í heimaliúsum ellegar

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.