Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1913, Page 6

Sameiningin - 01.06.1913, Page 6
102 umliugað og vera ber mn trúarlegt og siðferðilegt uppeldi barna vorra, þá g,jörum vér trúarbrögðin að lífsafli því, sem þau eiga að vera í sérhverju mannfélagi. Ögmundr biskup í elli. (í ÞREM ÞÁTTUM.j Eftir Valdemar biskup Briem. I. A HJALÞA. 1. „Les bœnirnar þínar, barnið mitt, mín blessaða lijartans dúfa! og lofaðu guð fyrir ljósið sitt, er lætr hann skína’ á auga þitt, þú barnið mitt litla ljúfa! 2. „Á f jöll og hlíðar hin fagra sól nú farin er glatt að skína. hún ] jómanum slær á byggð og ból og breiðir sitt gull á dal og hól með geislana gullnu sína. 3. „Eg allt liefi þetta áðr séð á æfinnar fyrri dögum. En nú er mér sjón ei lengr léð, hér ligg eg nú blindr á kararbeð, og ellinnar lýt eg lögum. 4. „Já, æfinnar lækkar sífellt sól, hún sigin er brátt að viði. Sem röðull í djúpi býr sér ból hér bý eg mér nú í rekkju skjól, og fæ hér að hvíla’ í friði. 5. „Og morgun og kvöld þau mœtast hér, hér megum við bæði kúra. Og œskan því veldr ung hjá þér, en ellin því veldr þung hjá mér; en margt er á milli dúra.“ 6. Svo Ögmundr biskup blindr kvað

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.