Sameiningin - 01.06.1913, Qupperneq 13
iog
sjálfr, aS hé'r var engin mótsögn á ferðum, ef þér heföið gáð
betr aS ySr.
Næst kem eg a'5i öSru mótsagna-máli enn-þá varhugaverS-
ara hjá yör, en eg læt þaS bíSa næsta blaös. Óþarfi aS flýta meir
umrœðum um efni þau, sem þér brjótiS upp-á. Betra aS skoSa
málin meö gætni og grafast vandlega eftir sönnum úrskuröi sér-
hvers deiluefnis.
fMeiraJ
Tímabær prédikun,
Eftir séra N. Sieingr. horláksson.
Má vel vera, aS orSiS tímabœr í þessu sambandi þyki grunsamt,
einsog orSiS modern (nýr, nútíSarJ, þegar talaS er um modern eSa
nýja guSfrœði. ÓorSi má koma á góS orS meS illri brúkun, einsog
kunnugt er. Og svo hefir fariS um þetta orS.
GuSfrœSin á aS vera ný, þótt nýfrœSamennirnir nýungasjúku
telji guSfrœðina sína nýja, en biblíutrúaSa guSfrœöi gamla og úrelta.
Vér höfum ekkert mótmælt því, en lofaS þeim aS ræna orSinu undir
því yfirskini, aS þeir ætti þaS, en vér ekki, sem fylgjum biblíutrúaSri
guSfrœSastefnu.
BiblíutrúuS guSfrœSi á aS vera gömul og ný. Gömid aS því leyti,
aS verk hinna trúuSu feöra er virt og metiö og notaö; en ný aS því
leyti, aS ekki er staðiS í staS, en verkinu haldiS áfram. AS nýju er
hugsaS um hin gömlu sannindi og reynt aS gjöra sér enn betr grein
fyrir þeim á sama grundvellinum—grundvelli hins opinberaöa orSs
guSs, svo guöfrœSi nútíSar-guðfrœSinganna, sem trúa guSs orði, ný
og tímabær, fullnœgi þörfum nútíSar-kristninnar einsog guöfrœSi
feöranna, sem áör var ný og tímabær, fullnœgöi þörfum kristninnar
Þá-
HiS sama er aS segja um tímabæra prédikun. Vor prédikun á
ekki aS vera gömul í sama skilningi og rœSur þær, sem vér flytjum,
eiga ekki aS vera gamlar rœSur. Hún á aS vera fyrir vora samtiS,
á aS tala til hennar. En gömul á hún að vera í þeim skilningi, aS
efniö sé hið sama sem postular Krists prédikuSu og öll hin heilaga
almenna kirkja hefir prédikaS fram-á þennan dag.
Þegar sagt er, að prédikunin eigi aS vera tímabœr, þá er ekki átt
viS, aS hún eigi aS vera ,,á la mode“ eða nýtízku-prédikun. Prédikar-
inn á ekki aS fara eftir því, sem eyru þessa eða hins klæjar. Hann
á ekki meS því móti aS kaupa sér hylli fólks. Hann á ekki heldr aS
laga prédikun sína eftir þvi, sem spilltum tíSaranda og guSi fráhverf-
um fellr bezt, eða stcerilátri andastefnu er notalegast, til þess að hann
veröi ekki talinn af mönnum hennar andlegr silakeppr eða steingjörv-
ingr, heldr verSi honum og þessum sömu mönnum skipaö á bekk meS
hinum andlega frjálsbornu og framstigulu mönnum vorra tíma. Freist-
ingin er mikil til aS draga úr sannleika guSs orSs og fara aS laga sig