Sameiningin - 01.06.1913, Page 14
XIO
eftir slíkri andastefnu, ekki sízt ef menn hennar eru háværir, og svo
aö heyra sem þeir einir hafi orðið, en hinir sé dottnir úr sögunni, sem
þeir vildi kveöiS hafa niSr.
Prédikaranum ríSr þvi á aS hafa guð fyrir augum. muna ávallt
aS hugsa mest um aS þóknast honum. Má því aldrei gleyma, aS
hann er þjónn hans, og aS honum er trúað fyrir orSi guSs til mann-
anna. BoSskaprinn ekki búinn til af honum, prédikaranum, heldr frá
guSi, og honum aSeins faliS á hendr aS flytja hann. Hefir hann því
enga heimild til aS fara meS boSskapinn einsog honum sýnist—fella
úr þaS, sem honum fellr ekki eSa öSrum er ekki um, eSa bœta viS þvi,
sem honum sýnist eSa aSrir heimta. Hættan er, ef hann fer aS gjöra
slíkt, ekki sízt nú, einsog á stendr, meSan andastefnan háværa og yfir-
lætismikla, sem keyrir sporum svo háan hest, hefir svo mikinn byr í
seglum — hættan er, aS hann fari þá lengra og lengra. Og fari svo aS
réttlæta sig meS því, aS hann sé ekki síSr innblásinn en postularnir,
og aS „Kristr“ í honum og meisturunum, sem hann fylgir, hafi mynd-
ugleika til þess.
En prédikarinn, sem fengiS hefir boSskap sinn frá guSi, og flytja
á hann óskoraSan og óskertan, á fyrst og fremst aS flytja hann sam-
tíS sinni. Þjónn samtíSar sinnar er hann samtímis og hann er þjónn
guSs. SamtíS sína þarf hann því aS þekkja sem bezt — tíSaranda og
andastefnur, gœSi og galla—, svo hann geti þjónaS guSi meS því aS
þjóna samtíð sinni, henni, sem hann á aS flytja boSskapinn frá guSi.
Læknir þarf aS þekkja sjúkling sinn sem bezt og skilja sjúkdóm
hans. ÞaS er skilyrSi fyrir því, aS hann geti veitt honum hjálp. Hætt
er annars viS, aS lækning hans verSi skottulækning.
Ekki er síSr áríðandi, aS prédikarinn þekki sem bezt fólk þaS,
sem hann prédikar fyrir, og skilji andlegan hag þess og ásigkomulag.
Hann hefir einmitt meS höndum meSal frá guSi. FagnaSarboSskapr-
inn, orSiS um Jesúm Krist og hjálpræSiS eilíft í honum til handa öll-
um þeim, sem viS honum vilja taka, er meSaliS. ÞaS er ekki nýtt.
ÞaS er gamla meSaliö, sem marg-reynt hefir veriS um nítján aldir, og
hann sjálfr hefir reynt. Hann á því ekki aS finna upp-á nýju meðali.
En hann á aS flytja hinni nýju kynslóS hiS gamla meðal, og hjálpa
henni til aS sjá, að hún líka, einsog kynslóðirnar gömlu, þurfi þess
viS, og fœri sér þaS í nyt.
En nú mun prédikarinn naumast læra aS þekkja nœgilega þann
nluta samtíðar-kynslóSar sinnar, er honum ber sérstaklega aS þjóna,
og verSa þess vel fœr, ef hann aSeins kynnist honum fyrir umgengni,
aem hættir viS aS verða af skornum skammti. Honum ríSr ekki síSr
á að kynnast honum og ásigkomulagi hans, meS því að kynna sér þaS,
sem hann les, kynnast hinni andlegu fœðu hans. Einsog kunnugt er
spyr læknir oft sjúkling sinn aS því, hvaS hann hafi borðaS. Og fái
hann aS vita þaS, kemst hann oft meS því aS orsökum kvilla hans, og
sér þá um leiS, hvaS viS á. Eins þarf prédikarinn aS vita, hver fœS-
an andlega hefir veriS og er fólks þess, sem hann þjónar. ÞaS er svo
sem ekki tiltökumál, þótt fólk sé andlega óheilbrigt, sem nœrzt hefir
luigi andlega á óheilnæmri fœðu.