Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1913, Side 15

Sameiningin - 01.06.1913, Side 15
III Hver er svo andlega fœöan, sem fólk vor á meöal ncerist mest á ? Hefir þaS veri'ð tekiö til greina einsog skyldi? Hefir eftir því vérið munaö, hvaS ákaflega stór hluti andlegrar fœSu fólks vors blöSin eru ? Og hvernig svo matrinn er, sem sum þeirra bera á borS ? Þótt prédikaranum sé þaS óljúft, verSr hann aS lesa blöS og bœkr, sem hafa til brunns aS bera þaS, sem óhollt er og spillandi. Hann skilr þeim mun betr þaS, sem aS er andlega, og á þá hœgra meS aS hjálpa, hœgra meS aS láta prédikun sína vera tímabæra, eiga viS meinsemdunum og vera antitoxin (sóttdrep) gegn eitri því, sem óhollr lestr veldr. Tímabær prédikun tekr líka tillit til þess, hvernig saga fólks hefir veriS, hvernig þaS hefir þroskazt, undir hvaSa áhrifum þaS hefir veriS, hvernig þaS hefir mótazt, og hvaS sérkenni þess er, hvaSa lynd-' iseinkunnir þaS hefir og hvaSa hugsjónir. Ef prédikarinn tekr ekki neitt tillit til neins slíks eSa meS litlum skilningi, þá er hætt viö, aS hann líkist nokkuö manni, sem er einsog nýkominn út-úr hól, og aS rœSur hans fari fyrir ofan garS og neSan. Páll postuli var tímabær prédikari. Hann tók tillit til ástœöna fólks þess, sem hann talaSi viS, og sýndi, aS hann þekkti þær og skildi. Hann talaSi til samtíöar sinnar, þótt boSskapr hans sé samtímis eilíft guSs orö til allra tíma. Bréf hans öll bera þess vitni. RœSur hans líka, sem varSveitzt hafa. Þótt fagnaSarboSskaprinn væri hinn sami og óumbreytanlegi, sem hann flutti, þá talaSi hann engan veginn á sama hátt til Grikkja og Gyöinga. Vér sjáum líka muninn á guö- spjöllunum. Hvert um sig er vitnisburðr þess, sem þaS fœrir í letr, um Jesúm. En þau eru ekki ólík vegna þess eingöngu, heldr líka vegna þess aS enginn guöspjallamannanna talar til sama fólks. Þau eru tímabær, þótt þau eigi líka viö alla tíma, aö því leyti aS þeir, sem rita þau, taka tillit til þeirra, sem þau sérstaklega eru rituö fyrir. Matteus hefir kristna GySinga fyrir augum. Markús kristna Róm- verja. Eúkas kristna Grikki. Jóhannesar guöspjall er hiö altœkasta f„úniversalasta“j af þeim öllum. Prédikunin á líka aS vera tímabær í þeim skilningi, aö prédikar- inn sýni, aö hann hugsi um og kunni aS ná athygli þeirra, sem hann talar viS, og aS halda henni. ÞaS sýnir lítinn skilning og er í sjálfu sér gagnslaust aS segja: „Fólk á aö hlusta á! ÞaS má ekki vera meS hugann út-um alla geima! Og það ætti aS skammast sín fyrir aS sofa í kirkju!“ ÞaS þarf aS koma fólki til þess aS hlusta á, og aS halda því vakandi. Prédikunin má ekki vera svefnmeSal, svo fólk, sem annars á ervitt meS aS sofa, fari í kirkju til þess aS sofa. í þesSu sambandi skal minnzt á lengd prédikunar. Löng prédik- un — jafnaðarlega — ekki tímabær prédikun nú. HvaS frábærir rœðumenn geta leyft sér getr vitanlega ekki veriö nein regla fyrir aðra, né heldr þaS, sem leyfilegt er, þegar sérstaklega á stendr. Einn getr haldið athygli fólks heila klukkustund eSa lengr, og þaS gleymt tímanum. En slíkt er undantekning. Ef fólk kvartar yfir löngum rœöum hjá oss, þá bendir þaS til þess, aS vér séum ekki menn til aS

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.