Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1913, Page 19

Sameiningin - 01.06.1913, Page 19
Með eftirvænting óróir þeir biðu, þótt augnablikin væri’ ei mörg, er liöu. Þá upp-af stóli Stefán biskup spratt, en stillti sig, — þá brá á kinnar roöa. Hann nokkuð skjótt til hliöar stólnum hratt og hvessti sjón á páfans sendiboöa. Sem leiftr var á ljósri brún að skoða, er sér hann snöggt að sendimanni vatt. Hann einnig mælti’ á annarlega tungu, og allvel kunni’ að stýra skapi þungu: „Nú heyr mín orð hins helga fööur til, og honum aftr ber þú kveðju mína. Eg æfinlega þjónn hans vera vil og virðulega honum lotning sýna. En eg hef sauði’, er eigi má eg týna, og œðra herra’ eg á að standa skil. Og yfir hjörð hans á eg trúr að vaka, og eigi láta neitt frá henni taka. „Vort land er hart, hér líðr margr nauð, og langr er og strangr íslands vetr. Oft fæst af skornum skammti daglegt brauð. >og skyldi menn þá kunna’ að gjöra betr? Nei, páfinn sjálfr sálir frelsað getr 'í þúsundum, — með öllum sínum auð. Hann þarf ei sína sál að kaupa’ úr díki né sinna manna, — þeir eiga himnaríki. „Eg eigi’ á móti boðum páfans brýt, sem bann á þetta verðr eigi litið. En hversem einsog eg á þetta lít, mun ekki láta kaupa frá sér vitið. Nú vil eg segja samkomunni slitið. Og far nú héðan burtu, botnlaus hit!“ Og legátinn fór burt í bágu skapi; en biskup mælti: „Far heill, angrgapi!“ T rúboðs-kyndlar. Eftir séra N. S-teingr. borláksson. ~IL Hvað miJcils virði er þér kristindómrinn? Einu sinni voru tveir kunningjar að tala saman. Annar var safnaðarlimr, en liinn trúleysingi. Þeir töl-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.