Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1913, Side 21

Sameiningin - 01.06.1913, Side 21
11/ Horfðu líka á litla brúnleita bróður þinn, Koparskilding- inn. Hann er allstaðar að reyna að lijálpa, eftir því sem honum er unnt. Iiví kemr þú ekki út, Gullpeningr góðr! Viljir þú ekki koma sjálfr, jæja, sendu þá yfirhöfnina þína —bankaseðilinn semsé. Þetta er allt og sumt, sem eg hefi að segja.“ Og svo settist rœðumaðr niðr. IV. SJcilaboð, sem ekJci eru flutt. „Eg sendi þér kveðju mína á hverjum degi“ — sagði lítil stúlka í gremju-rómi við vinstúlku sína, sem verið liafði veik, en farið var að batna, og kvartaði yfir því að hafa ekki fengið neina kveðju meðan hún lá. „Þeir hafa aðeins tekið við kveðjunni og liaft hana. fyrir sjálfa sig, aldrei skilað lienni‘ ‘ -— bœtti liún við. Sá, sem segir frá þessu, getr þess, að þessi barnslega liugsun litln stúlkunnar minni á vanrœkslu á því að flytja önnur skilaboð, og að naumast hafi það verið tilviljun tóm, að hann lieyrði sagt frá þessu einmitt þegar hann var að lesa grein frá trúboðskonu í tímariti um þetta efni. Greinin var sterk áskorun, segir hann, til kristins fólks um að koma trúboðunum til hjálpar með að flytja heiðingjum boðskapinn um kærleik frelsarans. „Aumingja-fólkið!“ —hrópar liún einsog yfirkomin af liugsuninni um ástand- ið. — „Myrkrið, sem það er í, er svo ömurlegt og einmana- skajir þess svo skelfilegr. Komið og segið því frá kærleik Jesú Krists.“ Út-af orðum litlu stúlkunnar minnir svo maðr þessi á það, að Jesús Kristr hafi sent gegnnm oss, kristna menn, kærleikskveðju sína öllu fólki um allan heim. Skila- boðin, sem vér eigum að flytja, sé þau, að hann sé frelsari allra. Og svo spyr liann: Hvað gjörum vér! Flytjum vér þau? Eða höldum vér þeim hjá oss, svo sem væri þau eingöngu fyrir oss sjálfa? Ef vér gjörum það, hverskon- ar sendiboðar erum vér þá! Og mun drottinn vera á- nœgðr með, að vér skilum ekki kveðjunni hans ?

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.