Sameiningin - 01.09.1913, Blaðsíða 6
196
Og loks eitt, sem bendir til yfirburða lians: Þeim,
sem nutu samfyígdar hans, fannst alltaf, að með honum
eða í návist lians væri þeim óhætt, nálega á hverju sem
gengi. Hann var kjalfesta í veiku félagsfari voru, er
það var á sæ úti í stormi. Eða liann var oss samskonar
afl sem það, er ósjálfbjarga barn veit af til sín komanda
frá móður sinni. Það eitt að hafa liana hjá sér gjörir
það að verkum, að barnið kvíðir engu, þótt dimmi af
nótt; og' sofnar svo rólegt við hlið hennar. Á líkan hátt
leið oss vel fyrir það eitt að vera í návist þessa vinar vors
og njóta fylgis hans og vitrlegrar forsjár.
Með því og mörgu öðru benti hann oss, sem hlotnað-
ist sú gæfa að fylgjast með honum, samvistartímann all-
an til liins eina alfullkomna, sem öllum mannlegum vinum
er margfalt meiri, til frelsara vors og drottins Jesú
Krists. Þar, en hvergi ella, erúrn vér veikir 0g synd-
fallnir menn í baráttu lífs og dauða. algjörlega ólinltir.
Til hans er oss nú öllum jafnvel enn skýrar bent af Frið-
jóni Friðrikssyni liðnnm en áðr, meðan hann stóð hér uppi
með oss í jarðlífs'-baráttunni.
Blessi oss drottinn öllum minning hans.
Sorgar-guðsþjónusta fór fram út-af fráfalli Friðjóns
Friðrikssonar í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, að
fjölmenni viðstöddu, miðvikudags-kvöld 20. Agaist. Dag-
inn eftir var líkið, samkvæmt ráðstöfun sjálfs lians
skömmu áðr en hann dó, flutt vestr til Argyle-byggðar, til
greftrunar í grafreit Frelsis-safnaðar; og áðr en líkið
var þar lagt í jörðina fór útfararguðsþjónusta fram þar
í kirkjunni. Þann dag, er greftranin fór fram. hefði
Friðjón verið 64 ára gamall, ef þá hefði verið á lífi hér.
Þrjú börn uppkomin syrgja hann með móður sinni:
dóttir ein og tveir synir. Tvö börn ung liöfðu þau lijón
rnisst.
Skólinn íslenzki.
Blað vort flytr nú grein frá séra Búnólfi Marteins-
syni um liinn fyrirhugaða skóla kirkjufélagsins. í annan
stað liefir þegar í vikublöðunum íslenzku liér almenningi
þjóðflokks vors verið skýrt frá fyrirkomulagi þeirrar
menntastofunar, einsog skólanefndin liefir ákveðið það
nú til byrjunar. Bétt sem stendr vill „Sameiningin“ að-