Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1913, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.09.1913, Blaðsíða 12
202 samvizkuna" — einsog- Napóleon komst sjálfr að orði. En Napóleon var ekki ánœgðr með það aS heyja stríS aSeins til aS friða samvizk- una. Hann þurfti aS blása hermönnunum móS í brjóst meS því aS fá þeim eitthvaS annaS til aS berjast fyrir. Eitt hiS fyrsta verk hans var aS gefa út svo hljóSandi áskorun til hermannanna: „Hermenn góSir! Þér eruö illa haldnir og hálf-naktir; stjórnin er komin í stór-skuld viS ySr og getr ekki borgaS. ÞolgœSi ySar og hugrekki er ySr til sœmdar, en aflar ySr hvorki fjár né frama. Nú vil eg leiSa ySr inn-á eitthvert hiS frjósamasta sléttlendi í heimi; þar bíSa yðar mik'lar borgir og auöug héruö; þar bíSr yöar heiSr, frægS og allsnœgtir. Kæru félagar! hvort mun ySr bresta dugr, er á reynir ?“ ÞaS var einsog hermennirnir vöknuSu af dvala viS áskoran þessa. Þeir eygSu árangr fram-undan. Þeir hleyptu nú ekki lengr úr byss- um sínum til aS friöa samvizkuna, börSust ekki lengr til aS halda hermanns-heiSri sínum óskertum, heldr til aS sigra — og þeir unnu sigr. LiSin eru nú nokkur ár síSan eg las um þetta í æfisögu Napóleons, en ummæli hans um frakkneska herinn, þau er hér voru til fœrS, fest- ust einhvern veginn í huga mínum. ÞaS er einkennileg hugsun og hrottaleg—þetta, aS skjóta á menn til þess að friSa samvizkuna. En samt sem áSr er einmitt í þessum orðum Napóleons fólginn sannleikr, sem heima á í andlegum málum jafnt sem veraldlegum; og hann er þessi: Hversu gott sem málefni þaS er, sem menn berjast fyrir, og hversu góSir hermenn, sem þeir eru sjálfir, þá er aldrei einhlítt aS berjast í þeim tilgangi einum, aS friSa samvizkuna. Menn þurfa aS koma auga á einhvern þann ávinning, er verSr sé baráttunnar, til þess aS þeir geti boriS sigr úr b}Hum. Og þessi sannleikr verSr alls ekki aS ósannindum, þá er um k'ristna menn er aS rœSa. Hafi þeir enga sterkari hvöt til aS berjast hinni góSu baráttu en þessa löngun eftir því aS ganga ámælislausir af hólmi, þá er afar hætt viS, aS þaS ámælis-leysi veröi eini árangrinn, er þeir geti sýnt. Eg ætla alls ekki aS fara aS gjöra dýrling úr Napóleoni. Mér dettr ekki í hug aS gjöra metorSagimd hans eSa fégrœðgi hermanna hans aS fyrirmynd kristinna manna. Því fer mjög fjarri. En eg vildi-benda ySr á þennan kafla úr æfisögu Napóleons sem skýrt dœmi þess, aS „böm þessa heims eru kœnni í viSreign sinni við kynslóS sína en börn ljóssins.“ Einnig ber oss aS minnast þess, aS jafnvel sannkristinn maSr er samt sem áSr maðr, alveg einsog vatniS er samt sem áðr vatn, þótt tár-hreint verSi og renni í nýjum farvegi. Allir menn, þeir beztu og þeir verstu, eiga aS minnsta kosti sammerkt í einu: Þeim verðr ekkert ágengt, hvorki illt né gott, nema þeir viti víst, hvaS þeir vilja, og keppi svo eftir því. Og meira aS segja, þaS er svo langt frá aS Napóleon sé meS þessu settr kristnum mönnum aS fyrirmynd, aS hann var hér í raun og veru aS breyta eftir fyrirmynd kristindómsins, líkja eftir guSi sjálfum.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.