Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1915, Page 2

Sameiningin - 01.06.1915, Page 2
98 ar, að þær sameinist: presbýterianar, kongregational- istar og baptistar. Eru liorfurnar fremur vænlegar. Fyrirsögn hefði það þótt fyrir fáurn árum, að sam- tímis myndu og koma fram í lútersku kirkjunni liér í Ameríku þær tilraunir til sameiningar, sem nú eru fram komnar, og fá góðan bvr. Sagt kefir verið frá í frétta- dálkum þessa blaðs, kverjar ráðstafanir frændur vorir Norðmenn liafa gert til þess, að koma á sameining lijá sér. Enda var mál komið. Síðan Norska Sýnódan los- aði sig undan áhrifum þýzku Missouri Sýnódunnar, hafa þeir agnúar horfið, sem á voru, og minstur munur verið á stefnum norsku kirkjufélaganna, ágreiningsmál þeirra ekki verið sýnileg nema undir stækkunargleri, og yngri kynslóðin hefir ekki viljað taka í arf hinar dogmatisku deilur gömlu vígagarpanna. Nú hafa aðal-deildir norsku kirkjunnar: Sameinaða Kirkjan, Norska Sýnódan og Hauge Sýnódan, komið sér saman um öll atriði trúar- innar og eru að semja sín á milli um samsteypu og nýtt allsherjar kirkjufélag norsk-lúterskra manna í Ameríku. Merkilegri er þó sú hreyfing, sem hafin er og frá hefir verið skýrt lítilsháttar í “Sam. ”, að sameina öll kirkjufélögin lútersku, eða koma að minsta kosti á sam- bandi og samvinnu þeirra á meðal. Raunar mun að svo stöddu naumast til þess hugsa, að öll renni þau saman í eina félagsheild, heldur vakir það fyrir, að öll lútersku kirkjufélögin gangi í bandalag (federation) og eigi sam- vinnu og styrki hvert annað, en hvert félag lialdi sjálf- stæði sínu og sjálfstjórn. Lútersk kirkja í Vesturlieimi greinist í 65 kirkjufé- lög Þó eru flest þeirra í einhverskonar bandalagi. Þau bandalög kirkjufélaganna eru fjögur. f General Synod- bandala.ginu eru 24 kirkjufélög, í General Gouncil 13, í Synodical Conference 6, og í United Synod (í Suður- ríkjunum) 8. Þá eru 14 kirkjufélög (þar á rneðal kirkju- félag vort), sem ekki eru í neinu bandalagi. Síðastliðið haust ritaði formaður eins lúterska kirkjufélagsins (Joint Synod of Oliio), dr. Seliuette, em- bættisbræðrum sínum í hinum félögunum öllum, bréf, er

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.