Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1915, Qupperneq 3

Sameiningin - 01.06.1915, Qupperneq 3
99 leiddi til þess, að haldin var ráðstefna í miðjum Apríl í borginni Toledo. Voru þar saman komnir forsetar 15 kirkjufélaga. Fleiri gátu ekki verið viðstaddir. Tveir eða þrír forsetar höfðu ekki sint fundarboðinu að neinu. Einn hafði tjáð sig slíkri samvinnu mótfallinn. Hinir allir höfðu bréflega tjáð sig meðmælta sambands-til- raunum.*) Forseta-fundur þessi samdi bráðabirgða reglugerð fyrir samtökum þessum, og var ákveðið að balda áfram tilraunum til að sameina lútersku kirkjuna, bera málið undir þing kirkjufélganna og stofna til almenns fundar með því augnamiði á 400 ára afmæli siðbótarinnar, ár- ið .1917. Mjög vel mælast þessar hreyfingar fyrir og er von- andi, að einhver árangur verði. Er velferð kirkju vorr- ar bér í landi að voru áliti undir þeim komin. Guðshugmyndin og stríðið. Nýkomið hefti “Eimreiðarinnar” flytur meðal ann- ars ritgerð frá ritstjóranum, dr. Valtý Guðmundssyni, er hefir að yfirskrift “Guðsbugmyndin og stríðið.” Fer ritstjóra þeim sem fleirum, að honum ofbýður það heiftaræði, sem í ljós kemur í átrúnaði og bænum margra manna og sérstaklega presta bjá þjóðum þeim, sem nú heyja hið grimmasta stríð, sem sögur fara af. ÁSur hefir vikið verið að hinu sama í blaði voru. Það er sárt að vita til þess, liversu hræðilega nú er farið með annað boðorðið og Guðs nafn Jagt við hégóma í öllum áttum. En hvað sem öðru líður, þá sést nú samt, bversu sterkt afl í sálum manna trúin er. Þegar allrar orku er neytt, þegar tefla er um líf og dauða, þá er leitað til Guðs almáttugs. Nú hrópa allir til himins, því nú ríður *) Forseta íslenzka kirkjufélagslns var sem öðruni boöið á þennan fund. Vitanlega gat hann ekki fariö, en bréfinu svaraöi liann á þá leiö, að vænt þætti honum um slíka tilraun til aukinnar samvinnu.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.