Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1915, Side 32

Sameiningin - 01.06.1915, Side 32
128 húsiö, varð henni litið á bókina, sem maðurinn ókunni haföi gefiö henni. Þaö var nýja testamentið. Hún haföi aldrei séð það áöur, því öllum var bannað að lesa það, öðrum en prestunum. Margrét var vel læs, og það leið ekki á löngu áður en hún var svo sokkin niður i að lesa frásögurnar inndælu um frelsarann, að hún vissi ekki af því hv'að tímanum leið. Urn sólarlag komu foreldrar hennar heim, og þeim brá heldur en ekki, þegar Margrét sagöi þeim frá því, sem fyrir hafði komið um daginn. Með hræðslublandinni lotningu opnuðu þau bókina, sem dóttur þeirra hafði verið gefin, og kyntust í fyrsta sinni óbjög- uðu fagnaðarerindi Jesú Krists. Og þá var eins og skýla væri tekin frá augum þeirra og þau skildu það, að þúsundir landa þeirra vildu heldur þola ofsóknir, útlegð og dauða, en láta banna sér þá trú, sem þeirn var dýrmætari öllu öðru. Seint um kvöldið, þegar dimt var orðið, vitjaði Mr. St. Claire flóttamannsins í hellinum og fór með hann í bát sínum þangað, seni hann gat falist um stund fyrir óvinum sinunv Margt töluðu þeir saman á leiðinni, og margs varð Mr. St. Claire vísari, sem hann hafði ekki áður grunað. Og áður en mánuður v'ar liðinn, varð hann og fólk hans flótta- manninum samferða burtu af Frakklandi, og þeir settust að i öðru landi, þar sem stórir hópar landa þeirra höfðu leitað hælis og fengið að njóta þeirra hlunninda, sem þeim voru bönnuð á ættjörðinni, að niega dýrka Guð sinn óáreittir eins og samvizkan bauð þeim. KVITTANIR KirkjufélagssjóSur.—Safnaðagjöld: Hallson-söfn. $9.10, Breiðu- víkur-söfn. $3.25, Lögbergs-söfn. $3.50, Kristnes-söfn. $16.95, Lund- ar-söfn. $18.40, Ágústínus-söfn. $5.45, Mikleyjar-söfn. $4.30, Yída- líns-söfn. $13.85. Iieiðingjatrúboðssjóður.-—Björn Jónsson, Mountain, N.D., $1. Heimatrúboðssjóður. — Furudals-söfn. $10.20, Jóhannesar-söfn. $12, Helgi Thorláksson, Hensel, N.D., $15, Vesturheims-söfn. $10. —Afhent af H. Johnson (íyrir auka-prestsverk, gjafir og samskot við messu að Sinclair, Man.J, sem fylgir: J. Danielsson $2, A. Johnson $2, S. Johnson $2, Mrs. S. Richardson $2, M. Tait $2, B. Johnson $2, Th. Olafsson $2, Mrs. Hinrik Johnson $4, samskot við messu $15, J. Jóhannsson $1, Kristin Jósepson $1, Mrs. J. Jóhannesson $1, J. og K. Abrahamsson. $7, Ásm. Johnson $15, Friðrik Abrahamsson $5, Guðm. Daníelsson $5, Þorsteinn Jósepsson $10. John J. Vopni, féhirðir. “SAMEININGIN” kemur út mánatSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. VerS einn dollar um áriS. Skrifstofa 120 Emily St., Winnipeg, Canada.—Hr. Jón J. Vopni er féhirSir og ráísmaSur “Sam.”—Addr.: Sameiningin, P. O. Box 3144, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.