Fréttablaðið - 20.04.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.04.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Miðvikudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn veðrið í dag 19. apríl 2011 92. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 É g þvælist mikið um á fisflugvél og hef lent á yfir 100 flugvöllum á Íslandi, sem langflestir eru óskráðir, en líka á 130 stöðum utan valla, Það er ekki síður landið sem togar í mig en flugið “ segirStyrmir Bj er hann hóf að fljúga á svifvæng. Síðan eignaðist hann franska fis-flugvél með tveimur öðrum og eftir það hefur hann flogið í um 150-180 tíma á ári. „Þetta er til-tölulega ódýrt sp t þ upp í 180 og henta mér vel því ég hef líka mjög gaman af að taka myndir.“ Styrmir neitar því ekki ðle t í Að svífa á fisflugvél um heiðloftið blátt og ljósmynda landið er áhugamál Styrmis Bjarnasonar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Tjaldútilegurnar eru á næsta leiti en á slóðinni tjalda.is er að finna upplýsingar um flest tjaldsvæði landsins. Hægt er að leita að tjaldsvæðum eftir landshlutum og er víða að finna upplýsingar um aðstöðu og afþreyingu í kring. Ég bjóst við skömmum 2 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Sögurnar... tölurnar... fólkið... Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 6 2 4-5 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 20. apríl 2011 – 7. tölublað – 7. árgangur Marel greiðir tíu milljónir evra, jafnvirði rúmra 1,6 milljarða króna, í tengslum við samkomulag sem náðst hefur um lífeyrissjóð starfsmanna sem áður heyrðu undir hollensku iðnsamsteypuna Stork Sjóð i Marel greiðir 1,6 milljarða TÆKJABÚNAÐUR MARELS Samkomulag hefur náðst um lífeyrissjóð fyrrverandi starfsmanna Stork í Hollandi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar Stjórnendur VBS fjárfestingarbanka vissu af þeirri áhættu sem bankinn lagði á herðar viðskiptavina sinna sem voru með fjármagn í eignastýringu hjá bankanum með kaupum á veðskuldabréfum tengd-um fasteignaverkefnum. Kaupin voru gerð án samráðs við viðskiptavini og ekki í samræmi við samning bankans við þá. Viðskiptavinir bankans voru ekki upplýstir um verkefnin fyrr en eftir að viðskiptin gengu í gegn. Veðskuldabréfin voru gefin út af byggingaverk-tök j f f bankinn hefði skipulagt og samþykkt að fjármagna. Þá segir í kröfulýsingunni að veðskuldabréfin séu mun áhættusamari og ótryggari en hefðbundin skuldabréf. Þegar halla hafi tekið undan fæti á fasteignamarkaði síðla árs 2007 hafi verið ljóst að útgefendur skulda-bréfanna gátu ekki greitt þau á gjalddaga. Stjórnend-ur bankans hafi brugðist við með því að breyta skil-málum skuldabréfa sem eignastýringarsviðið hafði þegar keypt eða var að kaupa og samið um nýja gjald-daga. Viðskiptavinir VBS eiga í dag ýmist erfitt með að greiða skuldir sínar eð eru orðnir gjaldþrota. Óvíst er hvort lítið ef nokkuð fæst upp í kröfur. „Við munum væntanlega senda svona mál áfram,“ segir Þórey Stjórnendur VBS sakaðir um lögbrot Eignastýringarsvið VBS fjárfestingarbanka keypti veðskuldabréf í heimildarleysi. Áhætta bankans var lögð á herðar viðskiptavina. BROWN EKKI Í AGS David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, finnst ekki við hæfi að Gordon Brown, forveri hans í emb- ætti og pólitískur andstæðingur, gefi kost á sér sem arftaki Dom- inique Strauss-Khan hjá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum. Cameron segir að tregða Browns til að fara út í harðar aðhaldsaðgerðir til bjarg- ar bresku efnahagslífi geri hann óheppilegan í embættið. MOODY‘S LÆKKAR FÆREYJAR Matsfyrirtækið Moody‘s hefur lækkað lánshæfismat Færeyja úr Aa2 í Aa3. Fyrirtækið segir horfurnar nú neikvæðar en þær Íslenska auglýsingastofan Viðurkenningar hrúgast upp Vorfundur AGS Ísland er skr utfjöður Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skrifaði bók um réttu hilluna í lífinu Málefnið er mér kært Björt Ólafsdóttir er nýkjörin formaður Geðhjálpar. tímamót 26 STJÓRNMÁL Til skoðunar er hvort hyggilegt sé að vinna að breyting- um á lögum um stjórn fiskveiða í tveimur skrefum í stað eins, eins og að var stefnt. Vinna við nýtt frumvarp hefur tekið mun lengri tíma en áætlað var. Í fyrstu var stefnt að fram- lagningu þess á haustþingi. Í janúar boðaði Jón Bjarnason, sjávar útvegs- og landbúnaðar- ráðherra, að frumvarpið yrði lagt fram í febrúar og fyrir helgi lýsti Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra því yfir að það yrði lagt fram í maí. Starfið er að sönnu flókið og viðamikið og – samkvæmt upplýs- ingum Fréttablaðsins – flóknara og viðameira en talið var. Nú er unnið að hagfræðilegri úttekt á þeim leiðum sem stjórnvöld vilja fara. Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar til Samtaka atvinnulífsins sem samtökin hafa birt segir að þau ætli að „brjóta upp forgang núver- andi kvótahafa að lokuðu kerfi og reisa skorður við að þeir geti fénýtt þá sameign landsmanna sem fiskimiðin eru með því að leigja eða selja öðrum veiðiheimildir á himinháu verði“. Um leið stefna þau að því að „skapa sjávarútveg- inum traust rekstrarskilyrði til lengri tíma, auka þjóðhagkvæmni greinarinnar og treysta atvinnu- frelsi og jafnræði innan hennar“. Meðal þess sem er til skoðunar er hvort unnt sé að leggja fram frumvarp á næstunni sem miðar að því að uppboðsmarkaður með til- teknar aflaheimildir verði settur á laggirnar þegar nýtt fiskveiðiár hefst 1. september. Beðið yrði með stór álitamál á borð við afnotatíma á aflaheimildum, hlutdeild heildar- afla í sérstökum pottum og breyt- ingar á framsali aflamarks þar til í haust. Í sumar gæti hins vegar farið fram umræða um málin á breiðum vettvangi, meðal ann- ars með tilliti til niðurstöðu áður- nefndrar hagfræðilegrar úttektar. Ekki ríkir eining meðal þing- manna stjórnarflokkanna um hve langt eigi að ganga í breytingum á kerfinu. Einstaka þingmenn Sam- fylkingarinnar vilja ganga langt en innan VG eru sterk öfl sem vilja fara varlega í breytingar. - bþs Kvótakerfinu breytt í tveimur skrefum Til greina kemur að skipta áformuðum breytingum á fiskveiðistjórnunar- kerfinu upp, leggja hluta fram á þingi í vor og láta stór álitamál gerjast í umræðu í sumar. Uppboð á tilteknum aflaheimildum kunna að hefjast í haust. www.listahatid.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA! Betra brauð með súpunni! Landið heillar Styrmir Bjarnason tekur fallegar myndir úr fisvél. allt 1 Helga í háloftin Leikkonan Helga Braga útskrifast sem flugfreyja. fólk 50 FÓLK Heimildarmyndin Gnarr, sam fjallar um leið Besta flokks- ins í borgarstjórn, verður sýnd þrívegis á kvikmyndahátíðinni Tribeca í New York um páskana. Leikstjórinn Gaukur Úlfars- son, Jón Gnarr borgarstjóri, Heiða Kristín Helgadóttir, fram- kvæmdastjóri Besta flokksins, og framleiðendur myndarinnar verða viðstödd hátíðina. „Það er mjög gleðilegt að kom- ast inn á svona stóra og flotta hátíð,“ segir Gaukur en Tribeca er ein stærsta kvikmyndahátíð heims. „Ef þú ert ekki að gera Hollywood-stórmynd er þetta leiðin til að fanga athyglina.“ Að Tribeca-hátíðinni lokinni verður Gnarr sýnd á stærstu heimildarmyndahátíð Norður- Ameríku, Short Docs, í Toronto í Kanada. - fb / sjá síðu 50 Gnarr á Tribeca: Sýnd á virtri há- tíð í New York HLÝJAST ALLRA AUSTAST Í dag má búast við SV-áttum, víða 5-10 m/s en suðlægari og 10-15 m/s við suðausturströndina. Rigning eða slydda í fyrstu en síðar skúrir eða él. NA-til verður bjart með köflum. VEÐUR 4 4 0 6 10 5 SLYS Alvarlegt umferðarslys varð á Norðurlandsvegi um Víðidal við bæinn Jörfa á áttunda tímanum í gærkvöldi. Flutningabíll og fólksbíll rák- ust saman og slasaðist ökumaður fólksbílsins alvarlega og var hann fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri. Ökumaður flutningabílsins slapp ómeiddur. Lögregla, sjúkrabílar og tækjabíll komu á vettvang og var vegurinn lokaður fyrir umferð í rúman klukkutíma. Ekki fengust nánari upplýsingar hjá lögreglu um tildrög slyssins. - sv Í árekstri við flutningabíl: Alvarlegt slys á Norðurlandi GAUKUR OG JÓN GNARR Félagarnir eru á leið til New York þar sem þeir munu sýna Gnarr á Tribeca-hátíðinni. DÓMSMÁL Tvítugur maður hefur verið dæmdur í tólf mánaða fang- elsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að aka undir áhrifum áfeng- is, langt yfir leyfilegum hámarks- hraða, og verða tveimur stúlkum, sem voru farþegar í bílnum, að bana. Atvikið átti sér stað í Reykjanes- bæ í apríl á síðasta ári. Stúlkurn- ar tvær voru ekki í bílbelti þegar bifreiðin valt. Þrjár stúlkur voru í bílnum og slasaðist sú þriðja alvarlega. Í framburði mannsins kom fram að hann myndi lítið eftir ökuferðinni sökum ölvunar. Við- urkenndi hann að hafa fundið til áfengisáhrifa og þreytu við akst- urinn. Að mati sérfræðinga var bílnum ekið á um 114 kílómetra hraða. Níu mánuðir af tólf mánaða dómnum eru skilorðsbundnir til tveggja ára. Maðurinn var að auki sviptur ökuréttindum í þrjú ár. - sv Keyrði undir áhrifum áfengis og varð tveimur stúlkum að bana á síðasta ári: Dæmdur í tólf mánaða fangelsi Dýrt jafntefli Man. Utd. missteig sig í gær gegn Newcastle og hleypti Arsenal og Chelsea í baráttuna á nýjan leik. sport 46 MEISTARAR Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, fær hér flugferð frá lærisveinum sínum í gær. KR varð Íslandsmeistari í körfuknattleik í gær eftir öruggan sigur á Stjörnunni. KR vann einvígi liðanna 3-1. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.