Fréttablaðið - 20.04.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 20.04.2011, Blaðsíða 38
SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Skúli Mogensen keypti stóran hlut í MP Banka í síðustu viku í nafni fjárfestingarfélagsins Títan. Skúli hefur um árabil verið með mörg járn í eldinum og látið framkvæmdastjóra um daglegan rekstur Títans. Framkvæmdastjóri félagsins var um skeið Styrmir Þór Bragason, sem hætti hjá MP Banka í lok maí 2009. Styrmir hefur verið ákærður vegna þáttar síns í svokölluðu Exeter- máli auk þess sem sérstakur saksóknari yfirheyrði hann vegna milljarðafærslu úr Landsbanka til MP Banka sama dag og neyðarlög voru sett í október 2008. Baldur Oddur B a l d u r s s o n tók við stjórn félagsins af Styrmi skömmu áður en hann var ákærður í fyrra. Styrmir farinn Yfirbragð Landsvirkjunar þykir hafa tekið stakkaskiptum eftir að Hörður Arnarson settist í forstjórastólinn undir árslok 2009. Fyrirtækið kynnti á föstudag metnaðarfulla áætlun til ársloka 2025 sem á að skila ríkissjóði miklum arði. Ragna Árnadóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra sem ráðin var skrifstofustjóri fyrirtækisins í nóvember í fyrra, stýrði fundinum af röggsemi. Hún sagðist við upphaf fundar vilja fara yfir öryggismál og benti gestum á n e y ð a r ú t g a n g a að flugfreyjusið áður en hún kynnti ræðumenn. Hressi skrifstofustjórinn Olli Rehn, framkvæmdastjóri efnahags- og gjaldeyrismála innan Evrópusambandsins, vísaði því á bug í síðustu viku að fjárhagsvandræði nokkurra evruríkja myndu leiða til þess að myntbandalagið liðaðist í sundur. Þvert á móti væri stutt í að evran kæmist í var. Hann vildi þó ekki segja málið alveg í höfn enda mætti ekki útiloka að stjórnvöld á Spáni kölluðu eftir fjárhagslegum björgunarhring. Fólk með fílsminni segir erindi framkvæmdastjórans minna um margt á orð George Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, sem lýsti því yfir 1. maí árið 2003 að öllum meiriháttar átökum í Írak væri lokið. Nú átta árum síðar hefur friður ekki enn komist þar á. - jab Þetta er alveg að verða búið, en … 2,4 milljarða hagnaður varð af rekstri Kaupfélags Skagfi rðinga í fyrra. 11 terawattstundir hyggst Landsvirkjun virkja á næstu fi mmtán árum. 40 prósenta hækkun hefur orðið á matvælaverði á Íslandi á þremur árum. Reitir fasteignafélag er stærsta þjónustufyrirtækið á sviði útleigu atvinnu- húsnæðis á Íslandi. Reitir hafa yfir að ráða fjölbreyttu fasteignasafni sem samanstendur af um 130 fasteignum sem staðsettar eru víðsvegar um landið. Nánari upplýsingar veitir Halldór Jensson 840 2100 halldor@reitir.is Glæsilegir skrifstofugarðar Skrifstofugarðarnir á Höfðabakka bjóða uppá einn hagkvæmasta kostinn í skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Í boði er allt frá 150 m² til 5000 m² rými og möguleiki á margskonar útfærslum og staðsetningu innan skrifstofugarðanna. Í dag eru 25 fyrirtæki með starfsemi á svæðinu. Stækkunarmöguleikar eru miklir og getur húsnæðið því vaxið með fyrirtækinu. Reitir fjármagna breytingar sem henta hverjum og einum og skapa þannig vandað atvinnuhúsnæði sem tekur mið af hagkvæmni í rekstri og mismunandi þörfum. Skrifstofugarðarnir eru með vistvæna vottun samkvæmt alþjóðlega staðlinum BREEAM. Svæðið er vel tengt helstu umferðaræðum borgarinnar. TIL LEIGU Höfðabakki 9 110 Reykjavík www.reitir.is Vönduð umgjörð fyrir vinnandi fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.