Fréttablaðið - 20.04.2011, Side 9

Fréttablaðið - 20.04.2011, Side 9
Fagmennska í stóriðju snýst um sátt. Sátt á hnattræna vísu og sátt við samfélagið í kring. Sátt við stjórnvöld, viðskiptavini og starfsfólk. Sátt við lífríki náttúrunnar og það jafnvægi sem ávallt þarf að ríkja á milli nýtingar náttúruauðlinda til verðmætasköpunar og verndunar þeirra fyrir ágangi og eyðileggingu. Elkem á Íslandi nýtur góðs af þekkingu og metnaði í baklandi sínu hjá Elkem AS sem með vönduðum verkferlum og öflugu þróunarstarfi leitar víðtækrar sáttar um starfsemi sína víða um heim. Eftir ríflega þrjátíu ára rekstur verksmiðjunnar á Grundartanga er Elkem á Íslandi stolt af því að vera á meðal flaggskipanna í flota Elkem. Með öryggi og fagmennsku að leiðarljósi leggjum við mikilvægt lóð á vogarskálar sáttar um framleiðslu hágæða málmblendis fyrir heimsbyggðina alla. SÁTT ze b ra Elkem Ísland | Grundartanga | 301 Akranes | elkem@elkem.is | elkem.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.