Fréttablaðið - 20.04.2011, Blaðsíða 42
20. apríl 2011 MIÐVIKUDAGUR30
BAKÞANKAR
Jóns
Sigurðar
Eyjólfssonar
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Við lifum í heimi sem er oft býsna óréttlátur en það hefur sannað sig
að svo einfalt er að réttlæta óréttlætið
að þorri heimsbyggðarinnar trúir því að
ekkert sé við þessu óréttlæti að gera.
EN þó dúkka upp sögur sem gefa þeirri
tilhugsun byr undir báða vængi að
eflaust sé réttlæti til í raun og veru. Til
dæmis sagan um Júlían Muñoz en
hann var bæjarstjóri í Marbella
á suðurströnd Spánar. Sá læddist
ekki meðfram veggjum í stjórnar-
tíð sinni enda þýðir ekkert að fela
sig þegar menn eru búnir að næla
sér í heitustu píuna á Íberíuskaga,
reyndar í flokknum 45 ára og eldri,
en heitkona hans var engin önnur
en stórsöngkonan Ísabel Pantoja.
Hvorki Bubbi Morthens né
Elton John sungu í veislum
þeirra en þær voru býsna
veglegar engu að síður.
JÚLÍAN var ákaflega
greiðvikinn við menn
sem vildu byggja
strax og í trássi
við lög. Það var
hægt að hafa
mikið upp úr
þessu hér áður á
Spáni og var Júlían
klaufskur við að fela alla svörtu pen-
ingana. Fékk hann því að sitja inni fyrir
þessa svörtu iðju í þrjú ár. Það var meira
en Ísabel þoldi svo karlinn er nú söng-
konulaus og með reppið í rusli.
RAUNASAGA hans gefur manni þá trú
að réttlætið sigri að lokum en það er
þó ekki hægt að blekkja sig lengi með
slíku bulli. Til eru menn sem fengu 350
þúsund manns til að leggja peninga inn
á reikninga hjá sér en síðan var búll-
unni lokað og reikningnum vísað á ríkið.
Menn eru þó ekki að láta loka sig inni
fyrir svona lagað. Eins voru nokkur
mútumál til umræðu hér á Spáni en
þeim lauk með því að tveimur peðum var
fórnað.
TIL FORNA var staðinn vörður um
öryggi æðstu stéttarinnar með því að
tryggja að fólk úr neðsta lagi samfélags-
ins kæmist ekkert upp á við. Ófrjáls
maður í Rómaveldi gat ekki búist við
öðru en að deyja ófrjáls. Nú hafa þessi
samfélög þróast þannig að fólk sem fæð-
ist í fátækt getur unnið sig upp. En við
skyldum þó ekki halda að við séum svo
þróuð að réttlætið nái í gegnum skjald-
borg yfirstéttarinnar. Ég held nefnilega
að honum Júlla hafi ekki verið refsað
fyrir spillinguna heldur fyrir klaufa-
ganginn við að hylja hana.
Skjaldborgin um yfirstéttinaLÁRÉTT
2. ögn, 6. hvort, 8. skítur, 9. þjófn-
aður, 11. tveir eins, 12. bit, 14. enn
lengur, 16. tveir eins, 17. þjálfa, 18.
eyrir, 20. persónufornafn, 21. könnun.
LÓÐRÉTT
1. klöpp, 3. pot, 4. reiðufé, 5. svelg, 7.
fáskiptinn, 10. gogg, 13. útsæði, 15.
kvið, 16. ósigur, 19. holskrúfa.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. moli, 6. ef, 8. tað, 9. rán,
11. uu, 12. glefs, 14. áfram, 16. tt, 17.
æfa, 18. aur, 20. ég, 21. próf.
LÓÐRÉTT: 1. berg, 3. ot, 4. lausafé,
5. iðu, 7. fálátur, 10. nef, 13. fræ, 15.
maga, 16. tap, 19. ró.
Þannig að næst
þegar konan þín
stígur á vigtina
þá munt þú ekki
segja að hún hafi
slegið metið!
Eftir hverju er
hann eigin-
lega að grafa?
Hann
hefur
fundið
fnykinn af
einhverju!
Ertu viss
um að þú
viljir ekki
koma út að
borða með
okkur Palli?
Nja, ég
hita mér
bara eitt-
hvað.
Ertu
viss
um að
þú sért
viss?
Drengurinn
er orðinn
fimmtán ára
gamall!
Kannski við ættum
að fara að umgang-
ast hann eins og
fullorðinn.
Stóra hringlaga
dótið með litlu
hringlaga hlutunum
ofan á er ofninn, er
það ekki? ... eða
ekki.
Takk fyrir að hugsa
um mig meðan ég
var veikur elskan.
Ekkert
mál.
Þú hefðir gert það sama
fyrir mig, ekki satt?
Algjörlega.
Við erum samt
ekkert að tala í
alvörunni, er það?
Lesendur okkar
eru á öllum aldri
með ólíka
sýn á lífið
– og við þjónum
þeim öllum
Allt sem þú þarft