Fréttablaðið - 18.06.2011, Síða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
Helgarblað
KJARAMÁL Alþýðusamband Íslands
(ASÍ) og Samtök atvinnu lífsins
(SA) gætu hvort um sig tekið
ákvörðun um að ógilda ný lega
kjarasamninga sem gerðir voru
til þriggja ára. Í samningunum
voru ýmsir fyrirvarar sem skyldu
endurskoðaðir fyrir gildis töku
næsta miðvikudag.
Frá undirritun samninganna
hefur þróun efnahags- og atvinnu-
mála þó ekki verið ASÍ og SA að
skapi og er deilt á stjórnvöld þess
vegna.
Meðal annars segir Gylfi Arn-
björnsson, formaður ASÍ, að opin-
berar framkvæmdir ættu að vera
komnar lengra á veg.
„Hagvaxtarspár á þessu ári og
því næsta byggja á því að farið sé
út í þessar framkvæmdir. Ef hag-
vöxtur fer ekki í gang er hrein
skelfingaratburðarás fram undan
varðandi þessa ríkisfjármála-
áætlun. Hvað geta stjórnvöld þá
kynnt annað en frekari niður-
skurð og skattahækkanir?“
Ef samningum verður sagt upp
mun aðfararsamningur þó gilda
til loka janúar 2012 og umsamdar
launa hækkanir þessa árs koma til
framkvæmda.
SA og ASÍ munu funda með
stjórnvöldum á mánudag og fram-
haldið mun síðan ráðast á þriðju-
dag. - þj / sjá síðu 6
18. júní 2011
140. tölublað 11. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Fjölskylda l Allt l Allt atvinna
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
Náttúruvika á Reykjanesi verður haldin í Grinda-
vík dagana 19. til 25. júní. Í boði verða gönguferðir,
náttúruskoðun, hestaferð, hjólaferðir, fjöruferð, rat-
leikur og fleiri dagskrárliðir sem tengjast náttúru og
umhverfi svæðisins.
É g var svolítið sein að kveikja á ánægju og skemmtanagildi þess að baka til heimilisins og bjóða til veisluborðs, en smitaðist af baksturssnilli bróður míns og hef nú yndi af bakstri, enda ekk-ert eins gómsætt og heimabakaðar hnallþórur,“ segir Helga Guðrún Jónasdóttir sem í gær bauð fjöl-skyldunni til þjóðhátíðarveislu þar
sem borðin svignuðu undan stolt-um bakstri húsfreyjunnar.„Við búum í skemmtilegu húsi sem stendur í stórkostlegum garði neðst við Fossvoginn. Þar reynum við að vera sem mest um helgar og láta fara vel um okkur, enda ærin verkefni í garðinum. Þar grillum við og njótum góðra samvista við vini og ættingja, en staðsetning-in minnir á sveit í borg og vant-
ar bara kindur og kýr til að full-komna sveitastemninguna,“ segir Helga Guðrún sæl í sínum ranni.Í vor tók hún við formannsemb-ætti Kvenréttindafélags Íslands og segist finna sig best í störfum sem skipta samfélagið miklu.„Þar beygðist krókurinn snemma því móðir mín var afar virk í kvennabaráttu og ekkilaun b
Helgu Guðrúnu Jónasdóttur, formanni Kvenréttindasambands Íslands, þykir heima best um helgar:
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Þrumað yfir hnallþórum
Meira í leiðinni
WWW.N1.IS
VEIÐIKORTIÐ FÆSTÁN1
Mikið úrval af fallegum skóm og töskum
Gæði & Glæsileiki
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR
LÍFIÐ
UMRÆÐANKOMDU Í ÖLL HELSTUPARTÝIN MEÐ OKKUR
m.visir.is
Fáðu Vísi í símann!
Meiri Vísir.
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar,
meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval.
Þú færð meira af öllu á Vísi.
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á
skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í
síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu
okkar www.istak.is.
TRÉSMIÐIR
ÍSTAK óskar eftir að ráða trésmiði til starfa við
framkvæmdir hér á landi og erlendis.
Sérstaklega er þörf yfir smiði sem hafa reynslu af
mótauppslætti.
Framkvæmdagleði í fyrirrúmi
Yfirm ður hagdeildar
Reiknistofa bankanna
Reiknistofa bankanna er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem þjónar bönkum, sparisjóðum, kortafyrirtækjum og öðrum fjármálastofnunum. Reiknistofa bankanna er nú hlutafélag og framundan eru spennandi tímar og nýjar áskoranir.
Hagdeild er ný deild innan félagsins og megin- hlutverk hennar verður:
• Utanumhald um áætlunarferli félagsins
• Þróun og innleiðing á heimildar- og samþykktarskema • Skilgreining og stöðlun rekstrarupplýsinga og skýrslna handa stjórn og stjórnendum
• Útbúa vikuskýrslur sem sýna lykilmælingar á þjónustugæðum
• Útbúa frávikaskýrslur og ferli fyrir frávikaskil
• Sértækar tekju- og kostnaðargreiningar
• Útbúa verðmatrixu sem vörustjórar þurfa að starfa innan, við verðlagningu á þjónustu félagsins
• Stýra verkefnahópi um val og innleiðingu á nýju fjárhagskerfi
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf í viðskiptagreinum
• Starfsreynsla sem nýtist í starfi
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Góðir samskiptahæfileikar
• Geta til að vinna undir álagi
• Gott vald á íslenskri tungu, talmáli og ritmáli
Við sækjumst eftir að fá hæfileikaríka og vel menntaða einstaklinga í vinnu og búa þeim gott og frjótt starfsumhverfi.
Upplýsingar veita:
Inga Steinunn Arnardóttir,
inga@hagvangur.is, s: 520-4700
Rannveig J. Haraldsdóttir,
rannveig@hagvangur.is, s: 520-4700
Guðbrandur Jónasson starfsmannastjóri Reiknistofunnar,gudbrandur@rb.is, s: 569-8877
Umsóknarfrestur er til og með 27. júní nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Reiknistofa bankanna - Kalkofnsvegi 1 - 150 Reykjavík
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Viltu láta eins og fífl
í vinnunni?
Skemmtigarðurinn í Grafarvogi auglýsir eftir skemmtikröftum / fjöllistarfólki til þess að
skemmta gestum garðsins.
Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu eða
menntun í að skemmta fólki.
Um er að ræða hlutastarf.
Umsóknir sendist á info@skemmtigardur.is
merkt „gaman í vinnunni”
fjölskyldan
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABL
AÐSINS UM FJÖLSKY
LDUNA ]
júní 2011
Margt
skemmtilegt
fram undan
Nokkrir hressir kra
kk r egja frá
sumarplaninu.
SÍÐA 6
Aftur til fortíðar
Dagný Hermannsd
óttir og
fjölskylda hafa búi
ð meðal
Amish-fólks í Penn
sylvaníu.
SÍÐA 2
OKKAR Framtí
ð er ný og
kærkomin tryg
ging sem
snýst um „efin”
í lífi barna
okkar og ungm
enna og
fjárhag þeirra á
fullorðins-
árum. Allar up
plýsingar
eru á vefsetrin
u okkar.is
og þar er unnt
að ganga
frá tryggingarka
upum með
einföldum hæt
ti.
Er þitt barn
barn?
„efi
n”
Framtíð
o
g
fjá
rhag fullo
rð
in
s
á
ra
n
n
a
fyri
r
í lífi
nu
ze
b
ra
Ef hagvöxtur fer ekki í
gang er hrein skelfingar-
atburðarás fram undan...
GYLFI ARNBJÖRNSSON
FORMAÐUR ASÍ
Heitir eftir riddara
Charlie Chaplin er
átrúnaðar goð Nilla.
krakkasíðan 28
Í fótspor forfeðranna
VERÐLAUNAMYNDIR
Gaman að búa einn
Guðmundur Sveinsson
dvaldi á sambýlum en býr
nú sjálfstætt.
heilbrigðismál 18
Ástríður snýr aftur
Ilmur Stefáns dóttir
leikur í annarri
seríu af þáttunum
sem slógu í gegn.
sjónvarp 42
world press photo 22
SKEMMTUM OKKUR
INNANLANDS
FLUGFELAG.IS
VIRKUR TÓNLISTARMAÐUR Högni Egilsson, sem er kunnur fyrir tónlistarsköpun sína með hljómsveitinni Hjaltalín, gekk nýlega til liðs
við GusGus. Hann ætlaði sér aldrei að verða tónlistarmaður en hefur haft í nógu að snúast á þeim vettvangi undanfarin misseri. Högna leiðist samkeppnis-
andinn í þjóðfélaginu og er hættur að gagnrýna verk annarra. Sjá síðu 16 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Óvissa um kjarasamninga
Forsendur kjarasamninga verða endurskoðaðar í næstu viku. SA og ASÍ eru ósátt við efndir stjórnvalda.
Verði hætt við samningana haldast hækkanir fram í janúar en samningarimma tekur við að því loknu.
spottið 10