Fréttablaðið - 18.06.2011, Page 8

Fréttablaðið - 18.06.2011, Page 8
18. júní 2011 LAUGARDAGUR Handhægar umbúðir með tappa Barnsins stoð og stytta Nánari upplýsingar um Stoðmjólk á www.ms.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Ef þú ert tryggður þá færðu það bætt TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Sími 515 2000 / tm@tm.is / www.tm.is Sólarmegin Auglýsingasími HÁTÍÐARHÖLD Tugþúsundir Reyk- víkinga lögðu leið sína í miðbæinn í gær þar sem hátíðardagskrá í til- efni 17. júní var með hefðbundnu sniði. Hátíðarræður voru haldn- ar á Austurvelli fyrir hádegi, skemmtun fyrir börnin síðdegis og tónleikar á Arnarhóli um kvöldið. Talsverður mannfjöldi kom einnig saman á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, þar sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skýrði frá því að menningarsetur yrði stofnað á Hrafnseyri. - gb Þjóðin fjölmennti á hátíðarhöldin í gær Þjóðhátíð var haldin hátíðleg með hátíðardagskrá víða um land í gær. Í Reykjavík var dagskráin með hefðbundnu sniði en meira var lagt í hátíðarhöld á Hrafnseyri en venjulega, enda voru rétt 200 ár liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. SÝNDU LISTIR SÍNAR Skemmtiatriðin í miðbænum voru fjölbreytileg og leyndust víða. NAMMIÐ GÓÐA Þessar ungu stúlkur slepptu því ekki að fá sér brjóstsykurssnuð í tilefni dagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG VEIFAÐI FÁNA Á þjóðhátíðardegi er fánum veifað.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.