Fréttablaðið - 18.06.2011, Page 9

Fréttablaðið - 18.06.2011, Page 9
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Húsavíkurhöfn þar sem ferðamennska hefur vaxið ört undanfarin ár. Á síðustu vikum hefur Landsbankinn hitt forsvarsmenn sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélaga í öllum landshlutum. Við höfum heimsótt 25 sveitarfélög um land allt Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Landsbankinn hefur haldið fundi með sveitarfélögum og atvinnuþróunarfélögum víðs vegar um landið á síðustu vikum til að hlusta og læra af heimamönnum og kanna með hvaða hætti bankinn getur stutt við uppbyggingu atvinnulífsins. Fjölmörg áhugaverð fyrirtæki í ólíkri starfsemi voru einnig heimsótt til að kynnast rekstri þeirra og framtíðarsýn. Landsbankinn ætlar að og hefur í þeim tilgangi fundað með hagsmunaað- ilum um stöðu atvinnumála og tæki færa til fjárfestingar svarsmönnum sveitarfélaga, atvinnuþróunarfélaga og annarra hagsmunaaðila í öllum landshlutum. Við áttum fundi með rúmlega þrjú hundruð manns í þeim 25 heimsóknum sem farnar voru, auk þess að hitta fjölda stjórnenda og starfsmanna fyrirtækja. Við höfum hlustað og lært af heimamönnum og erum um margs fróðari um stöðu og framtíðarsýn í atvinnu- málum sveitarfélaganna. Það er hugur í mönnum og tækifærin liggja víða. Við munum vinna að verkefnum sem koma frekari ins um allt land og viðhalda þeim tengslum sem hafa myndast við atvinnuþró- unar- og sveitarfélög. Heimsóknirnar voru tuttug- asta lof orðið á aðgerðalista okkar. Við ætlum að takast á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bæta þjónustu og leggja áherslu á samfélags- lega ábyrgð og gott siðferði. Þjóðin á þennan banka og því fylgir mikil ábyrgð að vera Landsbankinn þinn. 20 AÐGERÐIR Í TAKT VIÐ NÝJA STEFNU

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.