Fréttablaðið - 18.06.2011, Síða 26
4 fjölskyldan
menning
nemum og njótum...
ÝMSAR LEIÐIR eru í boði til að kynna sér
íslenskan menningararf. Til dæmis má horfa á
kvikmynd eða hlusta á hljóðdisk þar sem
forfeður okkar eru í aðalhlutverki.
NORRÆN GOÐAFRÆÐI er
nátengd íslenskri menningu og
ótæmandi uppspretta af skemmtun
og fróðleik.
Hotel and Tourism Management Studies
Iceland/Switzerland
Nánari upplýsingar eru veittar hjá:
Árni Valur Sólonsson, Sími: 896-2204 eða
Baldur Sæmundsson, Sími: 594-4000
The Passport to your future!
Fyrsta ár: Joint Certificate programme
Hospitality and Culinary School of Iceland
Annað & þriðja ár : Bachelor of International Business
University Centre "César Ritz" in Switzerland
Skólinn hefst á eftirfarandi dags.
Fyrsta ár: 29. águst 2011
Umsóknarfrestur er til 27. júní
Hótel og Veitingaskóli Íslands
Menntaskólanum í Kópavogi
Merkja umsókn B/t. Baldur Sæmundsson
www.cesa
rritz.is
Hospitality and Culinary
School of Iceland
hafði vetursetu í Ingólfshöfða árið 874 og Flugumýri
í Blönduhlíð er nefnd eftir hryssunni Flugu sem var
eitt mesta afbragðshross landnámsaldar. Fjölskyldan
getur skemmt sér við að finna fróðleik um hina ýmsu
staði landsins og ausið úr viskubrunni sínum á ferða-
laginu. Hér eru dæmi um nokkra staði sem gaman
gæti verið að heimsækja á ferðalagi um sögueyjuna
Ísland. - mmf
FRAMHALD AF FORSÍÐU
M
YN
D
/S
Ö
G
U
SE
TR
IÐ
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
1 Gaman gæti verið að
fara með fjölskylduna á
Sturlungaslóðir, til dæmis
að Hólum í Hjaltadal. Á
Hólum er margt að skoða,
svo sem Hóladómkirkju,
Auðunarstofu, Nýjabæ og
fornleifauppgröft. Á Hólum
var annað tveggja biskups-
setra á Íslandi en um sjö
alda skeið sátu biskupar að
Hólum.
2 Gamlar íslenskar
arfsagnir herma að Eiríkur
rauði hafi búið á Eiríks-
stöðum í Haukadal. Eiríkur
þótti illur viðureignar og
var gerður brottrækur úr
Haukadal eftir að hann
gerðist sekur um vígaferli.
Spennandi gæti verið að
fara með alla fjölskylduna
á lifandi safn Eiríksstaða
þar sem leiðsögumenn
klæddir að fornum sið
fræða gesti um söguna,
sýna fornt handverk og
muni.
3 Hægt er að kynnast
Njáluslóðum í Sögusetrinu
á Hvolsvelli. Eftir leiðsögn
um sýningu safnsins er
haldið með rútu t
staða þar sem afd
ríkustu atburðir N
sér stað. Hópnum
tækifæri til að sjá
Sámur hundur Gu
var drepinn, hvar
Bergþórshvoll stó
báli og hvar hatrö
vígin fóru fram.
4 Á Landnámsset
Borgarnesi er í bo
konar afþreying fy
fjölskylduna. Eftir
Landnámssýningi
verið skoðuð þar
1
5
4
3