Fréttablaðið - 24.06.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.06.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Föstudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur 24. júní 2011 145. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Bergljót Rist, leiðsögumaður og hestakona, fjallar um hin einstöku litbrigði íslenska hestsins á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 26. júní klukkan 15. Viðburðurinn tengist sýningunni Jór! – Hestar í íslenskri myndlist. R eiknað er með því að fimmtán Yoyo-ísbúðir verði opnaðar á þessu ári við Eystrasalt. Nú þegar er byrjað að innrétta þrjár í Riga í Lettlandi sem verða opn-aðar seinni partinn í júlí “ s iKristjá E útskýrir Kristján, en bróðir hans Ásgeir mun fljótlega fara til Lett-lands og aðstoða við blöndun og þróun íssins. „Eini munur inn á ísnum verður mjólki V Eystrasaltið og í Evrópu,“ segir Kristján og bætir við að í fram-haldinu hafi fjölskyldansem rekur Yo k Hægt verður að fá íslenskan Yoyo-jógúrtís við Eystrasaltið í lok júlí þegar Yoyo-ísbúðir verða opnaðar þar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Íslensk ísbúð í útrás N ý r m a t s e ð i l l F e r s k t F a g m e n n s k a N ý u p p l i f u n F l j ó t l e g t F y r i r þ i g ! föstudag rFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 24. júní 2011 Unnur Ösp Stefánsdóttir Besta leikkona ársins Tvöföld laun í Danmörku Íslensk ungmenni flykkjast til Kaupmannahafnar. fólk 26 FÓLK Fyrirhugað er að fimmtán íslenskar Yoyo- jógúrtísbúðir verði opnaðar í Eystrasaltslöndun- um á þessu ári. Fyrstu þrjár búðirnar opna í Ríga í Lettlandi í lok júlí. „Það er bara gaman að því að við séum að bæta við okkur,“ segir Kristján Ein- arsson, einn af eigendum Yoyo-ísbúðanna. Að sögn Kristjáns er stefnt að því að Yoyo-ísbúð- irnar verði opnaðar í Eistlandi, Lettlandi og Litháen og svo í kjölfarið í Skandinavíu. Hópur erlendra fjárfesta í Lettlandi stendur að baki útrás Yoyo. „Dóttir eins þeirra kom til okkar á Íslandi og benti þeim á að þetta væri það sem vantaði við Eystrasaltið og í Evrópu.“ Kristján segir að lítil jógúrtísmenning sé í Evr- ópu en að mikill vöxtur sé í þessum geira í Banda- ríkjunum, þar séu líklega um tvö hundruð jógúrt- ískeðjur. „Vonandi mun okkur ganga jafnvel í Evrópu og þetta gengur í Bandaríkjunum. Ég er viss um að þetta mun falla vel í kramið.“ - mmf / sjá Allt Fimmtán Yoyo-ísbúðir opnaðar erlendis á árinu og frekari útrás er fyrirhuguð: Íslenskar ísbúðir við Eystrasalt Ævintýri á Grænlandi Freyr Líndal Sævarsson var tökumaður í grænlenskri hryllingsmynd. fólk 34 Bókaðu gistingu á www.hoteledda.is eða í síma 444 4000 13 HÓTEL ALLAN HRINGINN BROSANDI ALLAN HRINGINN Nístandi spenna „Flottasti gaurinn í þessum bókmenntageira.“ STEPHEN KING NÝ KILJA Sannkallað karnival Leikskólinn Tjarnarborg er 70 ára. tímamót 18 VÆTA FYRIR NORÐAN Í dag verður norðlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s. Rigning með köflum N- og NA-lands en bjartara S-til. Hiti 5-15 stig. VEÐUR 4 8 12 10 7 7 HÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER Skemmtiferðaskipið MS Azura kom til Reykjavíkurhafnar í gær. Skipið er 115 þúsund tonn og rúmar 3.100 farþega. Hreingerningamaðurinn tekst á við einar svalir af þeim níu hundruð sem eru á skipinu, en einkasvalir fylgja hverri káetu. Farþegar skipsins fóru hins vegar í land og skoðuðu sig um. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI EFNAHAGSMÁL Tólf mánaða verð- bólga verður 5,2 prósent í septem- ber og ársfjórðungsverðbólga gæti farið í 6 prósent, gangi spá grein- ingardeildar Arionbanka eftir. Það þýðir að launahækkanir nýsam- þykktra kjarasamninga munu hverfa. Ólafur Darri Andrason, deild- arstjóri hagdeildar ASÍ, segir að horfur hafi versnað síðan kjara- samningar voru gerðir. Krónan hafi veikst sem setji aukinn þrýst- ing á verðlag. Þá sé heimsmarkaðs- verð á hrávöru og matvælum mjög hátt. „Hér innanlands virðast ýmsir aðilar ætla að verða snöggir til og henda þessu út í verðlagið.“ Verðlagsnefnd búvara tilkynnti á miðvikudag um 4,4 prósent hækkun á verði mjólkurlítra og 6,7 prósent hækkun á smjöri. Finnur Árnason, forstjóri Haga, gagnrýnir þessa ákvörðun og segir hækkunina langt umfram það sem forsendur kjara- samninga gefi tilefni til. Hann ótt- ast að það stefni í auknar hækkan- ir verðlags þar sem fyrirtæki hafi lítið svigrúm til þess að taka á sig hækkanir og verði að ýta þeim út í verðlag. „Þessar hækkanir eru langt umfram það sem væntingar voru um í vetur og það hefur afleiðingar á forsendur kjarasamninga.“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðu- maður greiningardeildar Arion- banka, segir deildina spá því að aukinn kostnaður vegna launa- hækkana fari út í verðlag. Þá hafi veiking krónunnar og hækkun hrá- vöruverðs slæm áhrif og verðbólgu sé að vænta. „Það er slaki í hagkerf- inu og ekki von á eftirspurnardrif- inni verðbólgu heldur skýrist hún einungis af kostnaðarhækkunum.“ Ólafur Darri segir nýafstaðna samninga hafa átt að vera fyrsta skref til að vinna til baka þá kaup- máttarskerðingu sem launafólk hefur orðið fyrir frá því að hrunið varð. „Það segir sig sjálft að eftir því sem verðbólgan eykst er verið að höggva í kaupmáttinn.“ Endurskoðun kjarasamninga fer fram í janúar. - kóp Launabætur hverfa í dýrtíð Verðlagshækkanir og slæmt gengi krónunnar ógna forsendum kjarasamninga. Verðbólguhækkun er spáð sem éta mun upp umsamdar launahækkanir. Hækkun á fasteignamarkaði ýtir undir aukna verðbólgu. BÍ og KR áfram BÍ/Bolungarvík flengdi Íslandsmeistara Breiðabliks og KR skellti FH. sport 30

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.