Fréttablaðið - 08.08.2011, Blaðsíða 42
8. ágúst 2011 MÁNUDAGUR22
sport@frettabladid.is
Kaplakrikavöllur, áhorf.: 1.560
FH Keflavík
TÖLFRÆÐIN
Skot (á mark) 12–4 (7–2)
Varin skot Gunnleifur 1 – Ómar 7
Horn 7–1
Aukaspyrnur fengnar 9–13
Rangstöður 2–0
KEFLAVÍK 4–3–3
Ómar Jóhannsson 7
Guðjón Árni Ant. 5
Adam Larsson 3
Haraldur Fr. Guðm. 5
Viktor Smári Hafst. 5
(76. G. Jovanovski -)
Einar Orri Einarsson 6
Arnór Ingvi Traustas. 4
(70. Magnús Þór M. 5)
Magnús Þ. Matthíass. 4
Hilmar Geir Eiðsson 5
Magnús Sv. Þorst. 6
Guðm. Steinarsson 6
*Maður leiksins
FH 4–3–3
Gunnleifur Gunnl. 6
Guðm. Sævarsson 5
(45. Bjarki Gunnl. 4)
(69. Hannes Þ. Sig. 5)
Tommy Nielsen 6
Freyr Bjarnason 6
*Björn D. Sverriss. 7
Pétur Viðarsson 5
Hólmar Örn Rúnarss. 6
Emil Pálsson 5
(60. Atli Viðar Bjö. 7)
Ólafur Páll Snorrason 6
Atli Guðnason 5
Matthías Vilhjálmss. 6
1-0
Erlendur Eiríksson (8)
U-17 LIÐ ÍSLANDS varð í gær Norðurlandameistari í knattspyrnu eftir sigur á Dönum í úrslitaleik, 1-0.
Ævar Ingi Jóhannesson skoraði sigurmark Íslands sem tefldi reyndar fram tveimur liðum á mótinu. Ísland 1
fékk gull en Ísland 2 varð í fjórða sæti.
– Lifið heil
Lægra
verð
í Lyfju
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
5
57
84
0
7/
11
Gildir út ágúst.
Voltaren Gel
15% verðlækkun.
100 g. Áður: 3.399 kr. Nú: 2.889 kr.
Grindavíkurvöllur, áhorf.: 1.023
Grindavík Breiðablik
TÖLFRÆÐIN
Skot (á mark) 5–14 (2–6)
Varin skot Óskar 5 – Ingvar Þór 1
Horn 3–4
Aukaspyrnur fengnar 13–11
Rangstöður 4–1
BREIÐAB. 4–3–3
Ingvar Þór Kale 6
Arnór Sv. Aðalsteinss. 6
Kári Ársælsson 5
Þórður St. Hreiðarss. 7
Kristinn Jónsson 7
Finnur O. Margeirss. 5
Guðm. Kristjánsson 5
Jökull Elísabetarson 6
Tómas Óli Garðarss. 5
(34. Rafn Andri Har. 6)
(91. Árni Vilhjálmss. -)
Dylan Macallister 7
Kristinn Steindórsson 4
*Maður leiksins
GRINDAV. 4–3–3
*Óskar Pétursson 7
Matthías Örn Friðr. 6
Ólafur Örn Bjarnason 6
Jamie McCunnie 5
Alexander Magnúss. 5
(85. Bogi R. Einarss. -)
Jóhann Helgason 4
Derek Young 6
Orri Freyr Hjaltalín 5
(75. Ray A. Jónsson -)
Magnús Björgvinss. 3
(46. Haukur Ingi G. 3)
Robert Winters 7
Scott Ramsay 7
1-1
Kristinn Jakobsson (6)
Laugardalsvöllur, áhorf.: 796
Fram Fylkir
TÖLFRÆÐIN
Skot (á mark) 5–10 (0–3)
Varin skot Ögmundur 3 – Fjalar 0
Horn 3–8
Aukaspyrnur fengnar 15–15
Rangstöður 3–3
FYLKIR 4–3–3
Fjalar Þorgeirsson 5
Trausti B. Ríkharðss. 4
Þórir Hannesson 5
Valur F. Gíslason 5
Kj. Ágúst Breiðdal 4
Gylfi Einarsson 5
Tómas Þorsteinsson 6
(87. Andri Már Herm. -)
Ásgeir B. Ásgeirsson 5
Ingimundur Níels Ó. 4
(77. Ásgeir Örn Arnþ. -)
Jóhann Þórhallsson 3
(89. Rúrik Andri Þorf. -)
Albert B. Ingason 4
*Maður leiksins
FRAM 4–3–3
*Ögmundur Krist. 7
Allan Lowing 4
Kristján Hauksson 4
Hlynur Atli Magnúss. 4
Sam Tillen 5
Samuel Hewson 4
Halldór H. Jónsson 5
Arnar Gunnlaugsson 4
(73. Jón G. Eysteinss. -)
Almarr Ormarsson 5
Hólmber Aron Friðj. 4
(67. Hjálmar Þ. -)
Steven Lennon 3
0-0
Þóroddur Hjaltalín (4)
Hásteinsvöllur, áhorf.: 804
ÍBV Valur
TÖLFRÆÐIN
Skot (á mark) 9–20 (4–8)
Varin skot Albert 7 – Haraldur 3
Horn 4–5
Aukaspyrnur fengnar 10–11
Rangstöður 1–1
VALUR 4–3–3
Haraldur Björnsson 4
Jónas Tór Næs 7
Halldór Kr. Halldórss. 6
Atli Sveinn Þórarinss. 6
Pól J. Justinussen 6
Rúnar M. Sigurjónss. 6
(67. Sigurbjörn Hr. 5)
*Guðjón P. Lýðsson 7
Haukur Páll Sigurðss. 7
Matthías Guðm. 7
Christian Mouritsen 3
(57. Hörður Sveinss. 5)
Jón Vilhelm Ákason 6
(85. Arnar Sveinn G. -)
*Maður leiksins
ÍBV 4–3–3
Albert Sævarsson 6
Arnór Eyvar Ólafsson 6
Kelvin Mellor 5
Rasmus Christiansen 6
Matt Garner 5
Brynjar Gauti Guðj. 4
(73. Tony Mawejje -)
Andri Ólafsson 5
(67. Finnur Ólafsson 5)
Þórarinn Ingi Valdim. 5
Ian Jeffs 5
Tryggvi Guðm. 5
Guðm. Þórarinsson 3
(57. Aaron Spear 4)
1-1
Valgeir Valgeirsson (7)
KR-völlur, áhorf.: 1.868
KR Víkingur
TÖLFRÆÐIN
Skot (á mark) 11–10 (9–4)
Varin skot Hannes Þór 2 – Magnús 5
Horn 12–2
Aukaspyrnur fengnar 18–9
Rangstöður 2–1
VÍKINGUR 4–4–2
Magnús Þormar 5
Kristinn J. Bjartmarss. 4
Gunnar Einarsson 5
Mark Rutgers 7
Hjalti Már Hauksson 4
(62. Viktor Jónsson 5)
Gunnar Helgi Steind. 5
(82. Walter Hjaltest. -)
Colin Marshall 6
Þorvaldur Sveinn Sv. 5
Sigurður Egill Láruss. 5
Björgólfur Takefusa 5
Helgi Sigurðsson 6
*Maður leiksins
KR 4–3–3
Hannes Þór Halld. 5
Magnús Már Lúðv. 5
Skúli Jón Friðgeirss. 7
Grétar Sigurðarson 6
Guðm. Reynir Gunn. 5
*Bjarni Guðjónsson 8
Egill Jónsson 6
(72. Gunnar Örn J. -)
Baldur Sigurðsson 6
(39. Jordao Diogo 6)
Kjartan Henry Finnb. 7
Viktor Bjarki Arnarss. 7
Guðjón Baldvinsson 5
(76. Björn Jónsson -)
3-2
Magnús Þórisson (5)
Stjörnuvöllur, áhorf.: Óuppg.
Stjarnan Þór
TÖLFRÆÐIN
Skot (á mark) 18–7 (10–2)
Varin skot Ingvar 2 – Björn Hákon 5
Horn 6–3
Aukaspyrnur fengnar 17–18
Rangstöður 1–8
ÞÓR 4–4–2
Björn H. Sverrisson 6
Baldvin Ólafsson 4
Atli Jens Albertsson -
(19. Ármann Pétur 5)
Þorsteinn Ingason 5
Gísli Páll Helgason 5
Clark Keltie 6
Sigurður Kristjánss. 4
(69. Kristján Steinn 5)
Gunnar Már Guðm. 6
Atli Sigurjónsson 6
Ragnar Hauksson 5
David Disztl 4
(84. Halldór Orri H. -)
*Maður leiksins
STJARNAN 4–3–3
Ingvar Jónsson 7
Jóhann Laxdal 7
Tryggvi Bjarnason 7
Nikolaj Pedersen 7
Hörður Árnason 6
Daníel Laxdal 7
Baldvin Sturluson 6
*Jesper Jensen 8
(59. Atli Jóhannsson 6)
Ellert Hreinsson 7
(72. Ólafur Finsen -)
Halldór Orri Björnss. 8
Garðar Jóhannsson 8
(90. Víðir Þorvarðars. -)
5-1
Guðm. Árs. Guðm. (6)
ÚRSLIT
ÍBV - Valur 1-1
1-0 Ian Jeffs (21.), 1-1 Jón Vilhelm Ákason (77.).
Stjarnan - Þór 5-1
1-0 Garðar Jóhannsson (3.), 1-1 David Disztl (12.),
2-1 Jesper Jensen (38.), 3-1 Halldór Orri Björns-
son (49.), 4-1 Garðar (56.), 5-1 Garðar (89.).
FH - Keflavík 1-0
1-0 Atli Viðar Björnsson (80.).
Grindavík - Breiðablik 1-1
0-1 Kristinn Jónsson (10.), 1-1 Scott Ramsay (58.).
KR - Víkingur 3-2
1-0 Baldur Sigurðsson (23.), 1-1 Þorvaldur Sveinn
Sveinsson (24.), 2-1 Kjartan Henry Finnbogason
(51.), 2-2 Helgi Sigurðsson (71.), 3-2 Kjartan (92.).
Fram - Fylkir 0-0
STAÐAN
KR 12 9 3 0 28-9 30
ÍBV 13 8 2 3 20-11 26
FH 14 7 4 3 28-18 25
Valur 14 7 4 3 20-11 25
Stjarnan 14 6 4 4 28-22 22
Fylkir 14 5 4 5 21-24 19
Keflavík 13 5 2 6 17-18 17
Þór 14 5 2 7 21-28 17
Breiðablik 14 4 4 6 21-26 16
Grindavík 14 3 4 7 17-28 13
Víkingur 14 1 5 8 12-25 8
Fram 14 1 4 9 7-20 7
15. umferð deildarinnar hefst mánudaginn
15. ágúst með fimm leikjum.
PEPSI-DEILD KARLA
FÓTBOLTI KR er með fjögurra stiga
forystu á toppi Pepsi-deildar karla
en heil umferð fór fram í gær.
Liðið mátti þó hafa fyrir hlutunum
gegn nýliðum Víkings en Kjartan
Henry Finnbogason tryggði KR
sigur með marki í uppbótartíma.
ÍBV og Valur skildu jöfn, 1-1,
sem styrkti stöðu KR enn frekar.
KR er með fjögurra stiga forystu
og á tvo leiki til góða á flest önnur
lið í deildinni.
Þá unnu FH og Stjarnan góða
sigra í gær en Breiðablik á enn
erfitt uppdráttar. Fram náði í stig
með markalausu jafntefli gegn
Fylki.
Meistaraheppnin með KR-ingum
KR-ingurinn Guðmundur Reyn-
ir Gunnarsson fékk rautt spjald
í stöðunni 1-1 þegar tæp klukku-
stund var eftir af leiknum. Þrátt
fyrir það var KR mun meira með
boltann og komst yfir í seinni hálf-
leik en eins og í þeim fyrri jafnaði
Víkingur. Þrátt fyrir að KR-ingar
þreyttust og Víkingar sóttu meira
er leið á seinni hálfleik tryggði
Kjartan Henry Finnbogason KR
sigurinn með síðustu spyrnu leiks-
ins.
„Mínir menn sýndu mikla bar-
áttu og vilja þótt þeir væru orðnir
mjög þreyttir og lúnir þegar leið
á. Innst inni trúðu þeir því allan
leikinn að þeir gætu unnið leik-
inn og það lýsir sjálfstraustinu
og gleðinni í liðinu,“ sagði Rúnar
Kristinsson, þjálfari KR, eftir leik-
inn.
Stig sem hjálpar hvorugu liði
Valsmenn voru mun betri í Eyjum
og áttu öll stigin skilið. Bæði
mörkin komu eftir varnarmistök,
Ian Jeffs kom ÍBV yfir á 21. mín-
útu eftir hræðileg mistök Harald-
ar Björnssonar í Valsmarkinu en
Jón Vilhelm Ákason jafnaði leik-
inn á 77. mínútu.
„Þetta stig gerir ekkert fyrir
okkur og það gerir heldur ekk-
ert fyrir Val. Ég held að við séum
sáttari með að hafa fengið stig út
úr þessum leik því Valsmenn voru
betri,“ sagði Heimir Hallgrímsson,
þjálfari ÍBV. „Ég er mjög ósáttur
með strákana, eftir fínan leik í
Árbænum er fáránlegt að fylgja
því eftir með svona skítaleik,“
sagði Heimir.
Stigin þrjú skipta öllu
Í Hafnarfirði náði hvorugt liðið sér
almennilega á strik en Atli Viðar
Björnsson gerði eina mark leiks-
ins. FH var manni fleiri stærstan
hluta leiksins.
„Einhver myndi kalla þetta
vinnusigur en það eru stigin þrjú
sem skipta máli. Við vorum ekki
alveg upp á okkar besta í kvöld
en sem betur fer náðum við að
tryggja okkur sigur,“ sagði Atli
Viðar Björnsson, markaskorari
FH, eftir leikinn.
Stjarnan slátraði Þórsurum
Garðar Jóhannsson skoraði þrennu
þegar Stjarnan vann 5-1 sigur á
Þór. Og það þrátt fyrir að Þórsar-
ar hafi verið manni fleiri í rúman
hálfleik.
„Það var engu líkara en að við
værum betri í dag manni færri en
þegar það var jafnt í liðum,“ sagði
Garðar í léttum dúr. „Þeir héldu
sennilega að þetta myndi koma af
sjálfu sér en við keyrðum einfald-
lega yfir þá í seinni hálfleik. Þeir
áttu bara ekki möguleika.“
Dýrmæt stig í botnbaráttunni
Grindvíkingar og Blikar mættust
í Grindavík og má segja að leikur-
inn hafi verið tvískiptur. Blikarn-
ir virtust vera með öll völd í fyrri
hálfleik en í þeim síðari byrjuðu
heimamenn að herja á Blikana.
Lokatölur voru 1-1.
Fram og Fylkir gerðu marka-
laust jafntefli í bragðdaufum
knattspyrnuleik í Laugardal í gær.
Fylkismenn voru sterkari aðilinn
í leiknum og sköpuðu sér nokkur
ágæt færi.
- gmi, óój, sáp, esá, ae, ktd
Allt er KR-ingum í hag
KR er komið með fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir drama-
tískan sigur á Víkingum í gær. ÍBV og Valur skildu jöfn í toppslag sem styrkti
stöðu KR enn frekar. Staða liðanna í neðri hluta deildarinnar breyttist lítið.
LEIFTRANDI STJÖRNUMENN Stjörnumenn voru skemmtikraftar gærdagsins en
þeir skoruðu fimm mörk gegn Þór og sýndu glæsileg tilþrif á heimavelli sínum í
Garðabænum. Hér fagnar Halldór Orri Björnsson. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
FÓTBOLTI Vertíðin í enska boltan-
um hófst í gær með leik Manc-
hester United og Manchester City
um Samfélagsskjöldinn á Wem-
bley-leikvanginum. Leikurinn
var frábær skemmtun en Uni-
ted vann 3-2 sigur eftir að
hafa verið 2-0 undir í
hálfleik.
Nani var hetja Uni-
ted en hann skoraði
tvö mörk í leiknum,
þar af sigurmark-
ið á fjórðu mínútu
uppbótartímans.
Þeir Joleon Lescott og Edin
Dzeko skoruðu mörk City í fyrri
hálfleik en markvörðurinn David
de Gea vill sjálfsagt gleyma frum-
raun sinni með United sem fyrst.
Hann gat þó leyft sér að brosa í
leikslok. Chris Smalling minnk-
aði muninn með skalla snemma
í seinni hálfleik áður en Nani
kom með mörkin tvö sem
tryggðu sigurinn. - esá
Manchester United vann Samfélagsskjöldinn:
Nani var hetja United
NANI MEÐ SKJÖLDINN
Portúgalinn Nani skoraði tvö
mörk fyrir United gegn City í gær.