Fréttablaðið - 08.08.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 08.08.2011, Blaðsíða 44
8. ágúst 2011 MÁNUDAGUR24 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 18.30 2 gestir Fjölbreyttur þáttur þar sem gestastjórnandi fær til sín góðan gest. 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hvað er gott og hollt? 20.30 Golf fyrir alla Nokkur heilræði frá Brynjari Geirs. 21.00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og frum- kvöðlar Íslands. 21.30 Eldhús meistarana Meira grill á þaki Panorama. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. Ég gerðist áskrifandi að fjölvarpinu á sínum tíma vegna þess að sambýlingurinn þráði ekkert heitar en að geta horft á Enska boltann heima í stofunni. Ég kærði mig þó lítið um að flytja lætin sem fylgja boltanum heim og forðaðist því áskriftina í lengstu löð. Eftir mikið þras gaf ég mig að lokum og fjölvarpið, með sínum áttatíu stöðvum, hélt innreið sína inn á litla heimilið og í sannleika sagt sé ég ekki eftir því. Ég er næstum viss að ég hafi áður dásamað dagskrár- liðinn Dokumania sem danska ríkissjónvarpið heldur úti á mánudögum og þriðjudögum en þá eru sýndar ýmsar áhugaverðar heimildarmyndir víða að. Sænsku og norsku ríkisstöðvarnar eru heldur engir eftirbátar þeirrar dönsku og eru heimildarmyndir reglulega á dagskrá hjá þeim og það þykir mér gaman. Í síðustu viku horfði ég til að mynda á mjög áhuga- verða heimildarmynd um baráttu íranskra kvenna fyrir auknu lýðræði. Fylgst var með baráttunni um forsetaembættið en stjórnarandstöðuleiðtoginn Hossein Mousavi var talinn mun sigurstranglegri en Mahmoud Ahmadinejad, forseti landsins. Líkt og menn muna urðu úrslitin óvænt og vildu margir meina að Ahmadinejads hafi náð endurkjöri með svikum og prettum. Fjöldi manna, kvenna og barna flykktist út á götur höfuðborgarinnar og mótmælti úrslitunum sem voru barin á bak aftur með herafli. Þrátt fyrir ofsóknir stjórnvalda hélt stór hópur menntakvenna áfram að berjast fyrir lýðræði í Íran og fjallar heimildarmyndin um þær konur. Myndin fannst mér allt í senn áhugaverð, sorgleg, var mikill innblástur og ég veit að fleiri slíkar bíða mín í næstu viku á Dokumaniu. VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON ELSKAR HEIMILDARMYNDIR Einstök barátta kvenna í Íran 08.00 Groundhog Day 10.00 Someone Like You 12.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14.00 Groundhog Day 16.00 Someone Like You 18.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 20.00 Wordplay 22.00 The Hoax 00.00 Dungeon Girl 02.00 CJ7 04.00 The Hoax 06.00 Insomnia 07.00 Man. City - Man. Utd. Útsending frá leik Manchester City og Manchester Uni- ted um Samfélagsskjöldinn á Wembley. 17.05 PL Classic Matches: Arsenal - Manchester Utd, 2001 17.35 PL Classic Matches: Liverpool - Man Utd, 99/00 18.05 Season Highlights 2010/2011 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.00 Man. City - Man. Utd. Útsending frá leik Manchester City og Manchester Uni- ted um Samfélagsskjöldinn á Wembley. 22.00 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 22.30 Liverpool - Valencia Útsending frá æfingaleik Liverpool og Valencia á An- field Road. 07.00 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 08.10 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 18.00 Pepsí deildin 2011 Útsending frá leik í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 19.50 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 21.00 Man. City - Man. Utd. Útsending frá leik Manchester City og Manchester Uni- ted um Samfélagsskjöldinn á Wembley. 23.00 Into the Wind Stórmerkileg mynd um stutta ævi Terry Fox, sem greindist með krabbamein 18 ára og missti í kjölfarið hægri fót við hné. Hann gafst ekki upp og þremur árum síðar hljóp hann þvert yfir Kanada frá Austurströndinni til Kyrrahafsstrandarinnar. Þegar tveir þriðju leiðarinnar voru að baki greindist hann aftur með krabbamein sem hafði dreift sér í lungun. Hann dó aðeins 22 ára. Það er körfuboltastjarnan Steve Nash sem leikstýrir myndinni. 19.30 The Doctors 20.15 Ally McBeal (17:22) Liza og Cage verja konu sem ákærð er fyrir tvíkvæni og Nell og myndarlegur, nýr lögfræðingur fara með mál konu sem hefur kært eiginmann sinn fyrir kynferðislega áreitni. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 The Whole Truth (7:13) Nýtt og spennandi lögfræðidrama. Kathryn Peale er metnaðarfullur saksóknari í New York. Jimmy Brogan er vinur hennar frá því að þau voru við nám saman í Yale-háskólanum og er virt- ur verjandi í borginni. Bæði eru þau mikið keppnisfólk og áköf í að sinna vinnu sinni vel og berjast fyrir skjólstæðinga sína. 22.30 Lie to Me (19:22) Önnur spennu- þáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra á vísindalegan hátt. 23.15 Damages (12:13) 00.00 Ally McBeal (17:22) 00.45 The Doctors (165:175) 01.25 Sjáðu 01.50 Fréttir Stöðvar 2 02.40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (5:175) 10.15 Smallville (12:22) 11.00 Hamingjan sanna (6:8) 11.45 Wipeout USA 13.00 Frasier (2:24) 13.25 American Idol (39:43) 14.10 American Idol (40:43) 15.00 ET Weekend 15.50 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (19:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (8:24) 19.40 Modern Family (9:24) 20.05 Extreme Makeover: Home Edi- tion (21:25) Fimmta þáttaröð hins sívinsæla Extreme Makeover: Home Edition. Þúsund- þjalasmiðurinn Ty Pennington heimsækir fjöl- skyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 20.50 Fairly Legal (10:10) Dramatísk og hnyttin þáttaröð sem fjallar um Kate Reed. Hún starfaði sem lögmaður á virtri lögfræði- stofu fjölskyldunnar sinnar í San Francisco en ákvað að gerast sáttamiðlari þar sem henni fannst réttarkerfið ekki vera nógu skil- virkt. Kate hefur náttúrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinn- ar í lögfræði og eins vegna mikilla samskipta- hæfileika. 21.35 Nikita (21:22) 22.20 Weeds (5:13) 22.50 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (3:13) 23.10 Taxicab Confessions: New York 00.05 The Middle (23:24) 00.30 How I Met Your Mother (19:24) 00.55 Welcome Home, Roscoe Jenkins 02.45 Pan‘s Labyrinth 04.45 Human Target (8:12) 05.30 Fréttir og Ísland í dag > Richard Gere „Vissulega hafa verið til betri leikarar en ég sem hafa ekki átt neinn feril. Af hverju? Það veit ég ekki.“ Richard Gere leikur í grínmyndinni The Hoax, sem segir frá manni sem selur útgáfurétt af skáldaðri ævisögu um auðkýfing til útgáfufyrirtækis fyrir háa upphæð. Myndin er sýnd á Stöð 2 bíói kl. 22. 15.30 Heimsmeistaramót íslenska hestsins (5:5) (e) 16.05 Landinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Húrra fyrir Kela (36:52) 17.43 Mærin Mæja (26:52) 17.51 Artúr (7:20) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Með okkar augum (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Gulli byggir (6:6) Gulli Helga húsasmiður hefur verið fenginn til þess að koma lagi á kjallara í 65 ára gömlu húsi í Reykjavík. Óþefur og ýmiss konar skordýr hafa hrjáð þá sem kjallarinn hefur hýst um nokkurn tíma og greinilegt er að húsið er komið á tíma. Undir leiðsögn Gulla og fag- manna á hverju sviði vinna íbúar og eigend- ur húsnæðisins, ásamt vinum og ættingjum að breytingunum. 20.15 E-efni í matvælum – Rotvarnar- efni (2:3) (E Numbers: An Edible Adventure) 21.10 Leitandinn (36:44) (Legend of the Seeker) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.15 Liðsaukinn (12:32) (Rejseholdet) 00.15 Fréttir (e) 00.25 Dagskrárlok 06.00 ESPN America 07.10 World Golf Championship (4:4) 12.00 Golfing World 12.50 World Golf Championship (4:4) 18.00 Golfing World 18.50 World Golf Championship (4:4) 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2002 - Official Film 23.50 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.20 Rachael Ray 18.05 Top Chef (11:15) (e) 18.55 Married Single Other (6:6) (e) Vandaðir breskir þættir í sex hlutum úr smiðju ITV sem fjalla um þrjú pör, þau Eddie og Lil- lie, Babs og Dicke og Clint og Abbey sem eiga í erfiðleikum með að skilgreina sam- band sitt. Mikið gengur á í þessum lokaþætti. 19.45 Will & Grace (21:27) Endursýn- ingar frá upphafi á hinum frábæru gaman- þáttum. 20.10 One Tree Hill (15:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Pörin í Tree Hill fagna Valentínusardeginum með því að afhjúpa gömul leyndarmál og fara að ögra hvert öðru. 20.55 Hawaii Five-0 (23:24) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Danny fær dularfulla eitrun og fyrr enn varir er hætta á efnavopnaárás á Hawaii. 21.45 CSI: New York (8:22) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Skokkari reynir að komast undan morðingja sínum án árangurs. Við krufningu kemur í ljós að hún hefur bókstaflega dáið úr hræðslu. 22.35 The Good Wife (9:23) (e) 23.20 Californication (9:12) (e) 23.50 Law & Order: Criminal Intent (11:16) (e) 00.40 CSI (20:23) (e) 01.25 Will & Grace (21:27) (e) 01.45 Hawaii Five-0 (23:24) (e) 02.30 Pepsi MAX tónlist 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT INNIHELDUR ENSKI BOLTINN STÆRRI EN ALLT ER TITILLINN KOMINN Í ÁSKRIFT Á OLD TRAFFORD?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.