Fréttablaðið - 26.08.2011, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 26.08.2011, Blaðsíða 29
26. ágúst föstudagur 5 TRX ✽ m yn da al bú m ið Ólafs Kárasonar Ljósvíkings. Ég er mjög ánægð með hlutverkið enda er Jóa alvöru stelpa,“ segir hún brosandi. Aðspurð segist Svandís ekki eiga í erfiðleikum með að muna texta fyrir leikverk. „Hver og einn temur sér einhvers konar tækni. Þegar ég veit hvað persónu minni gengur til og af hverju hún segir það sem hún segir þá á ég auðvelt með að muna texta. Einna mikil- vægast er samt að hlusta á mót- leikarann og bregðast við. Ég hef aldrei lent í því að gleyma texta og hef engar áhyggjur af því. Mig hefur samt dreymt að ég sé stödd á sviðinu, hafi misst af æfingum og viti ekkert hvað ég á að gera eða segja. Kannski blundar þessi ótti í öllum leikurum.“ MEÐ FIÐRING Í MAGANUM Svandís segist gjarnan vilja prófa að leikstýra einhvern tím- ann í framtíðinni. „Ég var mikið í dansi og íþróttum þegar ég var yngri og er því mjög hrifin af „fýsísku“ leikhúsi. Ég sá upp- setningu á Draumi á Jónsmessu- nótt eftir Thomas Ostermeier og Constönzu Macras úti í Berlín þar sem öllu var blandað saman í einn hrærigraut og þvílík orka! Ég man að ég sat í salnum og hugs- aði: „Þetta er ástæðan fyrir því að ég fór út í leiklist“. Ég væri mikið til í að prófa að setja upp sýn- ingu þar sem ólíkum listgreinum er blandað saman á þann hátt. En þessa stundina er ég spenntust fyrir að hefja æfingar á Heims- ljósi sem fyrst. Ég er komin með fiðring í magann,“ segir hún að lokum. Spennt fyrir æfingum Svandís Dóra Einarsdóttir leikkona mun bregða sér í hlutverk Jóu í Veghúsum á sviði Þjóðleikhússins í haust. Með henni á myndinni er hundurinn Sprækur. Ég og Sigtryggur að hafa gaman í Berlín 2011. ✽✽✽ Ég og pabbi í Víðidalstungurétt í fyrra á Erró og Náttari. Mynd úr Stræti í leik-stjórn Stefáns Bald-urssonar í Nemenda- leikhúsinu vorið 2010. Ljósmynd- ari er Lárus Sigurðsson. Ég með nýju kórón una frá Erlu frænku. Setti á sv ið prinsessuleikrit næstu árin!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.