Fréttablaðið - 06.09.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 06.09.2011, Blaðsíða 17
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Heilsusíðan hefur að geyma gagnlegar upplýsingar um glúteinlaust mataræði, lágkolvetnamataræði og candidamataræði. Þar er einnig fjöldi uppskrifta þar sem tekið er fram hvort þær henti tilteknu mataræði. Þær eru án hveitis og sykurs og hafa að geyma lágt hlutfall einfaldra kolvetna. 2 E nski dáleiðslutæknirinn John Sellars hélt diplóma- námskeið í klínískri dáleiðslu hér á landi í vor. Það var sótt af læknum, hjúkr- unarfræðingum og alls kyns fag- fólki sem gat að því loknu notað dáleiðslu í starfi. Átta þátttakend- ur á diplómanámskeiðinu luku svo sérstöku námskeiði í dáleiðslu við þunglyndi í gær en það er aðferð sem Sellars hefur þróað síðustu ár og gefið góða raun. „Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir okkur að þunglyndi sé far- aldur 21. aldarinnar og hrjái einn af hverjum fjórum. Ég hef hjálpað fólki með reykingafíkn, áfengisfíkn og alls kyns fóbíur á yfir þrjátíu ára ferli. Ég hef oft verið beðinn um að meðhöndla þunglyndi en lengi vel var það talið of margslungið vanda- mál. Ég ákvað þó að reyna og lagðist í mikla rannsóknarvinnu. Ég prófaði mig áfram með hóp sjálfboðaliða og eru um það bil fimm ár síðan ég fór að nota aðferðina markvisst. Ég hef séð mikinn árangur og illa haldna sjúklinga með margar sjálfsvígstil- raunir að baki ná bata. Margir hafa jafnvel hætt á lyfjum í samráði við sína lækna,“ segir Sellars. Í stuttu máli segir hann dáleiðslu snúast um að komast að undirmeð- vitundinni með því að skilja hana frá meðvitundinni. „Einungis 10 prósent af hugarstarfseminni á sér stað í meðvitundinni, allt hitt í und- irmeðvitundinni. Þar er að finna alls kyns vana og ósjálfráð hegðun eins og að hjóla, synda og keyra. Stundum er þar líka að finna óæski- lega hegðun og vana sem dáleiðslu- tæknirinn getur unnið með og fjar- lægt. Þetta getur til dæmis verið sá vani að fá sér sígarettu þegar sím- inn hringir eða þegar kaffibollinn er tekinn í hönd. Með dáleiðslu er hægt að fá viðkomandi til að gera eitthvað uppbyggilegra,“ segir Sell- ars. Oftast dugir einn tími þegar um er að ræða fóbíur og fíkn en þegar kemur að þunglyndi þarf lengir tíma. „Þá er bæði unnið með þætti úr fortíðinni sem gætu komið því af stað og leiðir til að koma í veg fyrir að taki sig upp aftur. Við lítum að vissu leyti á þunglyndið sem vana og viljum ekki að fólk leiti þangað ef eitthvað kemur upp á í lífinu heldur finni sér uppbyggi- legri farveg.“ Innritun og upplýsingar: http://kvoldskoli.kopavogur.is og í síma 564 1507 Tungumál 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Áhersla á talmál Kennt er í byrjenda - framhalds – og talæfingaflokkum ENSKA DANSKA NORSKA SÆNSKA FRANSKA ÍTALSKA SPÆNSKA NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 2011 Íslenska fyrir útlendinga I - IV 10 vikna námskeið 60 kennslustundir Icelandic for foreigners I - IV 10 weeks courses 60 class hours Kurs jezyka islandzkiego dla obcokrajowcow I - IV Kurs10-tygodniowy 60 godzin lekcyjnych Verklegar greinar Bókband Frístundamálun Silfursmíði Skrautritun Trésmíði Útskurður Tölvunámskeið Fingrasetning Tölvunám I Tölvunám II Prjón og Hekl Prjónanámskeið Frágangur á prjóni Hekl Saumanámskeið Fatasaumur/ Barnafatasaumur Skrautsaumur Baldering Skattering Þjóðbúningur - saumaður Matreiðslunámskeið Gómsætir bauna – pasta – og grænmetisréttir Frönsk matargerð heimilismatur með suðrænu ívafi Ítölsk matargerð Matarmiklar súpur og heimabakað brauð Matargerð fyrir karlmenn Garðyrkjunámskeið Matjurtagarðurinn Ræktun ávaxtatrjáa Förðunarnámskeið Förðunarnámskeið Að farða sig og aðra Auktu við þekkingu þína og möguleika á skjótan og skemmtilegan hátt í Kvöldskóla Kópavogs Ath. Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarfélaga styrkja félagsmenn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs. Sölustaðir: 10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja, Melabúðin. ÍSLENSK FÆÐUBÓT BITAFISKUR -næring fyrir líkama og sál Æfingaboltar Bjóðum gott úrval æfingabolta í mörgum stærðum. Henta vel í margskonar æfingar. Verð frá: 2.980 kr. Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Opið á laugardögum 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur NÝR SAUMLAUS - FRÁBÆR ! teg RHIANNON - fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.850,- Dáleiðslutæknirinn John Sellars hefur kennt dáleiðslu í Skotlandi en færir nú út kvíarnar til Íslands. Kennir Íslendingum dáleiðslu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.