Fréttablaðið - 14.09.2011, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 14.09.2011, Blaðsíða 32
24 14. september 2011 MIÐVIKUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! 15% afsláttur af öllum kortum til 15. september. MIÐVIKUDAGUR: GE9N 18:00, 20:00, 22:00 SVÍNASTÍAN 18:00, 20:00, 22:00 ANDLIT NORÐURSINS 20:00, 22:00 MARY AND MAX 20:00 ANIMAL KINGDOM 22:00 HOWL 18:00 ÍSLENSKUR TEXTI. ENGLISH SUBTITLES. Svínastían með Noomi Rapace Þ.Þ. Fréttatíminn Bíó ★★★★ Ge9n Leikstjóri: Haukur Már Helgason Ef þú ert á þeirri skoðun að allir aktívistar séu húðlatir hús- tökumenn sem lögreglan ætti að „taka harðar á“ eru hverf- andi líkur á að þér muni geðjast að heimildarmyndinni Ge9n eftir Hauk Má Helgason. „Níumenning- arnir“ svokölluðu eru hér í aðal- hlutverkum, en það er fólkið sem var ákært fyrir árás á Alþingi í desember 2008. Haukur Már er síður en svo hlut- laus í nálgun sinni á efnið, enda væri lítið fútt í slíkum vinnubrögð- um. Hlutdrægar heimildarmyndir eru engu að síður litnar hornauga af mörgum, kallaðar „áróðursmynd- ir“ líkt og um nasistaglansmyndir Leni Riefenstahl væri að ræða, en Ge9n er tæplega áróðursmynd. Níu- menningarnir voru beittir rang- læti og dómsmálið gegn þeim var farsakennt. Myndin hoppar á milli viðtala við fólkið og svipmynda úr búsáhaldabyltingunni. Af og til les hinn kaldhæðni Goddur upp úr bloggum misvitra netverja um aktívistana. Það gerir hann meðal annars í stílhreinum stofum úr Ikea. Einfalt og symbolískt mynd- mál sem svínvirkar. Myndin dettur ekki í þá gryfju að mála níumenningana sem vælandi fórnarlömb. Það hefði verið ofur- einfalt að senda þau öll í rakstur og smink til að fiska samúð áhorfand- ans („Þetta gæti verið ég!“) en þess í stað eru þau í sömu rifnu galla- buxunum og þau klæddust þegar hin meinta árás var framin. Það er heiðarlegt. Ge9n er pönk-listaverk. „Öskur meðaljónsins“ er áhrifamikil sena sem brýtur myndina skemmti- lega upp. Notkun tónlistar er einn- ig skemmtileg og útpæld. Ástsæl- ar íslenskar dægurlagalummur (heilagar kýr?) eru teknar í sundur og settar saman á ný á frumlegan en jafnframt pervertískan máta. Þetta kallast fullkomlega á við rauðan þráð myndarinnar, upp- reisnina gegn hinu þægilega og örugga. Ég hef aldrei heyrt Erlu Þorsteinsdóttur snúið á haus fyrr en nú, og ég var yfir mig hrifinn. Það var þó dapurlegt að sjá hversu fáir voru á sýningunni. Fyrir utan undirritaðan voru fjór- ir í salnum. Það var kannski fyrir- sjáanlegt, enda þægilegra að gera eitthvað annað. Haukur Viðar Alfreðssson Niðurstaða: Virkilega flott mynd um furðulegt mál. Listrænn metnaður bætir fyrir örfáa vankanta í flæðinu. Pönk gegn Alþingi HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Miðvikudagur 14. september ➜ Gjörningar 17.00 Listamennirnir Roi Vaara og Magnús Logi Kristinsson fremja saman gjörning á göngu sem hefst við Hlemm og fer um bæinn. Gjörningurinn er hluti af 6. Momentum tvíæringnum, Imagine Being Here Now, sem er í samstarfi við Nýlistasafnið. 20.00 Listamennirnir Roi Vaara og Magnús Logi Kristinsson fremja sjálfstæða gjörninga í Nýlistasafninu. Gjörningarnir eru hluti af 6. Momentum tvíæringnum, Imagine Being Here Now, sem er í samstarfi við Nýlistasafnið. ➜ Tónleikar 17.00 Hlöðver Sigurðsson tenór, Nathalía Druzin Halldórsdóttir messósópran og Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari koma fram á lokatónleikum tónleikaraðarinnar Perlur íslenskra ein- söngslaga í Kaldalóni í Hörpu. Miða- verð er kr. 3.000. 20.00 Einleikstónleikar píanóleikarans Miklós Dalmay á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna í Norræna húsinu. 20.00 Pasi Eerikäinen fiðluleikari og Jón Sigurðsson píanóleikari flytja verk eftir Strauss, Brahms, Kuusisto og Jón Nordal í Salnum, Kópavogi. Miðaverð er kr. 2.900. 20.00 Raftónleikar með Techsoul, Futuregrapher, Tonik, Bypass og Exos á Barböru. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Kanadíska tónlistarkonan Shelley O’Brien heldur tónleika á Faktorý. Ásamt henni kemur fram hljómsveitin 1860 og tónlistarmaðurinn Smári Tarfur. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Leiklist 20.00 Sýn- ingin Þetta er lífið … og om lidt er kaffen klar í flutningi leikkonunnar Charlotte Bøving sýnd í Iðnó. Miðaverð er kr. 2.900. ➜ Fundir 12.25 Í til- efni af útkomu bókarinnar Ríkisfang: Ekk- ert, eftir Sigríði Víðis Jónsdótt- ur hefst funda- röð um málefni flóttamanna og stöðuna í Mið- Austurlöndum, í Odda 101, Háskóla Íslands. Allir velkomnir. 16.30 Svavar Gestsson, fyrrverandi sendiherra í Danmörku, fjallar um dönsk stjórnmál og stöðuna í kosninga- baráttunni daginn fyrir kosningar til danska Þjóðþingsins í stofu 132 í Öskju, Háskóla Íslands. Allir velkomnir. 20.00 Hverfiskaffi í kaffihúsi Gerðu- bergs. Lárus R. Haraldsson, formaður Hverfisráðs Breiðholts, fjallar um verk- efni og hlutverk ráðsins og Þorsteinn Hjartarson, fráfarandi framkvæmda- stjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts, ræðir um mikilvægi íbúalýðræðis. Allir velkomnir. ➜ Hátíðir 11.00 Matar- og uppskeruhátíðin Full borg matar hefst. Mikið af skemmti- legum viðburðum og 27 veitingastaðir í borginni bjóða upp á sérstaka hátíðar- matseðla. Nánari upplýsingar á full- borgmatar.is. ➜ Uppistand 22.00 Hugleik- ur Dagsson með uppistand á Kaffi Rósenberg. Anna Svava hitar upp og Dóri DNA kynnir. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Tónlist 21.00 Hljómsveitin Hellvar fagnar útgáfu plötunnar Stop That Noise með útgáfu- og hlustunarpartýi í Nýlendu- vöruverslun Hemma & Valda. Allir velkomnir. 22.00 Plötusnúðurinn Atli Kanil- snúður þeytir skífum á Kaffibarnum. 22.00 Plötusnúðurinn Dj Harry Knuckles þeytir skífum á Bakkusi. 22.00 Plötusnúðurinn Dj Óli Hjörtur þeytir skífum á Prikinu. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Erindi um hagnýtingu spjörun- arkvarðans MACS í klínísku, hugrænu starfi með ungu fólki verður flutt á félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri, stofu N102 í Sólborg. Allir velkomnir. 17.00 Á fæðingardegi Dr. Sigurðar Nordals gengst Stofnun Árna Magnús- sonar í íslenskum fræðum fyrir svoköll- uðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Í ár flytur Gerður Kristný rithöfundur erindið: Guðir og girnd. Fyrirlesturinn fer fram í Norræna húsinu og eru allir velkomnir. ➜ Myndlist 15.00 Listamaðurinn Anton Lyngdal Sigurðsson hefur opnað sýningu á Hverfisgötu 59. Sýningin er opin alla daga milli kl. 15-19 fram til 23. september. ➜ Samkoma 13.30 Korpúlfarnir, samtök eldri borg- ara í Grafarvogi, standa fyrir samkomu á Korpúlfsstöðum. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% COLOMBIANA KL. 8 - 10 16 30 MINUTES OR LESS KL. 6 14 Á ANNAN VEG KL. 6 10 THE CHANGE-UP KL. 8 - 10 14 OUR IDIOT BROTHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 7 OUR IDIOT BROTHER LÚXUS KL. 8 - 10.10 7 KNUCKLE KL. 8 - 10 16 30 MINUTES OR LESS KL. 6 - 8 - 10 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 - 5.50 - 8 L STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.40 L STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.40 L ONE DAY KL. 3.30 - 10.10 12 COLOMBIANA KL. 8 - 10.20 16 MELANCHOLIA KL. 6 - 9 12 Á ANNAN VEG KL. 6 - 8 - 10 10 30 MINUTES OR LESS KL. 10 14 SPY KIDS 4D KL. 5.50 L THE CHANGE UP KL. 6 - 8 - 10.30 14 ÞAÐ EIGA ALLIR EINN SVOLEIÐIS -K.H.K., MBL -E.E., DV - H.V.A. - FRÉTTABLAÐIÐ B.G.- MBL COLOMBIANA 5.50, 8 og 10.15(POWER) THE DEVILS DOUBLE 8 og 10.15 CHANGE UP 8 og 10.15 SPY KIDS - 4D 6 STRUMPARNIR - 3D 6 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNING KL. 10.15 ÞRÆLMÖGNUÐ MYND UM SON SADDAM HUSSEIN! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 12 12 L L L KRINGLUNNI 10 14 7 7 V I P 12 12 L L L 16 16 16 7 7 12 12 KEFLAVÍK 12 12 16 ALGJÖR SVEPPI TÖFRASKÁPURINN kl. 5 - 5:30 2D FRIGHT NIGHT kl. 8 - 10:30 3D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:40 2D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:30 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D HARRY POTTER AND THE DEATHLY HALLOWS 2 kl. 5 3D COWBOYS & ALIENS kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 10:40 2D ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D FRIGHT NIGHT - 3D kl. 10:20 3D Kvikmyndahátíð daganna 26.Ágúst til 12.September 16 16 L L 16 16 7 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 - 8 2D CRAZY, STUPID, LOVE. kl. 8 2D FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 10:10 3D AKUREYRI Entertainment Weekly San Fransisco - TH -A.E.T. MBL COLIN FARRELL ER FRÁBÆR Í ÞESSUM MAGNAÐA THRILLER „ALLIR Á SVEPPA“ SÝND Í 3D THE TREE OF LIFE Ó textuð kl. 5:20 - 8 CASINO JACK M/Íslenskum texta kl. 10 THE BEAVER Ó textuð kl. 10:40 RABBIT HOLE M/Íslenskum texta kl. 8 HESHER M/Íslenskum texta kl. 5:50 leikrit í beinni útsendingu frá national theater, london 15. sept kl. 18.00 í sambíóunum kringlunni HTTP://NTLIVE.SAMBIO.IS TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA AÐEINS EIN SÝNING! ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 8 FRIGHT NIGHT kl. 10:10 RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 FRIENDS WITH BENEFITS kl. 10:10 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 - 6:30 - 8:30 2D DRIVE Forsýning fyrir Sambíó facebook 2 fyrir 1 kl. 10:30 2D FRIGHT NIGHT - 3D kl. 8 - 10:20 3D FRIGHT NIGHT Luxus VIP kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 2D GREEN LANTERN kl. 10.20 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 2D Forsýnd í kvöld! ein allra besta mynd ársins

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.